Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.06.1908, Side 25

Sameiningin - 01.06.1908, Side 25
121 IV. Sunnud. 26. Júlí (6. e. trín.J: Sál er útskúfaö af drottni (T. Sam. 15, 13—28: — (13) Og er Samúel kom til Sáls, mælti Sál til hans: Blessaör sért t>ú af drottni. Eg hefi gjört fullnustu drottins orði. (14J Og Samúel mælti: Hvaöa sauöa- jarmr er Þá fyrir eyrum mínum, og hvaöa nautabaul, sem eg heyri? ("15 Og Sál mælti: Erá Amalekítum kom eg með þafi, af því að fólkið hlífði beztu sauðunum og nautunum, til að fórna þeim fyrir drottni; en allt annaö höfum vér eyðilagt. (16) Og Samúel mælti til Sáls: Bíddu meðan eg kunngjöri þér það, sem guð hefir talað við mig í nótt. Og hann sagði við hann: Tala Þú! (17J Og Sarnúel mælti: Er ekki svo? Meðan þú varst lítill í þínurn augum, þá varstu gjörðr höfðingi ísraels ættkvísla, og drottinn smurði þig til konungs yfir ísrael. fi8J Og drott- inn sendi þig og sagði: Far þú og eyddu syndurunum, Amalek- ítum, og berstu við Þá þangað til þú upprœtir þá. (igj En hvers vegna hefir þú ekki hlýtt drottins rödd, og hefir kastað þér yfir herfangið og gjört illt í augum drottins? (20) Og Sál mælti til Samúels. Eg hefi hlýtt rödd drottins, og hefi farið þann veg, sem drottinn sendi mig, og hefi komið hingað með Ag- ag, konung Amalekíta, og eytt Amalekítum. (21) En fólkið hefir tekið af herfanginu sauði og naut, hið bezta af því bann- fœrða, til að fórnfœra það drottni, þínum guði, í Gílal. (23) Og Samúel mælti við Sál: Hefir drottinn lyst á brennifórn og slátrfórn eins og því, að rödd hians sé hlýtt? Sjá, hlýðni er betri en fórn; gaumgæfni betri en feiti hrútanna. (23) Því þrjózka er g'aldraglœpr og einþykkni skurðgoðadýrkan. Þess vegna, fyrst þú hefir burt snarað orði drottins, þá hefir hann burt snar- að þér, að Þú sért ekki framar konungr. (24.) Og Sál sagði til Samúels: Eg hefi syndgað, að eg braut drottins boð og þín orð; því eg óttaðist fólkið og heyrði þess. rödd. (23) Og fyrir- gef mér nú mina synd, og snú þú nú við með mér, að eg tilbiðji drottin. (26) Og Samúel sagði við Sál: Eg sný ekki við með þér; þar sem þú hefir burt snarað orði drottins, þá mun drottinn burt snara þér, að þú sért ekki framar konungr yfir Israel. (27) Og er Samúel sneri sér til að fara á stað, þá greip hann í lafið á skikkju hans, svo Það rifnaði. (28) Þá mælti Samúel til hans: í dag hefir drottinn rifið konungdóminn frá þér og gefið hann öðrum, sem betri er en þú. Minnistexti: Drottni vorum viljum v’er Þjóna, og hlýða hans r'ödd Qós. 24, 24J.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.