Sólskin - 01.07.1935, Qupperneq 16

Sólskin - 01.07.1935, Qupperneq 16
En svo koma endur á polla og hylji. Og ylfing- arnir læra að ginna vesalings fávitana með því að vekja forvitni þeirra. Þeir fela sig í grasinu í nánd. Einn þeirra geng- ur nú niður að vatninu, veltir sér í sandinum og fremur ýmsar hundakúnstir. Þá fara endurnar að veita honum eftirtekt. Þær teygja úr hálsinum og láta undrun sína í ljósi með miklu gargi, eins og þær séu að masa saman um þessa kynjaskepnu, sem þær hafa aldrei fyrr séð á æfi sinni. Þótt öndin sé villt og vör um sig og mjög stygg að eðlisfari, þá er hún svo forvitin, að henni finnst hún mega til með að láta það eftir sér að skoða það, sem hún hefir aldrei séð áður. Allar synda þær á vatninu. Stundum eru þær hljóðar, en á næsta augnabliki garga þær allar í einu. Nú snúa þær sér við og dreifa sér. En Joks safnast þær allar saman og synda beint að sand- inum. Hver einasti háls er beinn eins og prik, svo að þær geti sem allra best séð, hvað um er að vera. Þær koma alltaf nær og nær, og stara allar á loddarale.ik úlfsins. En allt í einu stökkva úlfarnir fram úr grasinu, eins og kólfi sé skotið. Þær flýja í dauðans ofboði með gargi og f jaðrafoki út á vatn- ið, en alltaf verða að minnsta kosti ein eða tvær eftir handa úlfunum, til þess að borga fyrir forvitni þeirra og skammsýni. Veiðihár úlfanna. Góður skáti má ekki eingöngu treysta augum sínum. Það er vegna þess, að hann ferðast oft á 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sólskin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.