Sólskin - 01.07.1935, Side 42

Sólskin - 01.07.1935, Side 42
ig fengið fallegar myndir úr myndablöðum, til þess að prýða íbúð þína í skálanum. Allt verður þú að taka með þér heim aftur, þá er lokið er útivistinni. Láttu hópinn þinn tala um það við Akela, hvað hægt sé að gera, til þess að láta skálann vera eins og fastan dvalarstað. Tíundi biti. Litlir vexti en liðgengir. I einni herfylkingu Englendinga voru hermenn- irnir svo litlir vexti, að þeir voru ekki taldir lið- tækir í venjulegar herdeildir. Fólk hló að þessum litlu hermönnum í fyrstu, en þeir sýndu það fljótt, að þeir voru eins duglegir að berjast og aðrir. Litill maður getur borið í brjósti hugprútt hjarta. Litlu indversku hermennirnir hafa sýnt það ljós- lega. Þ.eir eru ágætir drengir. Þeir klæðast líkt og 40

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.