Sameiningin - 01.09.1909, Blaðsíða 47
\f/
239
„Þú mælir eins og smjaSrari" — svaraði hún. „ESa
veiztu ekki, aS eg endrtek aS eins þaS, sem Hillel sagSi í
mín eyru, er hann eitt sinn í viSrvist minni átti samtal viS
námsmann nokkurn frá Rómaborg, sem þóttist heilmikill
spekingr, og beitti viS hann röksemdum sínum.“
„Vera má aS svo sé, en hjartaS í orSunum er þitt.“
Hún varS nú allt í einu jafn-alvarleg og áSr.
„Hvar var eg stödd? Jú, eg var aS hakla því fram, aS
fullkomnasta myndasmíSi, sem framleitt hefir veriS, væri
eftir forfeör vora, Hebrea. Eftirlíkingarhugvit mynda-
smiSsins er ekki, Júda! allt, sem íþróttin hefir í sér fólgiS,
alveg eins og íþróttin hefir ekki í sér allt, sem mikiS er.
Eg hugsa ætíS um mikla menn eins og brunandi áfram á
hergöngu gegn um aldirnar í þyrpingum og glæsilegum
fyikingum, en aS þjóSerninu til sundr greinda, — Hindúa
þar, Egypta þar, Assyríumenn til hinnar handarinnar; upp-
yfir þeim blakta litfagrir gunnfánar og lúSrahljóS kveSa
viS; og til beggja handa, hœgra megin og vinstra megin,
birtast kynslóSir almennings frá upphafi sögunnar eins og
óteljandi áhorfendr fullir lotningar. Um leiS og þeir fara
leiSar sinnar hugsa eg um Grikki og heyri þá segja: ‘Sko!
Hellenar eru á undan’. Þá taka Rómverjar undir og segja:
‘Þögn! þaS rúm, sem þér skipuSuS áSr, skipum vér nú;
vér höfum látiS ySr eftir aS baki voru eins og moldina, sem
á hefir veriS gengiS’. Og út yfir alla prósessíuna, frá því
er hún birt:st fyrst brunandi fram lengst til baka og eins
langt og til hennar verSr eygt í ókominni tíS, streymir
bjarmi af því. er skólaspekingar vita ekkert um, nema þaS,
aS þar er afliS, sem ávallt leiSir þá áfram — ljós guSlegrar
opinberunar! Hverjr myndi þaS vera, sem bera þaS ljós
meS sér? Hverjir aSrir en mennirnir meS hinu gySinglega
blóSi í æSum? HjartaS slær ótt út af þeirri hugsan. Vér
þekkjum þá af ljósinu. MargblessaSir eruS þér, feSr
vorir! þjónar guSs, þér, sem drottinn gjörSi sáttmálana
viS. Þér eruS leiStogar mannanna, bæSi þeirra, sem á
lífi eru, og hinna dánu. Þú, ísrael! ert í fylkingarbroddi,
og þótt sérhver rómverskr maSr væri keisari, þá skal þér
þó ekki þokaS þaSan burt.“
Júda komst sterklega viS.
„Lát ekki hér staSar numiS, í hamingju bœnum“ —
mælti hann. „Þú lætr mig heyra bjöllubumbu-hljóm. Eg
bíS þess, aS Miriam birtist og hinar konurnar, sem á eftir
henni komu dansandi og syngjandi.“
Hún greip tilfinningar har.s, og hagnýtti sér þær meS
snarræSi í framhaldi rœSu sinnar.
„Vel og gott, sonr minn! Getir þú heyrt bumbu- «