Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1909, Blaðsíða 34

Sameiningin - 01.09.1909, Blaðsíða 34
226 eið sinn í öðrum vasanum og „nýju guðfi’œðina“ í hin- um, þá er fyrir það loku skotið, að Lúterstrúarmenn berjist sem einn maðr gegn kérlendum trúmála-dutl- ungum. Hingað til hafa menn mikillega yfir því fagnað, hve lítinn usla „nýja guðfrœðin“ liefir gjört í fylkingum presta vorra hinna lútersku. Sízt af öllu bjuggumst vér við henni meðal vel metinna hreinlúterskra deilda kirkju vorrar, sem útlendar tungur mæla. Það eru því óvænt sorgartíðindi, er það spyrst, að þessr nýi, en þó eld-gamli, andróðr gegn sjálfum grundvallar-sannind- um hinnar evangelisku kristni vorrar hafi gjört vart við sig í íslenzka kirkjufélaginu. Að þoka fyrir honum, að slaka til við hann, að láta sem það gjöri hvoi’ki til né frá am hann, er að búa sér ófarir á ókominni tíð. Látum þá, sem girnast „nýju guðfrœðina“, fá nœgju sína af lienni, en láturn þá skilja það, að þeir verða að taka hana með sér lít fyrir vébönd lútersku kirkjunnar. --------------------------o------- Þorvalds þáttr víðförla. SöguljóS, sem orkt hefir séra Valdcmar Briem og sent. „Sam.“ VI. Elzta lcirkja íslands. Iiin elzta kirkja íslands stóð að Ási’ í Hjaltadal. En hatr lagði heiðin ])jóð á helgan drottins sal. Hún hærri’ en fornu liofin var og hafði fegra snið; hún bar sem rós af þyrnum þar, og þess bar menjar allsstaðar, að þar var himins hlið. Þar skæran khxkkna heyrði hljóm, um héraðið sem bar, og ljíifan heyrði unaðsóm

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.