Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.03.1908, Page 22

Sameiningin - 01.03.1908, Page 22
l8 vér eftir því, að allir guðspjallamennirnir byrja starfs- sögu Jesú Krists með frásögninni um skírn'lians. Með- an stóð á skírnar-athöfninni, sem var „vígsla til liins heilaga embættis hans“, lieyrðist rödd af liimni, er sagði: „Þessi er sonr minn, hinn elskaði, sem eg hefi velþóknun á.“ Eftirtektarvert er það í þessu sam- bandi, að guð talar liér með alkunnum orðum úr gamla testamentinu. Fyrir lærisveinum sínum útskýrir Jes- ús undra-orð þessi með spádómsorðum úr 2. sálmi Davíðs og 42. kap. Esajasar bókar. Upphafsorðin eru eftir skáldið, liin eftir spámanninn. Davið liefir Mess- íasi sonarlieitið gefið. Esajas nefnir hann „þjón drottins“. („Mínum þjóni,----------er eg hefi velþókn- un á, honum liefi eg minn anda gefið“— Esaj. 42, 1). Af þessu má sjá, að frá upphafi var Jesú kunnugt um Messíasardœmi sitt og það þá líka, að hann var sá „þjónn drottins“, er spámaðrinn nefndi Messías, og sá „sonr“, er Davíð á við, er liann segir: „Þú ert minn sonr; í dag ól eg þig“ (Sálm. 2, 7). Sé nokkuð ótví- rætt í guðspjöllunum, þá er það það, að Jesús heim- fœrði spádóminn um „þjón drottins“ upp á sjálfan sig og Messíasar-umboð sitt. Og nú vita það allir, hví- líkr spádómrinn um þjón drottins var. Þótt Esajas hefði verið sjónarvottr að kvölum Krists og krossfest- ing', hefði liann naumast getað lýst því nákvæmar en hann gjörir í spádóminum um þjón drottins og píslir þær, er hann eigi að líða „vegna misgjörða míns fólks.“ (Sjá Esaj. 53.) Hann vissi það því áreiðan- lega, að með skírninni vígðist liann til hörmunga, og' var útvalinn til að vera friðþægingarfórn fyrir syndir mannanna. Á eftir skírninni kemr tafarlaust freistingin í eyði- mörkinni. Sú saga sýnir það einnig ljóslega. að Ivristr hafi vissulega þekkt sjálfan sig og köllun sína. Eng- inn vafi er á því, að aftr og aftr hafa þessar freisting- ar strítt á Jesúm síðar (Matt. 16, 22 o.s.frv.; Jóh. 6, 15) ; en það,sem um varðar í ])essu sambandi,er það, að ]>egar í upphafi liafi liann orðið fyrir þeim. Það var ekki af tilviljan tómri, að guðs andi leiddi hann út í eyðimörk- ina og freistingarstríðið einmitt í byrjun starfsins. í evðimörkinni oi>nast Jesú tveir vegir. Hann kýs þann veginn, sem hann veit að lig'gr til liinnar sárustu bar- áttu, þann veg, er engir muni vilja með honum ganga.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.