Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1909, Blaðsíða 22

Sameiningin - 01.09.1909, Blaðsíða 22
214 ]jósi neyðumst vér til þeirrar ályktunar, að þeir herrar, sem héldu uppi málstað minna hlutans, liafi verið að ieita sér að átyllu þvf til afsökunar, að þeir skáru sundr taugarnar, sem þeir áðr voru bundnir með við kirkjufé- lagið. Þá er samþvkkt sú var gjörð, sem að framan er urn getið, leizt þeim, að afsökun sú, er dygði, væri feng- in, og hana gæti þeir haft að yfirvarpi, einmitt eins og fyrirfram virtist ákjósanlegast. Gætmn nú að, að hve miklu leyti málavextir þeir, er fyrir liggja, geta orðið til þess að réttlæta staðhœfingar minna. hlutans. Óðar en kirkjuþing var sett lét minni hlutinn það uppi, livað lronum Irjó í brjósti. Það, sem lrann gjörði fyrst af öllu, var að koma fram nreð mótmæli gegn því, hverja menn forseti kirkjufélagsins hafði kvatt í nefnd- ina út af kjörbréfum erindsreka. t grundvallarlögun- rrm er ákvæði um það, að forseti skuli skipa í þá nefnd, og ekki til ætlazt, að hann leiti þar ráða eða samþykkis nokkurra annarra. Að því, er vér vitum bezt, er þetta í fyrsta skifti í sögu kirkjufélags þessa, að nokkur lrafi vænt forseta urn rangsleitni við skipan þeirrar nefndar. Það, sem minni hlutinn þóttist hafa um að kvarta í þessu nefndarmáli, var- eftir því, sem þeim manni fórust orð, er þar kom fram af lrálfu þess hlutans, það, að eng- inn hefði í nefndina verið kvaddr úr minna hlutanum. Þetta var þó áðr en nokkuð var opinberlega komið fram á þinginu, er af yrði ráðið, að þar væri nokkur minni hlrrti til, og gat forseti |rví á því stigi ekki tekið tillit til neins þvílíks. Þetta mætti kalla hártogun, en sama, mætti þá segja um margt af því, sem minni hlutinn leitaðist við að réttlæta sig með. Reyndar var það öllum kunn- ugt, að minni hluti var til; en œði-frekjulegt var það af þeim mönnum að vekja sjálfir svo ömurlega athygli þingsins á þessu með þvr að gjöra grunsama þessa fyrstu gjörð forseta, þar sem hann var í fyllsta rétti sín- um, sem löghelgaðr var af sögu allra hinna liðnu ára. Hins vegar tók forseti ekkert tillit til vantraustsyfirlýs- ingar þeirrar honum í embættistöðu hans til lranda, sem í mótmælum þessum var fólgin, heldr vékst hann svo góðlátlega og með svo mikilli liprð við uppátœki þvr, að

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.