Fréttablaðið - 09.04.2011, Síða 62

Fréttablaðið - 09.04.2011, Síða 62
9. apríl 2011 LAUGARDAGUR14 PIPA R\TBW A • SÍA • 1 1 0 9 2 2 Lektor í iðnaðarverkfræði á Verkfræði- og náttúruvísindasviði Laust er til umsóknar starf lektors í iðnaðarverkfræði við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunar- fræðideild. Umsækjendur þurfa að geta stundað og skipulagt öflugt kennslustarf bæði í grunn- og fram- haldsnámi í iðnaðarverkfræði. Þeir þurfa einnig vera hæfir til að byggja upp öflugar rannsóknir á því sviði. Umsækjendur skulu hafa lokið doktorsprófi í verkfræði. Krafist er góðrar samstarfshæfni og lipurðar í mannlegum samskiptum. Umsóknarfrestur er til 9. maí 2011. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ólafur Pétur Pálsson í síma 525 4952, netfang: opp@hi.is. Sjá nánar um umsóknarferlið og fleira á www.starfatorg.is og www.hi.is/page/storf. Nemasamningar og störf Munnharpan veitingastaður á jarðhæð Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúss óskar eftir að ráða í eftirfarandi stöður; - Aðstoð í eldhúsi, fullt starf - - Uppvaskari, fullt starf - - Þjónar, hlutastörf - ------------------------------------------------------ Einnig auglýsum við eftir nemum bæði í matreiðslu og framreiðslu. Frábært tækifæri til að vera með frá byrjun. Umsóknir sendist á munnharpan@munnharpan.is Upplýsingar veitir Jakob Einar í síma 8645894 Sölumaður í verslun Rafkaup leitar af sölumanni í verslun sína við Ármúla. Í starfinu felast öll almenn verslunarstörf, s.s. sölumennska, vöruframsetning, innkaup, áfylling og fleira. Vinnutími er alla virka daga og tilfallandi laugadagar. Hæfniskröfur • Reynsla af verslunarstörfum • Sjálfstæð vinnubrögð • Góð þjónustulund • Stundvísi • Gott skipulag Annað Einungis reyklausir einstaklingar eldri en 25 ára koma til greina. Æskileg er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknafrestur er til 16.apríl og skulu umsóknir ásamt ferilskrá berast á netfangið atvinna@rafkaup.is Rafkaup hf er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu og þjónustu á lömpum, lampabúnaði, ljósaperum og innlagna- efni. Markmið Rafkaups er að vera ávallt í fremstu röð varðandi þjónustu og markaðssetningu á þeim vörum sem fyrirtækið selur. Rafkaup var stofnað árið 1982. Þú færð Fréttablaðið á kostnaðarverði á 120 stöðum um land allt. Nánari upplýsingar á visir.is/dreifing Þú getur alltaf lesið Fréttablaðið frítt á Vísi eða fengið sendan daglegan tölvupóst með blaði dagsins. Nánari upplýsingar á: visir.is/dreifing FRÉTTABLAÐIÐ Á NETINU Áhugasamir sendi póst á ennemm@ennemm.is fyrir 18. apríl. Fyllsta trúnaðar verður gætt varðandi allar umsóknir. Bestir koma, bestir fá! Við leitum að vöskum liðsauka til að takast á við spennandi sérverkefni sem ætlunin er að standi í minnst eitt ár. Viðkomandi þarf að vera grafískur hönnuður með mikla reynslu og áhuga á umhverfisgrafík, útstillingum og POS efni, þekkja til nýjunga á því sviði og hafa nautn af að kynna sér þær um leið og þær koma fram. HÖNNUÐUR ÓSKAST Í SVEIT www.ennemm.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.