Sólskin - 01.07.1935, Qupperneq 54

Sólskin - 01.07.1935, Qupperneq 54
Gerðu áhlaup með burstanum á sóttkveikjurnar, þessa litlu óvini, sem íela sig milli tannanna og bak við þær, og skolaðu sýklunum út úr þér með vatns- sopa, svo að þeim takist aldrei að eyðileggja tenn- urnar í þér. Burstið bæði þversum og langsum. Blökkumenn Afríku geta ekki farið í búð að fá sér tannbursta, en hafa þó heilar tennur. Þeir bursta líka tennurnar og hafa til þess smábursta, sem þeir búa til sjálfir úr tré. Þeir slá með hamri á endann á smáspýtu, svo að hann trosnast upp og verður líkur pensli. Fœturnir. Fæturnir eru verr settir en flestir aðrir líkams- hlutar, vegna þess að þeir eru byrgðir inni í skóm og sokkum allan daginn. Þess vegna þarf að þvo sér iðulega um fæturna. | Þú getur ekki gengið langt, ef þér er illt í fót- unum. Oft koma blöðrur á fæturna, af því að sokk- arnir eru rakir af svita. Vætan gerir hörundið mjúkt og viðkvæmt, svo að það verður aumt við minnsta núning eða hleypur upp í blöðrur. Það má kima í veg fyrir blöðrur, með því að fara oft úr skóm og sokkum, svo að húðin þorni. Og ekki er fráleitt að smyrja fæturna í sama skyni áður en farið er í sokkana. Ekki er mikið í húfi, þótt blöðrur komi á fæt- urna, því að auðvelt er að losna við þær, ef rétt * er að farið. En ef ekki er skeytt um blöðrurnar, svo að skinnið nuddast af, getur það valdið illkynj- uðu sári. 52 )
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sólskin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.