Fréttablaðið - 03.03.2011, Page 3

Fréttablaðið - 03.03.2011, Page 3
Chevrolet er 100 ára á þessu ári. Chevrolet merkið, eitt frægasta vörumerki heims, er teiknað með slaufuna sem fyrirmynd. Til er skemmtileg saga frá fyrstu starfsárum Chevrolet sem segir að Chevrolet slaufan hafi upphaflega verið hönnuð sem hluti af herferð um öryggi á vinnustað. Herferðin kom til vegna þess að samkvæmt tísku þess tíma gengu allir starfsmenn Chevrolet með bindi í vinnunni. Reynslan sýndi fram á að flaksandi bindi geta verið hættuleg innan um stórvirkar vélar. Í herferðinni voru starfsmenn hvattir til að skipta bindunum út fyrir slaufur. Hún heppnaðist fullkomlega, slaufan varð allsráðandi og vinnuslysum snarfækkaði. Þetta segir sína sögu um áherslur Chevrolet og því hömpum við slaufunni á aldarafmælinu og köllum það Ár slaufunnar; Chevrolet slaufan er tákn um öryggi í 100 ár. Tákn um öryggi í 100 ár! Bílabúð Benna - Chevrolet sýningarsalur - Tangarhöfða 8-12 - Reykjavík - sími 590 2000 - www.benni.is Sérfræðingar í bílum Kristín B. Sigurjónsdóttir - Bílabúð Benna / Notaðir bílar Björn Ingi Jóhannsson - Bílabúð Benna / Þjónustumiðstöð Jón Kr. Stefánsson - Bílabúð Benna / Nýir bílar Sagan um Chevrolet merkið, öryggismálin og slaufuna 100 ára Ár slaufunnar www.facebook.com/bilabudbenna Við erum á Facebook

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.