Sólskin - 01.07.1935, Qupperneq 14

Sólskin - 01.07.1935, Qupperneq 14
og öðrum venjum, þá verður þú að hafa skarpa sjón og eftirtekt á mörgu smáu. Auðvitað vilja skátar og ylfingar finna hreiður. Ekki með það í huga að ræna fuglana litlu eggjun- um þeirra, heldur til þess að aðgæta, hvernig þeir fara að því að búa til hreiðrin, þekkja af eggjunum hvaða fugl á þau, hvernig þeir mata ungana og ala þá upp. Þettá er allt hægt með því að rekja spor og aðgæta ótal smávægi. Það eru ódrengir einir, sem ræna eggjum og reita sundur hreiður. Skátar og ylfingar eru fuglavinir og vernda hreiður þeirra. Það er lítill vandi að finna hreiður þannig, að snuðra af einni þúfunni á aðra. Hitt er meiri list, að aðgæta fuglinn, og missa aldrei sjónar á honum, þegar hann fer heim í hreiðrið. Þetta er jafnvel eina ráðið, þegar um hreiður hinna villtari fugla er að ræða. Spóinn t. d. hefir þann sið, að fljúga beint upp 1 loftið. Komi maður svo á staðinn, þar sem hann lyfti sér, þá er hreiður hans þar hvergi nærri. Hann hefir ávallt þann vana að læðast langan veg út frá hreiðr- inu, áður en hann flýgur upp. Eins fer hann að, þeg- ar hann er að koma að hreiðrinu, þá flýgur hann aldrei beint ofan að því, heldur kemur hann niður langt frá því, og gætir þess vel, að enginn sjái til, þegar hann flýgur þangað heim. Lóan er einnig mjög vör um sig, þegar hún fer frá eða að hreiðri sínu. Vorið er langbesti tíminn til þess að athuga bæði blóm og fugla. Þrestir, lóur og maríuerlur eru þá að 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sólskin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.