Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1909, Blaðsíða 24

Sameiningin - 01.09.1909, Blaðsíða 24
2IÖ svo verða undir? Víst ekki. Meiri hlutinn greiddi atkvæði með lionura, og var liann svo í einu liljóði kosinn. Þetta raun verða að telja þriðju ósanngirnina af liálfu meira hlutans við minna lilutann. Eg var þá, og er enn, al- gjörlega samþykkr þessum gjörðum meira hlutans, og eina ástœðan fyrir mig til að minnast á þetta er sú, að hér er sýnt, að ásakanir þær, sem sumir úr minna lilut- anum liafa í blaðagreinum sínum komið með síðan á kirkjuþingi gegn meira lilutanum, eru algjörlega til- hœfulausar. Auk þess, er gjörðist við þessar þrjár kosningar og til hefir verið vitnað, er enn eitt, sem vert er að benda á því til sönnunar, live fullkomlega rneiri lilutinn gætti sanngirni við andstœðingana. Það er það, hvernig í kjörbréfanefndinni var farið með þær tvær þingmannakosningar, sem vafasamar þóttu, eða öllu heldr, hvernig farið var með þau mál í þinginu sjálfu, eftir að nefndin hafði lagt tillögur sínar í þeirn þar fram til úrslita. Að því er annað inálið snertir, þá stóð þar svo á, að meira hluta maðr keppti um sæti á þingi, gegn manni, er tilhevrði minna hlutanum; livor um sig taldi sig rétt kjörinn. Iivað gjörði þingið? Eða hvað gjörði meiri hlutinn? Stendr það ekki skrifað svart á hvítu, að meiri hlutinn hafnaði sínum eigin manni, en veitti minna liluta manninum þingsæti? Meiri hlutinn þurfti ekki að gjöra það. Átyllu einhverja mátti vissulega finna, þá er bera mætti fyrir sem ástœðu fyrir því, að liinum manninum væri veitt sæti í þinginu. Meiri hlutinn hafði eins og á stóð vald tíl þess og ga,t gjört það, ef hann liefði viljað. Líklega er þetta einn þáttr í ósanngirni þeirri, sem meiri hlutinn á að liafa gjört sig sekan í gegn minna hlutanum. Að því, er hitt málið snertir, sem kjörbréfanefndin fjallaði um — þar var að eins um einn mann að rœða, enginn annar í kjöri, en þessum eina hafði verið mótmælt sem ólöglega kosn- um—, þá höfum vér ekki heyrt neinn réttsýnan mann láta nokkurn minnsta efa í Ijós um það, að þingið hafi gjört rétt, or það tók þau mótmæli gild. Og getum vér því látið vera að fara frekar út í það kosningarmál. Þar sem nú allt þetta gjörðist eins og hér hefir

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.