Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1908, Blaðsíða 5

Sameiningin - 01.03.1908, Blaðsíða 5
 itmi'Íntngin. Mdnaðarrit til stuðnings Jcirlcjw og kristindómi ísleudinga. gejið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi Isl. i Vestrheimi RITSTJÓRI JÓN BJAJiNASON. XXIII. árg. WINNIPEG, MARZ 1908. Nr. 1. Með þessu blíiði hefst tuttugasta og þriðja ár „Sameiningarinnar' ‘. Og samfara þeim áramótum verðr nokkur breyting á „Sam.“ frá því, sem áðr liefir verið. Sú deild blaðsins, sem nefnd liefir verið „Börnin“, birtist þar ekki lengr, og er það barnablað, sem séra N. Steingrímr Þorláksson liefir svo vel staðið fyrir frá ])ví það liófst fyrir tveim árum rúmum, fyrir fullt og allt liætt að koma rít. En í þess stað byrjar nú nýtt unglingablað, sem nefnist „Framtíðin“, undir rit- stjórn hans í þessum mánuði. Þetta hvorttveggja er samkvæmt kirkjuþingsályktan á síðasta ári. Þó að „Börnin“ liætti, verðr stœrð „Sam.“ söm og áðr—tvær arkir lieilar á mánuði hverjum. Með til- liti til þess, að séra Steingrímr leggr nú ekki lengr hinn fastákveðna skerf til „Sam.“ eins og að undanförnu, liefir séra Björn B. Jónsson góðfúslega lofazt til að veita ritstjóranum eins mikla lijúlp við blaðið og á- stœður hans leyfa. Hann leggr til svo eða svo mikið efni í „Sam.“ á hverjum mánuði og verðr þar í raun- inni meðritstjóri. Nákvæmara er þetta ekki ákveðið að svo stöddu. Ritstjóri „Sam.“, sem verið hefir frá upphafi, bað um svona lagaða hjálp við blaðið úr þessu á síðasta kirkjuþingi, kaus þennan mann einmitt til

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.