Sólskin - 01.07.1935, Qupperneq 29

Sólskin - 01.07.1935, Qupperneq 29
augun. Gamli úlfurinn gerir margskonar hávaða, t. d. dælir hjólslöngu, lokar hurð, færir stól á gólfinu o. s. frv. Sá, sem á flestar réttar tilgátur, vinnur. Að læðast. Ylfingur situr í miðjum hring með bundið fyrir augun. Gamli úlfur bendir á einhvern í hringnum. Hann reynir að skríða hljóðlaust að þeim, er situr í miðju, og snerta hann. Heppnist honum það án þess að sá í miðjunni heyri til hans, skipta þeir um sæti. Heyri sá í miðjunni til þess, er læðist, bend- ir hann á hann. Þá á hann að skríða heim aftur. Að teikna, andlit. Allir í hring. Gamli úlfur teikn- ar í loftinu mynd af andliti. Fyrst ummál í hring. Þá hægra auga, vinstra auga, nef niður og munn frá hægri til vinstri, allt með vísi- fingri á vinstri hönd. Hver ylfingur reynir að gera nákvæmlega hið sama og á sama hátt. Eftirleit. Gamli úlfurinn fer með flokk sinn í gönguför. Heitir hann vissum vinningum fyrir að taka eftir vissum hlutum. Til dæmis: Haltur hestur ................ 8 strik Þröstur ...................... 3 — Sjö fuglar í hóp.............. 3 — Steinn eins í lagi og egg .... 3 — Reynitré...................... 1 — Rauð spjör.................... 1 — Hver ylfingur, sem sér eitthvað af hinu ákveðna, hvíslar að stóra úlfinum. Hann merkir strikin, sem tákna vinningana, aftan við nafn hans. Þegar heim kemur, eru vinningar taldir. 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sólskin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.