Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1909, Blaðsíða 46

Sameiningin - 01.09.1909, Blaðsíða 46
238 aftr af boðorSinu: ‘Þú mátt engar líkneskjur gjöra þér, eSa nokkrar myndir’, en þaS boSorS fœrSu Sopherim rang- Iega út langt fram yfir þaS, er í upphafi var til ætlazt. Ekki má heldr gleyma því, aS löngu áSr en Dædalus birtist í Attíku, og hann meS standmyndum sínum úr tré umskap- aSi myndagjörSar-íþróttina eins mikiS og til þess þurfti, aS 1 staskólarnir, sem kenndir eru viS Korinþuborg og Ægína, risi upp, og af hendi væri leyst önnur eins óviSjafnanleg meistaraverk og Poikile og Kapítólíum — aS löngu áSr en Dædalus var uppi, segi eg, voru tveir ísraelsmenn, þeir Bezalel og Óholíab, yfirsmiSir helgidómsins upphaflega, tjaldbúSarinnar, sem aS því, er hin helga saga vottar, voru gœddir frábæru hugviti til allskonar handiSna, og smíSuSu þeir kerúba-myndirnar á loki sáttmálsarkarinnar eSa náS- arstólnum. Þær mynd'r voru úr slegnu gulli, en ekki meitluSu, og var svo frá líkneskjum þeim gengiS, aS þar birtist í einu bæSi guS og maSr. ‘Þeir skulu vera meS út- breiddum vængjum uppyfir ........, og andlit þeirra skulu snúa hvort aS öSru’. Myndi nokkur segja, aS þar hafi engin fegrS veriS? eSa aS þessi líkneski hafi ekki veriS fyrst allra?“ „Nú sé eg“ — mælti Júda, sterklega hrifinn af umtals- efni þessu—, „hvernig á því stendr, aS Grikkir urSu á und- an oss. Og örkin; — horfnir hamingju sé Babýlonarmenn, sem eySilögSu hana.“ „Nei, Júda! vertu trúaSr. Hún var ekki eySilögS, heldr týndist hún aS eins, því henni var komiS fyrir í ein- hverjum helli til fjalla, og geymdist hún óhult í þeim fylgsn- um. Sá dagr kemr einhvern tíma, þá er guS vitl — þaS segja báSir þeir Hillel og Shammai—, aS hún finnst og verSr sett fram, og mun ísrael þá dansa syngjandi frammi fyrir þeim helgidómi eins og forSum. Og þeir, sem þá líta j ásjónur kerúbanna, þótt þeir hafi séS andlitiS á fílabeins- Iíkneski Mínervu, munu til þess búnir aS kyssa á hönd GySingsins af ást til hugvits hans, sem legiS hefir í dái um þúsundir ára.“ í ákafa sínum hafSi móSir hins unga manns lyfzt upp af rœSuefni sinu og bar þaS, er hún sagSi, ört fram og meS feikna-sterkri áherzlu; en nú tók hún sér snöggvast hvíld annaShvort til aS jafna sig eSa til aS ná aftr haldi á þræSi hugsunar sinnar. „Þú ert svo væn, móSir mín!“—mælti hann þá, og þakklætiS lýsti sér í málróm hans. ,.0g eg mun aldrei hætta aS segja þér þaS. Ekki mvndi Shammai hafa getaS talaS betr, og ekki heldr Hillel. Ég er aS nýju sannr ísra- ® els-sonr.“ *

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.