Fréttablaðið - 09.04.2011, Page 45

Fréttablaðið - 09.04.2011, Page 45
Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 M aður mætir nú varla manneskju án þess að hún bresti í söng og endalaust búið að grínast í manni þessa síðustu daga með Nei eða já?,“ játar söng- konan Sigrún Eva Ármannsdótt- ir sem fyrir nítján árum steig á Júróvisjónstokk með Sigríði Bein- teinsdóttur í dúettinum Heart 2 Heart, en stuðsmellur þeirra, Nei eða já?, lenti í 7. sæti lokakeppn- innar í Málmey í Svíþjóð 1992. Lagið hefur notið fádæma vin- sælda á Facebook í vikunni. „Þetta lag lifir alveg rosalega vel, rétt eins og Eitt lag enn, en þau tvö fylgjast alltaf að á óska- lista fólks,“ segir Sigga Beinteins þar sem hún situr í norskri vorsól eftir útskriftarsýningu hjá söng- skólanum ToneArt sem hún á og rekur ásamt systur sinni í Asker, rétt fyrir utan Ósló. „Mér þykir það leitt, því allir eiga að skila inn sínu atkvæði, en ég steingleymdi að kjósa utan kjörfundar áður en ég hélt utan,“ segir Sigga sem felldi Icesave II í fyrri þjóðaratkvæðagreiðslunni. „Ég náði því miður ekki að kynna mér nýja samninginn vel, en hefði viljað taka rétta, upplýsta ákvörð- un og því hugsanlega sagt nei,“ upplýsir Sigga en Sigrún Eva er enn tvístígandi með sitt atkvæði í dag. „Ég hallast að jái, en erfitt er oft að finna svarið,“ segir hún hláturmild og vitnar í texta Stef- áns Hilmarssonar frá 1992. „Ég rétt næ að skjótast á kjörstað frá undirbúningi stórveislu í til- efni fertugsafmælis húsbóndans í kvöld, en veislugestir eru vanir að hafa ólíkar skoðanir svo engin 2 Gunnhildur Þórðardóttir opnar sýninguna Slóðir/ Trails í Mjólkurbúðinni Listagili í dag klukkan 15. Á sýningunni eru málverk, grafíkverk og skúlptúrar sem sækja innblástur í hin mismunandi ferðalög lífsins. Listamaðurinn nálgast efnið á persónulegan hátt með skírskotun í æskuslóðir sínar í Keflavík. Söngkonurnar Sigga Beinteins og Sigrún Eva Ármannsdóttir segja hugann hendast áfram og aftur á bak. MYND/SIGURJÓN RAGNAR Nei eða já? Nei og já Mikið úrval af fallegum skóm og töskum Gæði & Glæsileiki FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060 Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16 Sérverslun með fermingarg jöfin Mjúka Frábær ferm ingartilboð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.