Fréttablaðið - 09.04.2011, Page 78
9. apríl 2011 LAUGARDAGUR46
Við Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands er boðið upp á óvenju fjölbreytt og skemmtilegt framhaldsnám þar sem nemendur
þjálfast í að vinna sjálfstætt, tileinka sér sjálfstæða, gagnrýna hugsun, viðsýni og frumleika sem nýtist í fjölbreytilegum störfum.
Meistara- og doktorsnám í Félags- og mannvísindadeild:
Blaða- og fréttamennska (MA nám) Bókasafns- og upplýsingafræði (MA, MLIS og Ph.D. nám)
Félagsfræði (MA og Ph.D. nám) Fötlunarfræði (MA og Ph.D. nám)
Hagnýt þjóðfræði (MA nám) Hnattræn tengsl, fólksflutningar og fjölmenningarfræði (MA nám)
Mannfræði (MA og Ph.D. nám) Náms- og starfsráðgjöf (MA og Ph.D. nám)
Norræn trú (MA nám) Safnafræði (MA og Ph.D.nám)
Þjóðfræði (MA og Ph.D. nám) Þróunarfræði (MA og Ph.D.nám)
Nemendur deildarinnar eiga möguleika á að taka þátt í rannsóknum á vegum kennara og
framhaldsnemar starfa jafnvel sem aðstoðarkennarar.
Góð aðstaða er fyrir nemendur sem stunda nám í deildinni.
Frestur til að sækja um framhaldsnám er til 15. apríl nk.
Rafrænt umsóknareyðublað er á heimasíðu Háskóla Íslands, www.hi.is.
Nánari upplýsingar um námsgreinar deildarinnar er að finna á heimasíðu deildar:
www.felagsogmannvis.hi.is eða á deildarskrifstofu í síma 525-5444. Jafnframt má finna
upplýsingar um hvaða námsleiðir bjóða upp á fjarnám.
ERT ÞÚ AÐ HUGSA UM AÐ FARA Í FRAMHALDSNÁM
EN ÁTT EFTIR AÐ ÁKVEÐA ÞIG?
FÉLAGS- OG MANNVÍSINDADEILD
FÉLAGSVÍSINDASVIÐ
Sjónarhorn
Ljósmynd: Vilhelm Gunnarsson
LEGG ÉG Á OG MÆLI ÉG UM Sagan af Búkollu er dæmi um gamalt ævintýri sem enginn veit í raun hver samdi.
Það hefur þó notið mikilla vinsælda hjá mörgum kynslóðum Íslendinga og gerir enn, í það minnsta hjá nemendum
1. bekkjar Salaskóla í Kópavogi sem settu á svið sína uppfærslu af Búkollu í gær.