Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 25

Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 25
Grímur gamli, húsbóndi hans, hefir verið sæmi- lega reiður. Hér er auðséð, að hann hefir numið staðar og skammað Snata. Nei, líttu á; hér hefir hann hent stafnum sínum í hann. Og veslings Snati hefir iðrast synda sinna og skriðið auðmjúkur til búsbónda síns með staf- inn í munninum. Þetta er auðséð, því að manns- Veslings Snati skríður auðmjúkur til húsbónda síns með 8tafinn. sporin liggja ekki að farinu eftir stafinn, heldur snúa hundssporin þar við og til mannsins, og staf- urinn Jiggur þar ekki lengur. Allt hefir endað vel. Enginn hefir gert öðrum mein. Grímur gamli hef.ir gengið heim til sín og pjakk- að stafnum í snjóinn, og Snati hefir fylgt honum. Kisa hefir líka haldið heim með rófuna í háalofti. Snjótittlingurinn er að skoppa þarna uppi á húsþaki og kanínan er komin inn í hlýja og góða kofann sinn. Og hér enda fréttir dagsins. En hvað hef.ir orðið af litlu ljósálfunum? munuð þið spyrja. Þeir hafa horfið til jarðarinnar og dáið eins og aðrir. Þeir hvíla þar kaldir og hvítir, þangað til sólin kemur og v.ekur þá. Þá bráðna þeir og hverfa. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.