Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.03.1908, Side 33

Sameiningin - 01.03.1908, Side 33
29 væri áhalli. AS innan voru skrínur þessar mjúklega fó'ör- aSar og meS einskonar gólfábreiSu, og þannig um búiS, aS sá, er þar réð fyrir, gat setiS uppi eSa hallaS sér út af; en yfir allt var spennt grœnt sóltjald. BreiSar lendólir og brjóstólir, og gjarSir, sem settar voru fastar meS óteljandi hnútum og böndum, héldu útbúningi þessum á sínum staS. Svona hafSi hinum hugvitssömu Kús-niSjum tekizt aS skapa sér þægindi úr hinum brennandi sólargeislum eySimerkr- innar, sem þeir ferSuSust um ekki aS eins sér til skemmt- unar, heldr og, eins oft, af því skyldan heimtaSi þaS. Þá er úlfaldinn lyfti sér yfir seinasta þrepiS í gilinu, var ferSamaSrinn kominn fram hjá landamærum hins forna Ammons, sem nú heitir E1 Belka. ÞaS var aS morgni dags. Fram undan honum var sólin, hálf-hjúpuS skýflóka. Fram undan honum breiddi sig og eySimörkin út—en þó ekki þaS af henni, sem þakiS er flugsandi — og lengra var burt—, heldr þaS svæSi, þar sem gróSrinn fór aS verSa smávaxinn; þar liggja blágrýtis-hnullungar á víS og dreif á yfirborSi jarSarinnar, og gráir og mórauSir steinar, meS smávöxnum akasíum og toppum af úlfalda-grasi á milli. Nú var komiS út úr belti því, þar sem vex eik, bómberjarunnr og arbútus, og var eins og þeir einstaklingar jurtalífsins væri þar komnir aS merkilínu sinni, horfSi yfir hana út í hina brunnlausu auSn og hnipruSu sig saman af hræSslu. Og nú endaSi stígrinn eSa götuslóSin. Meir en áSr virtist úlfaldinn knúinn áfram meSvitundarlaust; hann gjörSist langstígari og hraSskreiSari og hélt höfSinu beint fram, og sogaSi gegn um hin víSu nasaop loftiS inn í sig í stórum teigum. Klyfjaskrínurnar rugguSu, ýmist lyftust upp eSa sigu niSr, eins og bátr í öldugangi. UppþurrkuS lauf lágu annaS veifiS í lautum og skrjáfaSi í þeim, er úlf- aldinn fór þar yfir. Stundum var loftiS þrungiS af ang- anda ilm éins og af malturt. Eævirkjar, steindeplar og klettasvölur þutu upp og á flug, og hvítar akrhœnur runnu kurrandi og klakandi úr vegi. Stöku sinnum, þó ekki eins oft, sást einn og einn refr eSa hýena, sem herti á sér á stökki til þess aS geta komizt svo langt burt, aS óhætt væri aS virSa þá fyrir sér, er raskaS höfSu rónni þar á staSnum. Álengdar til hœgri handar risu upp hnúkarnir á Jebel-fjalli, en yfir þeim lá hin perlugráa blæja, sem allt í einu fékk á sig purpuralit, er sólin rétt bráSum gjörSi óviSjafnanlega dýrSlegan. Upp yfir hæstu fjalltindunum sást gammr á flugi, og sigldi hann meS útþöndum vængjum í stœrri og stœrri hringum eftir því sem hann komst hærra. En ekk- ert af öllu þessu sá maSrinn, sem hafSist viS undir grœna tjaldinu, eSa aS minnsta kosti lét hann engin merki þess

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.