Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.03.1908, Page 24

Sameiningin - 01.03.1908, Page 24
20 g'jörðu samsœri sín á meðal um að ráða liann af dög- um (Mark. 3, 6). Nu skulu ekki fleiri dœmi til fœrð því til sönnunar, að Jesús liafi fyllilega vitað ])að frá upphafi, hver liin jarðnesku örlög sín hlyti að verða. En vér skulum snúa liuga vorum að ]>ví, þá er Jesús fer beinlínis að til- kvnna lærisveinum sínum, livað fyrir liggi, og gjöra yfirvofandi píslir sínar að aðal-atriði máls síns. Öll þrjú „samhljóða“ guðspjöllin gjöra um sama levti það mál að frásöguefni. (Matt. 16, 21; Mark. 8, 3Í; Lúk. 9, 22). Hjá Matteusi er það merkjalína, sem aðgreinir fvrra og síðara hluta guðspjallsins: „Eftir ]>etta tók Jesús að leiða lærisveinum sínum fvrir sjónir, að sér bæri að fara til Jerúsalem og líða margt af liendi öld- unganna, œðstu prestanna og frœðimannanna, og verða deycldr og rísa upp á þriðja degi.“ Eftir þetta talar hann meira einslega við lærisveina sína, og inni- hald samtalsins er sífellt dauði lians. Þrívegis fœrist Jestis það í fang, svo frá sé skýrt, að gjöia lærisvein- um sínum fyrir fram fórnardauða sinn skiljanlegan. ;Sjá Mark. 8, 31; 9, 30; 10, 32 og tilsvarandi texta lijá Matt. og' Lúk.). í fyrstu frásögninni konia fyrir liin frekjufullu mótmæli Pétrs. 1 annað sinn minnast læri- sveinarnir ávítunar þeirrar, er Pétr varð fyrir, og þora ekkert orð að mæla mót fyrirætlunum meistara síns. Þriðja frásagan segir frá því, að Jesús leggr á stað til Jerúsalem, beinlínis í þeim tilgangi að gefa sig í dauða, og' lærisveinarnir fvlgja honum orðlausir og undrandi. Allar frásögur guðspjallanna skýra frá ]wí greinilega, að Jesús hafi sjálfr sagzt liljóta að fara upp til Jerúsalem til að láta ])ar lífið. Nú er eftir spurningin: Hví fannst lionum það ólijákvæmilegt, að hann fórnaði lífi sínu? Yér höfum áðr tekið fram, að Jesús liafi frá upp hafi heimfœrt unp á sig spádóm Esajasar um „þjón drottins“, og skilið það svo, að hann ætti að vinna verk lians og þola afdrif lians. Þennan lærdóm um fórn- fœrslu Messíasar tók Jesús að kenna lærisveinum sínum óðar en þeir voru í hjarta orðnir sannfœrðir um það, að hann væri Messías. Öll Messíasar-kenning lians hefir þetta markmið. Kenning lians um sjálfan sig og verk sitt var öll við þetta bundin. Ætlunarverk hans var ekkert annað en það, að þola sem Messías kvalir og

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.