Fréttablaðið - 31.03.2011, Síða 7

Fréttablaðið - 31.03.2011, Síða 7
8.00 Húsið opnað Gordjöss morgunverður að hætti Karls Emils Pálmasonar ofurkokks 8.30 Skýrr 2011 býður góðan dag Gestur G. Gestsson, forstjóri Skýrr 8.45 Netverslun og samkeppnisforskot: Hver eru tengslin milli ávinnings viðskiptavina og árangurs fyrirtækja? Friðrik Eysteinsson, aðjúnkt við Háskóla Íslands 9.05 Reynsla Lín Design af samfélagsmiðlum og netverslun á Íslandi og í Danmörku Bragi Smith, framkvæmdastjóri og eigandi Lín Design 9.25 Reynslusaga frá 365: Áskrifta- og kynningarvefur Stöðvar 2 – Samþætting innri og ytri kerfa Kjartan Sverrisson, deildarstjóri hjá 365 9.45 Netverslun 101: Hvað skiptir máli í verslun og við- skiptum á netinu? Hvað einkennir þá sem ná árangri? Sigrún Eva Ármannsdóttir, forstöðumaður veflausna Skýrr Fundarstjóri Hrafnhildur Sif Sverrisdóttir, deildarstjóri veflausna Skýrr 569 5100 skyrr@skyrr.is Velkomin Morgunmessa um netverslun Opinn morgunverðarfundur Skýrr um verslun og viðskipti á netinu, föstudaginn 1. apríl H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 1 -0 7 4 3 Á morgun, föstudaginn 1. apríl, heldur Skýrr spennandi morgunmessu um netverslun og ávinninginn af slíkum viðskiptum. Fundurinn verður haldinn í ráðstefnusal Skýrr að Ármúla 2 (gengið inn frá Háaleitisbraut). Skráðu þig á skyrr.is. Þátttaka er gestum að kostnaðarlausu og fundurinn er öllum opinn, meðan húsrúm leyfir. Þetta er morgunverðarfundur og hann er við allra hæfi. Fundurinn hentar þó einkum þeim sem starfa við verslun og viðskipti, eru að huga að uppsetningu á netverslun, vilja bæta sig í þessum efnum eða þyrstir í fróðleik um viðfangsefnið. Og nei, þetta er aldeilis ekki aprílgabb. : -)

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.