Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.09.1909, Page 38

Sameiningin - 01.09.1909, Page 38
230 levndan stig, lát mig ná hans fumli.“ FTann ei meir hjá heiðnum mönnum undi. Biskup þá sveinninn sá, sér hað skírn að veita. Annar það ófnprt kvað eftir því að leita. „Eigi má, mein er á, mun lians faðir neita; hann vill eigi heiðnum siðum breyta.“ Biskup hló, bezt kvað þó barns að gjöra vilja: „Eigi má orð guðs há ungum sveini dylja. Betr hann boð guðs kann bæði heyra’ og skilja en þeir eldri’, er heimska heiðni þylja.“ Lýðr nýr löngum f'lýr lífsins orðin þungu, sem þó skýr liljóma liýr hinum smáu’ og ungu. Ilelzt sér hýr drottinn dýr dýrð af barnsins tungu. Glaðast lof oft guði börnin sungu. •o

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.