Fréttablaðið - 09.04.2011, Page 74

Fréttablaðið - 09.04.2011, Page 74
9. apríl 2011 LAUGARDAGUR42 S arah Burton hefur unnið sem hönnuður hjá Alexander McQueen síðan árið 1996. Hún tók við sem aðalhönn- uður merkisins eftir lát Lee Alexanders McQueen í febrú- ar í fyrra og hafa síðustu tvær lín- urnar hennar vakið mikla athygli. Líkt og síðasta haust vakti hár- hönnunin engu minni eftirtekt en flíkurnar sjálfar. Fyrirsæturnar á sýningu McQueens báru eins konar „hárhjálma“ sem samsettir voru úr fjölda hárspenna og er það hárgreiðslumaðurinn Guido Palau sem á heiðurinn að þeim. „Ég þekki genabyggingu merkisins, ég hef unnið með þeim svo lengi að þetta er orðið mér eðlis lægt. Línan sjálf er framúrstefnuleg, vélræn og er undirtónninn svo- lítið blætislegur – það er mikið um ólar og leður – og ég vildi ná fram sömu áhrifum með hárgreiðsl- unni,“ útskýrði Palau. Haustlínan 2011 var sýnd í La Conciergerie, fangelsi Maríu Ant- oníettu, og voru flíkurnar blanda af rómantík og framúrstefnulegri hörku. Litapallettan var klassísk og samanstóð af svörtum, gráum og hvítum tónum fyrir utan einn einasta fjólubláa kjól. 1 FRAMÚRSTEFNULEG HÖNNUN Burton blandar hér saman leðri og fjöðrum. 2 RÓMANTÍK Haustlína McQueen þótti í senn rómantísk og blætisleg. 3 FALLEGUR DRUNGI Sarah Burton þykir hafa staðið sig vel sem arftaki Alexanders McQueen. 4 EINSTAKT HÁR Hárhönnunin vakti engu minni athygli en fatnaðurinn sjálfur. 5 HÆTTULEGIR HÆLAR Hælarnir eru himinháir og hættulegir á að líta. Fal- legir eru þeir þó. 6 LEÐUR OG ÓLAR Hér má sjá nær-mynd af hönnun Burton. Leðurólar og rómantík blandast fallega saman. Tíska í konunglegu fangelsi 4 5 6 Framúrstefnuleg tískuýning Alexanders McQueen vakti að vonum athygli á tísku- vikunni í París. Arftaki McQueens, Sarah Bur- ton, hefur hlotið mikið lof fyrir síðustu tvær línur tískuhússins segir Sara McMahon. 1 2 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.