Sólskin - 01.07.1935, Qupperneq 52

Sólskin - 01.07.1935, Qupperneq 52
að anda gegnum nefið með því að binda munninn aftur dag og nótt. Þeir gera þetta til þess að koma í veg fyrir hrotur, sem eru algengar hjá sofandi fólki með opinn munn. En það er hættulegt fyrir Rauðskinnann að hrjóta, þar sem óvinir eru á næstu grösum. Þeir renna á hljóðið og geta orðið að meini. Neglumar. Hermenn Japana eru mjög hreinlegir, eins og þjóðin yfirleitt. Þeir verða að þvo sér um hendurn- ar undan hverri máltíð og mega aldrei hafa óhrein- ar neglur. Þetta er talið auka mjög heilbrigði. Það er líka skiljanlegt, því að sóttkveikjurnar, sem sveima um í loftinu, lifa góðu lífi í allskonar óhreinindum, og þeim þykir ágætt að fela sig undir nöglunum. Þess vegna skaltu halda höndunum hreinum, þegar þess er kostur, og þvo þér alltaf og hreinsa neglurnar áður en þú matast. Klipptu negl- urnar á höndum og fótum, svo að þær verði aldrei of stórar. Fólk verður stundum fótaveikt og halt af því að nöglin á annari stóru tánni vex inn í hina öðrum megin. Þetta kemur oftast af því, að nöglin hefir orðið of löng, og skórinn hefir þrýst henni niður í tána. Þess vegna skaltu klippa neglumar á tánum vikulega með beittum skærum. Neglurnar á höndunum þarf einnig að klippa reglulega í hverri viku. Þær eiga að vera boga- dregnar eins og gómurinn. Það er ósiður að naga negluraar. 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sólskin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.