Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1909, Blaðsíða 38

Sameiningin - 01.09.1909, Blaðsíða 38
230 levndan stig, lát mig ná hans fumli.“ FTann ei meir hjá heiðnum mönnum undi. Biskup þá sveinninn sá, sér hað skírn að veita. Annar það ófnprt kvað eftir því að leita. „Eigi má, mein er á, mun lians faðir neita; hann vill eigi heiðnum siðum breyta.“ Biskup hló, bezt kvað þó barns að gjöra vilja: „Eigi má orð guðs há ungum sveini dylja. Betr hann boð guðs kann bæði heyra’ og skilja en þeir eldri’, er heimska heiðni þylja.“ Lýðr nýr löngum f'lýr lífsins orðin þungu, sem þó skýr liljóma liýr hinum smáu’ og ungu. Ilelzt sér hýr drottinn dýr dýrð af barnsins tungu. Glaðast lof oft guði börnin sungu. •o

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.