Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.04.2011, Qupperneq 12

Fréttablaðið - 09.04.2011, Qupperneq 12
9. apríl 2011 LAUGARDAGUR Laugardagur til lista Í dag milli kl. 13.30 – 14.30 munu þeir Pétur Ármannsson og Ólafur Gíslason fjalla um Hörð Ágústsson, listmálara og fræðimann í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19. Jafnframt verða verk Harðar úr einkaeign til sýnis. Sýningin verður opin alla virka daga kl. 11.00 – 15.30 og á laugardögum kl. 12.00 – 17.00 í apríl. Verið velkomin. Taíland Balí og Java Bútan 18. maí – 1. júní Pattaya Verð frá 199.000 kr² 11. – 27. júlí Koh Samui Verð frá 275.000 kr² 11. – 23. október Hua Hin Verð frá 239.000 kr² 30. október – 20. nóvember Phuket Verð frá 287.500 kr² 12. – 25. nóvember Krabi Verð frá 267.000 kr² Jólaferð 17. desember – 2. janúar Hua Hin Verð frá 388.000 kr² Verð frá 368.000 kr² Verð frá 687.000 kr² 14. september - 6. október Fjölbreytt ferð um Jakarta á Jövu og Seminyak og Ubud á Balí. Fjöldi skoðunarferða innifaldar. Íslensk fararstjórn. 11. – 23. október Örfá sæti fáanleg. ¹ Verð per mann í tvíbýli í ferð til Pattaya 18. maí – 1. júní. ² Verð miðað við einstakling í tvíbýli. Með fyrirvara um prentvillur. Nánari upplýsingar á www.oriental.is Hjólað um Laos Verð frá 377.000 kr² 12. – 25. nóvember Mögnuð ævintýrareisa. NÁNAR Á oriental.is Ferðaskrifstofan Óríental ehf. www.oriental.is oriental@oriental.is Sími 514 14 99 Ferðaskrifstofa Leyfishafi Ferðamálastofu 5 ÁRA 2006-2011 Verð frá 199.000 kr¹ ÍSLENSK FARAR- STJÓRN AÐEINS 20 SÆTI LAUS ALLT INNIFALIÐ ÍSLENSK FARAR- STJÓRN MIKIÐ INNIFALIÐ EFNAHAGSMÁL Hækkandi ávöxt- unarkrafa á óverðtryggð skulda- bréf ríkisins er meðal annars talin endurspegla væntingar um aukna verðbólgu ef Icesave-samningarn- ir verða felldir í þjóðaratkvæða- greiðslu. „Ef svarið á laugardag verð- ur „nei“ eins og síðustu kannan- ir benda til þá þarf Seðlabankinn að fara að safna forða fyrir eyði- merkurgönguna sem fram undan verður og kaupa gjaldeyri í mun meiri mæli. Það þýðir lægra gengi og meiri verðbólgu,“ segir Friðrik Már Baldursson, forseti viðskipta- deildar Háskólans í Reykjavík. Þegar Seðlabanki Íslands kynnti ákvörðun um stýrivexti í síðasta mánuði sagði Már Guðmundsson seðlabankastjóri það mat bank- ans að hafnaði þjóðin nýjum Ice- save-samningi tefði það fyrir og torveldaði endurkomu ríkissjóðs á erlenda fjármálamarkaði. „Og þar með mun það hafa þau áhrif að áform um afnám gjaldeyris- hafta munu ganga hægar fram heldur en ella,“ sagði hann. Seðla- bankinn kynni þá að þurfa að grípa til gjaldeyrisforðans til að greiða niður erlend lán ríkisins sem væru á gjalddaga í lok þessa árs og byrj- un þess næsta. „Og þá munum við væntanlega þurfa að auka eitthvað gjaldeyriskaupin, sem þýðir eitt- hvað lægra gengi og aðeins meiri Verðbólguvæntingar aukast vegna Icesave Ávöxtunarkrafa á óverðtryggð skuldabréf ríkisins hefur hækkað síðustu daga. Hækkunin er meðal annars rakin til væntinga um „nei“ við Icesave-samningn- um. Gengisveiking vegna gjaldeyriskaupa Seðlabankans þrýsti á verðhækkanir. Í umfjöllun Greiningar Íslands- banka um skuldabréfamarkaðinn í gær segir að töluverðar sviptingar hafi verið síðustu daga, einkan- lega í lengri flokkum óverðtryggðra ríkisbréfa. Velta með bréfin hafi verið óvenjumikil og söluþrýstingur ráðandi. Þannig hafi ávöxtunar- krafa skuldabréfa með gjalddaga á árunum 2016 til 2031 í fyrradag hækkað um 0,06 til 0,23 prósentu- stig. Ástæðan er talin aukin óvissa meðal fjárfesta um þjóðaratkvæða- greiðsluna um Icesave. Óvissa hefur áhrif verðbólgu og aðeins minni kaup- mátt,“ sagði hann þá. Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðu- maður greiningardeildar Arion banka, segir þess vissulega merki að væntinga um afdrif Icesave gæti á skuldabréfamarkaði. Hún áréttar hins vegar að fleiri hlut- ir en Icesave-kosningin ein ýti undir væntingar um verðbólgu, svo sem hækkandi olíuverð og aukin umsvif á fasteignamarkaði. Þá segir hún einnig gæta áhrifa vegna væntinga markaðsaðila um hvaða áhrif aukið innstreymi aflandskróna, vegna fyrsta skrefs í afnámi gjaldeyrishafta, muni hafa á eignaverð í landinu og þar með verðbólgu. Friðrik Már bendir hins vegar á að þótt mikilvægir áhrifaþættir kunni að auka væntingar um verð- bólgu þá hafi hækkun á ávöxtun- arkröfu ríkisskuldabréfanna orðið síðustu tvo til þrjá daga, en þá tóku kannanir að sýna meirihluta fyrir „nei-i“ í kosningunni um Icesave. „Olíuverðið, fasteignamarkaður- inn og afnám hafta eru allt hlut- ir sem hafa legið fyrir í lengri eða skemmri tíma og áhrifin hefðu átt að vera komin fram áður,“ segir hann. olikr@frettabladid. is 1. m ar s 16 . m ar s 1. a pr íl 8. a pr íl 7 6 5 4 ■ RIKB 16 1013 ■ RIKB 19 0226 ■ RIKB 25 0612 ■ RIKB 31 0124 Ríkisskuldabréf Útgefandinn Viðskipti með ríkisskulda- bréf síðustu daga þykja endurspegla væntingar fjárfesta vegna þjóðaratkvæða- greiðslunnar um Icesave.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.