Sólskin - 01.07.1935, Side 24

Sólskin - 01.07.1935, Side 24
Það er alltaf styttra og styttra milli sporanna, eftir því sem hún nálgast fuglssporin. Skott.ið á henni hefir sópað snjónum til hliðar, því að annað veifið hefir hún sveiflað því í æstum veiðihug. En hvernig stendur nú á þessari skyndilegu br,eyt- ingu? Hér hafa afturfæturnir komið niður, og svo Snati hleypur á eftir frú kisu. etekkur hún í sveig til hægri og síðan í heljarlöng- um stökkum til vinstri. Það er af því, að Snati gamli hefir elt hana. Hér eru greinileg hundsspor. Hann Grímur er mjög reiSur viS Snata. hefir verið á rokspretti, svo hefir hann krafsað og grafið upp stóra holu. 22

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.