Fréttablaðið - 09.04.2011, Side 82

Fréttablaðið - 09.04.2011, Side 82
9. apríl 2011 LAUGARDAGUR50 Flóamarkaður verður hald- inn í dag, 9. apríl, á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi þar sem öllum er frjálst að koma að kaupa og selja. Flóamarkaðir hafa notið mikilla vinsælda síðustu árin og hafa verið haldnir bæði utan- og inn- andyra, svo sem á Klambra- túni, í félagsmiðstöðvum og á útivistarsvæðum í hverfum Reykjavíkurborgar. Markaðurinn á Eiðistorgi hefst klukkan 11 og lýkur klukkan 17 en þau sem standa fyrir markaðinum hafa góða reynslu af því að halda sjálfstæða flóamarkaði hér í borg. Það eina sem selj- endur þurfa að mæta með, fyrir utan góss sitt, er sölu- borð og slár, en sölupláss er ókeypis. Rauða ljónið verður með pítsur til sölu og slysavarnar- konur sjá um sölu á kaffi og kruðerí. Nú þegar er vitað af ýmsum spennandi varningi til sölu, svo sem fatalager úr Karen Millen, skartgripum, lambsgærum, prjónavör- um, úrvali af gallabuxum og mörgu fleiru. - jma Lambsgærur, galla- buxur og prjóna- vörur á flóamarkaði EIÐISTORG Á MORGUN Flóamarkaðir hafa verið vinsælir síðustu árin þar sem ýmiss konar varningur er seldur bæði utan- og innandyra. Styrktardagskrá vegna hjálparstarfs í Japan verður haldin í Vetrargarði Smára- lindarinnar í dag. Þar koma fram sjö hljómsveitir, trúba- dor, plötusnúður og dansar- ar auk nemenda úr Söng- skóla Reykjavíkur. Frítt er inn en bæði posar og söfn- unarbaukar verða á staðn- um fyrir frjáls framlög sem renna beint í hjálpar- sjóð Rauða krossins. Einnig verður markaður á svæðinu með handgerða skartgripi og fleira. Elvar Bragi Bjarkason, nemi í Menntaskólanum við Hamrahlíð, er upphafs- maður þessa viðburðar. „Ég var bara að horfa á fréttirn- ar af hamförunum í Japan og fannst ég verða að gera eitthvað til hjálpar. Hug- mynd minni um styrktar- samkomu var strax vel tekið innan MH og margir skemmtikraftanna tengjast skólanum. Rauði krossinn var rosalega samvinnuþýð- ur og sama er að segja um forsvarsmenn Smáralindar, sem lána okkur Vetrargarð- inn frítt.“ Söfnunin byrjar í Smára- lindinni í dag klukkan 11 en dagskráin klukkan 12 og stendur til klukkan 18. - gun Tónleikar og dans til styrktar Japan FRÁ JAPAN Hamfarirnar þar hræra við mörgum sem langar að leggja eitthvað af mörkum. Minn yndislegi eiginmaður, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Carl A. Bergmann úrsmiður, Rauðhömrum 14, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Grafarvogskirkju mánudaginn 11. apríl kl. 13.00. Þeim sem vildu minnast hans er bent á heimahlynningu LSH í s. 543-1159. Guðrún K. Skúladóttir Skúli Bergmann Soffía Traustadóttir Guðmundur K. Bergmann Hugrún Davíðsdóttir Helga Bergmann Karl Dúi Karlsson Bryndís Bergmann Pétur Gísli Jónsson Lilja M. Bergmann Ólafur Þór Guðmundsson barnabörn og barnabarnabörn Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Ólafur Sigurðsson Staðarbakka 20, andaðist á Landspítalanum að morgni miðvikudagsins 6. apríl. Jóhanna Stefánsdóttir og fjölskylda. Elskuleg eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, dóttir og amma, Elínóra Hjördís Harðardóttir Böggvisbraut 10, Dalvík, lést að heimili sínu þriðjudaginn 5. apríl. Útför hennar fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 14. apríl kl. 10.30. Innilegar þakkir til Heimahlynningar á Akureyri fyrir góða umönnun og einnig Krabbameinsfélags Akureyrar. Pétur Þ. Stefánsson Berglind Pétursdóttir Örvar Þór Sveinsson Hörður Pétursson Johanna Engström María Rakel Pétursdóttir Guðmundur Helgason Hörður Gíslason Sigurbjörg Edda Óskarsdóttir og ömmubörn Elskulegur faðir minn, sonur okkar og bróðir, Vilmundur Karl Róbertsson Vatnsnesvegi 27, Keflavík, lést sunnudaginn 3. apríl. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju miðvikudaginn 13. apríl kl. 14.00. Brynjar Már Vilmundarson Þórunn Ólafsdóttir Róbert Tómasson Linda Björk Guðjónsdóttir Lára Brynjarsdóttir Einar Júlíusson Kristinn Bjarnason Aðalheiður Ólafsdóttir Óskar Róbertsson Sigrún Ásmundsdóttir Hermann Helgason Rúna Einarsdóttir Guðrún Lára Róbertsdóttir Lasse Daniel Kristensen Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug vegna andláts ástkærs eiginmanns, bróður, mágs, föður, tengdaföður og afa, Hjálmars Víkings Hjálmarssonar Hábergi 3, Reykjavík. Útförin fór fram í kyrrþey að hans ósk. Anna Andrésdóttir Erla Hlín Hjálmarsdóttir Trausti Bertelsson Kristjana Andrésdóttir Rósa Margrét Hjálmarsdóttir Jón Halldór Björnsson Erla Hlín Hjálmarsdóttir Davíð Bjarnason Kristín Björg Pétursdóttir Andrea Pétursdóttir Ársæll Magnússon Jón Pétursson Sigrún Linda Guðmundsdóttir og barnabörn Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og bróðir, Ólafur Óskar Halldórsson Hraunbæ 128, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Háteigskirkju mánudaginn 11. apríl kl. 13.00. Sylvía Kristín Ólafsdóttir Kjartan Björgvinsson Astrid Helene Ólafsdóttir Lasse Eriksen Grete Sjursen Stig Sjursen Sigurður Óskar Halldórsson Ester Tryggvadóttir Sigríður Halldórsdóttir Brynjólfur Guðbjörnsson Hrafnhildur Halldórsdóttir Oddur Gunnarsson Bjarni Halldórsson Erna Böðvarsdóttir Ásrún Laila Awad og barnabörn Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, Brynhildur Ingibjörg Vilhjálmsdóttir frá Brandaskarði, til heimilis að Árnastíg 8, Grindavík, andaðist að heimili sínu fimmtudaginn 7. apríl. Útförin verður auglýst síðar. Sigurður Vilhelm Garðarsson Vilhjálmur Sigurðsson Helena Reykjalín Jónsdóttir Jens Sigurðsson Garðar Hallur Sigurðsson Þóra Kristín Sigvaldadóttir Jóhanna Harpa Sigurðardóttir Kristján Steingrímsson Hjalti Páll Sigurðsson Unnur Guðjónsdóttir barnabörn og barnabarnabörn Minn yndislegi eiginmaður, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Kristófer Sturla Jóhannesson Stóragerði 36, Reykjavík, andaðist fimmtudaginn 7. apríl síðastliðinn á Landspítalanum við Hringbraut. Útför verður tilkynnt síðar. Sérstakar þakkir flytjum við starfsfólki á deild 13-E fyrir hlýtt viðmót og góða umönnun. Þorbjörg Sveinsdóttir Kristín Kristófersdóttir Jónas Jónasson Guðrún Kristófersdóttir Javier Casanova Jóhannes Kristófersson Berglind Björk Ásgeirsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Ólafur Pálsson Áshamri 55, lést á Heilbriðisstofnuninni í Vestmannaeyjum miðvikudaginn 6. apríl. Útförin fer fram frá Landakirkju föstudaginn 15. apríl kl. 15.00. Fyrir hönd aðstandenda, Þórey Guðrún Björgvinsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ást- kæru eiginkonu, móður, tengdamóður og ömmu, Helgu Kristjánsdóttur Starfsfólki á A3 á Hrafnistu í Reykjavík og Dvalar- heimilinu Eir færum við þakkir fyrir góða umönnun. Þorsteinn Sigurðsson Kristján Helgason Sigurður Þórir Þorsteinsson Hildur Hrönn Oddsdóttir Halldór Örn Þorsteinsson Lilja Björg Sigurjónsdóttir Erna Þórey Sigurðardóttir Eiður Þorsteinn Sigurðsson Alexandra Mist Halldórsdóttir Helga Karen Halldórsdóttir Emma Sóley Halldórsdóttir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.