Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1915, Blaðsíða 1

Sameiningin - 01.01.1915, Blaðsíða 1
Mánaðarrit til stuðnings kirlcju og kristindómi íslendinga. gejið út af hinu ev. lút. kirlcjufélagi Isl. i Vestrheimi RITSTJÓRI: BJÖRN B. JÓNSSON. XXIX. ákg. WINNIREG, JANÚAR 1915. Nr. 11 Sálmur. Jiítir séra N. Steingrím porlákssou. Lag: Sælir eru þeir sárt til finna. Mikli Drottinn, himnum hærri, hærri hverju valdi’ á jörð; Drottinn, Iiverjum stormi stærri, stærri loí'i’ og- þakkargjörð. (JuS, sem býrð í liæðum háum, -—heilagur er nafnið þitt—, þú hýrð eins í líkn hjá lágum, lemstruðum um lijarta sitt. TLjörtun isærðu’ og sundur mörðu sýknar, læknar, býrð þeim lijá; (>n hin þrjózku, heimsku. liörðu hamri þínum lýstur á. T>ú vilt frelsa, líkna, leysa lýð, því son jiinn gafst þú oss; bú vilt blessa, biarga, reisa börn þín fvrir .Tesú kross. T-iOf sé þér, þú læknir manna, lofi þig vort barna-mál; lof sé þér, þvi lílmin sanna, lofi ]iig vor barna-sáT.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.