Sólskin - 01.07.1935, Side 47

Sólskin - 01.07.1935, Side 47
inn hlunkur heyrist. Vertu ekki þungur á þér eins og naut, heldur léttur eins og köttur. Þú þarft að sippa þrjátíu sinnum, aftur á bak og hjálparlaust, til þess að fá „fyrstu stjömu“, svo að það er gott að æfa sig heima. Sumir drengir segja, að sippuleikur sé að,eins fyr- ir telpur. En ylfingar eru betur að sér. Þeir vita, að hnefaleikamenn og fótboltaiðkendur þjálfa sig meðal annars á að sippa. Höfrungahlaup og kollhnís. Eg hefi séð marga drengi í höfrungahlaupi. Sumum tekst það ágætlega, en aðrir eru líkari kola- pokum, sem velta af herðum burðarkarla, en rösk- um drengjum. Það er best fyrir þig að hoppa í fyrstu yfir einhvern, sem er líkur á stærð og þú, eða heldnr minni. Fáðu hann til að standa fyrir fram- an Jlijg, beygja sig um mjaðmirnar og lúta höfði. ITann verður stöðugri, ef hann stendur nokkuð gláft með hendur á hnjánum. Hlauptu svo til, settu hfindurnar á herðar hans og hoppaðu yfir hann. 45

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.