Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.04.2011, Qupperneq 86

Fréttablaðið - 09.04.2011, Qupperneq 86
9. apríl 2011 LAUGARDAGUR54 Eruð þið öll búin að læra lengi á hljóðfæri? „Já, við erum báðar búnar að æfa á klarinett í langan tíma,“ segja Áslaug og Jófríður. „Áslaug spilar líka á fagott og ég æfi á píanó,“ segir Jófríður. „Ég kenndi mér sjálfur að spila á píanó, hef lært á básúnu og harm- óníku og líka á gítar. Núna er ég að læra að gera tölvutónlist,“ segir Þórður. Hvað á maður að gera ef mann langar til að stofna hljómsveit? „Maður finnur bara einhverja góða vini sem eiga hljóðfæri og byrjar bara að spila. Það geta allir gert eitthvað á hljóðfæri.“ Þarf ekki að æfa rosa- lega mikið fyrir svona keppni? „Jú, æfingin skapar meistarann. Við þurftum að æfa okkur rosa mikið því við vildum standa okkur vel á svið- inu. Við fórum yfir það sem betur mátti fara síðan á undankvöldinu og bættum það, sem skilaði sér svona líka vel. Það getur verið erfitt að þurfa að æfa sig svona mikið en það er gaman á endan- um því þá gengur manni vel.“ Bjuggust þið við því að vinna? „Við bjuggumst ekkert við því að vinna og það kom mjög mikið á óvart.“ Hvernig tilfinning er það að vinna? „Það er auðvitað mjög gaman að vinna en þetta snýst meira um að hafa gaman af og taka þátt. Það sem er skemmtilegast við það að vinna er að vita að maður gerði sitt besta og það skilaði góðum árangri.“ Hver er uppáhalds- músíkin ykkar? „Við hlustum á alls konar tónlist,“ segja þau í kór. „Uppáhaldshljómsveit- in mín er Maus, sem vann líka músíktilraunir fyrir mörgum árum, en annars hlusta ég mest á raftónlist,“ segir Þórður. „Við Doddi fílum bæði Trentemöller og Jófríður hlustar mjög mikið á Stereolab,“ segir Áslaug. Ætlið þið bráðum að gefa út disk? „Við erum ekki búin að ákveða hvenær en það væri mjög gaman að gefa út disk!“ krakkar@frettabladid.is 54 Það er auð- vitað mjög gaman að vinna en þetta snýst meira um að hafa gaman af og taka þátt. Það sem er skemmtilegast við það að vinna er að vita að maður gerði sitt besta og það skilaði góðum árangri. Svör: 1. Kate Middleton. 2. Catherine. 3. 29 ára. 4. Í Háskólanum í St. Andrews í Skotlandi. 5. Í næstum átta ár. 6. Blár. 7. Díana móðir Vilhjálms. 8. Westminster-klaustri. 9. Pippa Middleton, systir Kate. 10. Harry bróðir hans. Þú getur sent brandara til krakkar@frettabladid.is Af hverju hafa fílar rana? Af því þeir hafa enga vasa til að geyma hluti í. Af hverju stökk fíllinn ofan í vatnið þegar byrjaði að rigna? Til að blotna ekki. Hvað gera fílar á kvöldin? Horfa á sjónvarpið. Dýrahirðirinn: „Ég hef týnt einum fílnum mínum.“ Annar dýrahirðir: „Af hverju auglýsirðu ekki í blaðinu?“ Dýrahirðirinn: „Ekki vera vit- laus, hann kann ekkert að lesa.“ Drengur með fíl á hausnum kemur til læknis. Læknirinn: „Þú þarft greinilega á hjálp að halda!“ „Ég veit,“ segir fíllinn, „taktu þennan krakka af fætinum á mér.“ HTTP://KIDS.YAHOO.COM/GAMES er vefsíða með ýmsum fríum tölvuleikjum. 1. Hvað heitir stúlkan sem Vilhjálmur Bretaprins ætlar að kvænast í apríl? 2. Hvert er raunverulegt skírnarnafn hennar? 3. Hvað er hún gömul? 4. Hvar kynntust hún og Vilhjálmur prins? 5. Hvað eru þau búin að vera lengi kærustupar? 6. Hvernig var kjóllinn á litinn sem hún klæddist þegar þau tilkynntu trúlofun sína? 7. Hver átti áður trúlofunarhringinn hennar? 8. Hvar ætla þau að gifta sig? 9. Hver verður brúðarmeyja hennar? 10. Hver verður svaramaður Vilhjálms prins? ERFITT AÐ ÆFA MIKIÐ EN ÞAÐ SKILAR SÉR Hljómsveitin Samaris bar sigur úr býtum á Músíktilraunum 2011 um síðustu helgi. Í henni eru Áslaug Rún Magnúsdóttir, Jófríður Ákadóttir og Þórður Kári Steinþórs- son sem öll eru nemendur í MH. Krakkasíðan tók þau í yfirheyrslu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.