Fréttablaðið - 31.03.2011, Page 25

Fréttablaðið - 31.03.2011, Page 25
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Tískuhúsið Dior mun að öllum líkindum ekki tilkynna eftirmann Johns Galliano fyrr en á haustdögum. Ástæðurnar eru nokkrar. Samn- ingi við Galliano hefur ekki verið formlega rift vegna lagaflækja og þá standa eigendur Dior í kostnaðarsamri yfirtöku á ítalska skartgripafyrirtækinu Bulgari. Því gefst lítill tími til að pæla í nýjum tískuhönnuði. VORUM AÐ TAKA UPP STÓRA SENDINGU AF KJÓLUM OG BOLERO JÖKKUM Í FALLEGUM LITUM STÆRÐIR 36 52 NÝTT12 mánaða vaxtalausar greiðslur Listh Fermingartilboð GÆÐA- og verðsamanburð Verð nú 109.900 kr. Verð 164.900 kr. teg. 81103 - létt fylltur í BC skálum á kr. 4.600,- buxur í stíl á kr. 1.990,-- Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Opið mán.-fös. 10-18. Lau. 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Vertu vinur NÝR LITUR FYRIR VORIÐ Hildur Yeoman sýnir á sér nýjar hliðar með fatalínu sinni á Reykjavík Fashion Festival 2011. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM H ljótt hefur verið um hönn- uðinn Hildi Yeoman að und- anförnu. Hún hefur enda verið önnum kafin við hönnun nýrrar fatalínu sem frumsýnd verður á Reykja- vík Fashion Festival, RFF, í Hafnarhúsinu næstkomandi laugardag. „Þetta er alveg splunku- ný lína, sem ég er búin að leggja ótrúlega mikla vinnu í. Mikið um útsaum Mannsins myrka hlið 4

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.