Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1908, Síða 21

Sameiningin - 01.06.1908, Síða 21
fyrir (þaS aS örvænta um sigr (þess málefnis. Þeir, sem nokkuð hafa kynnt sér það mál,munu þvert á móti vera sammála um þaS, aS framfarir trúboðsins sé í mesta máta hvetjandi og fagnaSarríkar þeim, sem láta sér annt um útbreiöslu guðs ríkis á jörðinni. I trú- boðstímaritinu nafnkunna „The Missionary Review of the World“ hafa nýlega veriS gefnar skýrslur um trúboð Mótmælenda og árangr þess, og er þar meöal annars bent á framfarir þess trúboðs síSustu tólf árin. Skulu hér settar nokkrar tölur til samanburðar á því, hvernig hagr Mótmælenda-trúboðsins stóS árið 1895 og 1907: 1895. 1907. Tala kristnaSra manna Mótmælenda-trúar í heiöingjalöndum ..................... 2,771,000 4,352,000 SkírSir á árinu .............................. 63,080 141,130 Tala trúboösskólanna ......................... 19,385 29,870 Tala nemenda í þeim skólum............... 786,000 1,305,000 Ta'a fólks, sem vann að trúboðinu, ails.. .. 66,885 H4,376 Af þeim voru frá NorSrálfu og Vestrheimi . . xx,765 18,500 VígSir prestar af heiSnum ættum .. .. 4,295 5,273 ASrir aðstoSarmenn............... 5°325 90,603 TrúboSsstöövar samtals .......................... 22,631 40,355 Árstekjur trúboosfélaganna................. $13,620,972. $22,459,680 Tekjur frá trúboðsstöSvunum fgjafir kristnaðra heiöingjaý............... ..........$1,545,000 $3,483,930 Þessi skýrsla ber það meö sér, aS hér er um mikla framför að rœöa. Og þaS tvennt má af henni læra, sem ætti hvorttveggja aS vera fagnaSarefni lesendum þessa blaös: aS áhugi kristins fólks Mótmælenda-kirkjunnar á hinu heilaga málefni heiSingjatrúboSsins fer óðum vaxandi, og a S árangrinn af trúboSinu ej'kst aS sama skap' sem kristnu safnaöafólki fer fram í því að hlýSnast þessarri ótvírœSu skipan fre’sarans: „FariS og gjöriS allar þjóSirnar aS lærisveinum." GuS gef', aö oss, kristnmn íslendngum, megi líka fara fram í því. F. H. Sunnúdaginn 17. Maí (4. e. pásk.j fermdi séra N. Steingrímr Þorláksson í kirkju Selkirk-safnaðar 23 ungmenni, 16 stúlkur og drengi. t-'á voru nærri hundraS manns til altaris. í TjakÞúöinni hár í Winnipeg fermdi séra FriSrik J. Berg- mann á páskadaginn, 19. Apríl, 8 ungmenni, 5 stúlkur og 3 drengi. 19. Maí lagSi eg á stað aS heiman til Mouse River byggöar, sem svo er nefnd, í McHenry Co„ N.-Dak„ samkvæmt beiðni Melanktons-safnaSar, sem þar er. Dvaldi eg þar nærri viku- tíma, uppfrceddi börn, flutti fyrirlestr á tveim. stööum, gifti ein hjón og flutti guösþjónustu í félagshúsi byggðarinnar sunnu- daginu 24. Maí. \Tið þá guösþjónustu voru fimrn ungmenni fermd, átta bcrn skírS, og 43 teknir til altaris, og mun nálega

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.