Fréttablaðið - 09.04.2011, Page 11

Fréttablaðið - 09.04.2011, Page 11
LAUGARDAGUR 9. apríl 2011 11 Fyrirlestrar Christopher Vasey Að deyja er að fæðast fyrir handan 14. apríl 2011 kl. 20:00 Radisson Blu Saga Hotel v/Hagatorg, 107 Reykjavík Þess vegna lifum við eftir andlátið 15. apríl 2011 kl. 20:00 Radisson Blu Saga Hotel v/Hagatorg, 107 Reykjavík Erindin verða flutt á ensku. Aðgangseyrir 500 kr. Skipuleggjandi: Christof.Leuze@leuze.de landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Hvaða sparnaður hentar best á ólíkum æviskeiðum? Fimmtudagskvöld eru fjármálakvöld hjá Landsbankanum og nú eru í gangi námskeið sem fjalla um sparnað á ólíkum tímum á lífsleiðinni. Námskeið verður haldið 14. apríl kl. 20 í Landsbankanum Grafarholti, Vínlandsleið. Aðgengileg umfjöllun um sparnað Sigurður B. Stefánsson, sjóðstjóri hjá Eigna- stýringu Landsbankans, ræðir hvernig best er að haga sparnaði um ævina. Kristinn Tómasson, forstöðumaður fjármálaráðgjafar, ræðir um almennan lífeyrissparnað og Daníel Svavarsson, forstöðumaður Hagfræðideildar, 24. mars » Útibúið í Austurstræti 11 31. mars » Útibúið á Akranesi, Þjóðbraut 1 7. apríl » Útibúið á Akureyri, Strandgötu 1 14. apríl » Útibúið í Grafarholti, Vínlandsleið Námskeiðin hefjast kl. 20. Skráning og nánari upplýsingar á landsbankinn.is og í síma 410 4000. Við hlökkum til að sjá þig. Sigurður B. Stefánsson, sjóðstjóri hjá Eignastýringu Landsbankans. FJÖLMIÐLAR Í minnisblaði menntamálaráðu- neytisins til menntamálanefndar Alþing- is kemur fram að eftirlitsstofnun EFTA, ESA, vísi til sérlaga um Ríkisútvarpið ohf. í ákvörðun sinni um stöðu Ríkisútvarpsins (RÚV). Ákvörðun ESA varðar umbætur sem íslenska ríkið á að gera til að skilja á milli samkeppnisreksturs og almannaþjónustu í rekstri RÚV. Í bréfi 365 miðla til menntamálanefnd- ar um mánaðamótin, sem greint var frá í Fréttablaðinu í vikunni, er átalinn seina- gangur í umbótum á lagaumhverfi fjölmiðla og talið að ESA vísi til þess að taka eigi á samkeppnisumhverfi í nýjum heildarlögum um fjölmiðla sem í vikunni voru tekin til annarrar umræðu á Alþingi. Skúli Helga- son, formaður menntamálanefndar, segir hins vegar ekki óeðlilegt að 365 miðlar hafi misskilið efni ákvörðunar ESA. „Enda hefur félagið ekki í höndum þau bréf og önnur samskipti á milli ESA og íslenskra stjórn- valda sem liggja til grundvallar ákvörðun- inni,“ segir hann. Í athugasemd sem menntamálaráðuneytið sendi blaðinu vegna málsins er áréttað að tekið sé á samkeppnismálum í frumvarpi til fjölmiðlalaga í kafla um dreifingu hljóð- og myndefnis. Eðlilegt sé hins vegar að sér- stakar takmarkanir eða heimildir til handa RÚV séu í sérlögum um það félag. - óká Menntamálaráðuneyti og menntamálanefnd segja misskilnings gæta hjá 365: ESA vísaði til sérlaga um Ríkisútvarpið ÚTVARPSHÚSIÐ EFSTALEITI ESA vill umbætur til að skilja á milli samkeppnisreksturs og almannaþjónustu í rekstri RÚV. PERÚ, AP Keiko Fujimori, dóttir umdeilds fyrrverandi forseta í Perú, á samkvæmt skoðana- könnunum raunhæfa möguleika á öðru sætinu í forsetakosning- um í Perú, sem haldnar verða á morgun. Reiknað er með að kosið verði milli tveggja efstu í seinni umferð kosninganna, sem haldn- ar yrðu í júní. Faðir hennar er Alberto Fuji- mori, sem var sakaður um spill- ingu árið 2000 og flúði þá til Japans, en þaðan voru foreldrar hans. Hann var svo handtekinn í Síle árið 2005 og afplánar nú 25 ára fangelsisdóm fyrir mannrétt- indabrot. Keiko tók í reynd við stöðu for- setafrúar um skeið eftir að faðir hennar, þá forseti, skildi við móður hennar. - gb Dóttir umdeilds forseta: Keikó vill verða forseti í Perú ÁKAFUR STUÐNINGSMAÐUR Með kosningaspjald á fjölmennum fundi. NORDICPHOTOS/AFP Guðfríður Lilja á þing á ný Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, þingmaður VG, er snúin til baka úr árs fæðingarorlofi. Ólafur Þór Gunnarsson gegndi störfum í fjarveru hennar. ALÞINGI PERSÓNUVERND Ekki er ástæða til að gera athugasemdir við notkun eftirlitsmyndavéla í fangaklefum sem nýttir eru til að vista hand- tekna menn í stuttan tíma að mati Persónuverndar. Fram kemur í áliti stofnunar- innar að tilgangurinn með vöktun klefanna sé að koma í veg fyrir að fólk vinni sjálfu sér mein sökum ölvunar eða vímuefna- neyslu. Klefarnir séu aðeins ætl- aðir til vistunar í minna en sólar- hring, og því sé ekki ástæða til að amast við vöktuninni. - bj Myndavélar í fangaklefum: Amast ekki við eftirliti í klefum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.