Fréttablaðið - 09.04.2011, Page 108

Fréttablaðið - 09.04.2011, Page 108
9. apríl 2011 LAUGARDAGUR76 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 > Seth Rogen „Ég man eftir því þegar ég fékk fyrsta geisladiskinn með Adam Sandler og hann var það fyndnasta sem ég hafði heyrt í lífinu, og er það enn.“ Seth Rogen leikur hasshaus sem verður vitni að mafíumorði ásamt vini sínum og lenda þeir þannig efst á aftökulista mafíósanna í gamanmyndinni Pineapple Express sem er á Stöð 2 kl. 22.15 í kvöld. Dagskrá N4 – Sjónvarp Norðurlands er endurtekið allan sólarhringinn og um helgar. 08.00 Morgunstundin okkar 10.35 Skólahreysti (3:6) (e) 11.10 Nýsköpun - Íslensk vísindi (9:12) (e) 11.40 Að duga eða drepast (22:31) (e) 12.20 Kastljós (e) 12.50 Kiljan (e) 13.45 Þýski boltinn (10:23) (e) 14.45 Austfjarðatröllið 15.45 Gerð myndarinnar Kurteist fólk 16.05 Heita vatnið (e) 17.05 Lincolnshæðir 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Friðþjófur forvitni (1:10) 18.23 Eyjan (1:18) 18.46 Frumskógarlíf (1:13) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Enginn má við mörgum (Outn- umbered) 20.10 Alla leið (1:5) Reynsluboltar spá í lögin sem keppa í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár. 21.05 Kvöld (Evening) Dauðvona kona segir dætrum sínum frá atburðum sem urðu hálfri öld áður og mótuðu líf hennar. Meðal leikenda eru Vanessa Redgrave, Toni Collette, Claire Danes, Natasha Richardson, Hugh Dancy, Meryl Streep og Glenn Close. 23.00 Icesave-kosningarnar 23.30 Ásókn (The Last Sign) 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 ESPN America 06.40 Golfing World 07.30 Ryder Cup 2010 (2:4) 18.15 Inside the PGA Tour (14:42) 18.40 World Golf Championship 2011 00.40 ESPN America 06.00 Pepsi MAX tónlist 13.35 Dr. Phil (e) 14.20 Dr. Phil (e) 15.00 America‘s Next Top Model (2:13) (e) 15.45 One Tree Hill (2:22) (e) 16.30 The Defenders (12:18) (e) 17.10 Top Gear (5:7) (e) 18.15 Game Tíví (11:14) (e) 18.45 Girlfriends (3:22) 19.10 Got To Dance (14:15) (e) 20.00 Saturday Night Live (15:22) Stór- skemmtilegur grínþáttur sem hefur kitlað hláturtaugar áhorfenda í meira en þrjá ára- tugi. Í þáttunum er gert grín að ólíkum ein- staklingum úr bandarískum samtíma. Grínist- inn, leikarinn og fyrrverandi blaðamaður The Guardian Russel Brand er sérstakur gestaleik- ari að þessu sinni. 20.55 Married to the Mob Bandarísk gamanmynd frá árinu 1988 með Michelle Pfeiffer og Alec Baldwin í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um uppljóstrara bandarísku al- ríkislögreglunnar sem fellur fyrir eiginkonu ný- látins mafíósa. 22.40 Last Chance Harvey (e) Róman- tísk mynd frá árinu 2008 með Dustin Hoff- man, Emma Thompson og Kathy Baker í að- alhlutverkum. Harvey Shine er fráskilinn og lífsþreyttur Bandaríkjamaður sem starfar við að semja auglýsingastef. Hann fer til London til að vera viðstaddur brúðkaup dóttur sinn- ar og kemst að því að hann er í algjöru auka- hlutverki í eigin fjölskyldu. 00.15 HA? (12:15) (e) 01.05 Girlfriends (2:22) (e) 01.30 Whose Line is it Anyway? (35:39) (e) 01.55 Jay Leno (e) 02.40 Jay Leno (e) 03.25 Pepsi MAX tónlist 07.00 Brunabílarnir 07.20 Strumparnir 07.40 Tommi og Jenni 08.00 Algjör Sveppi 10.00 Stuðboltastelpurnar 10.25 Latibær 10.45 Fjörugi teiknimyndatíminn 11.10 Bardagauppgjörið 11.35 iCarly (8:45) 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 American Idol (24:39) 14.25 American Idol (25:39) 15.10 Sjálfstætt fólk 15.50 Auddi og Sveppi 16.20 ET Weekend 17.05 Sjáðu 17.35 Bak við tjöldin: Söngkeppni framhaldsskólanna 18.10 Söngkeppni framhaldsskól- anna: Upphitun 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Lottó 18.57 Íþróttir 19.04 Ísland í dag - helgarúrval 19.29 Veður 19.35 Söngkeppni framhaldsskól- anna 2011 Bein útsending frá Söngkeppni framhaldsskólanna sem fram fer í íþróttahöll- inni á Akureyri. Í þessari vinsælustu og fjöl- mennustu söngvarakeppni landsins mæta til keppni allir framhaldsskólar landsins og er þetta í 21. sinn sem keppnin er haldin. Keppnin er sýnd í opinni dagskrá. 22.15 Pineapple Express Drepfyndin gamanmynd með Seth Rogen, James Franco, Gary Cole og Rosie Perez í aðalhlutverk- um. Tveir hasshausar verða vitni að mafíu- morði og lenda þannig efst á aftökulista mafíósanna. 00.05 Snow Angels Dramatísk mynd með Kate Beckinsale og Sam Rockwell í að- alhlutverkum. 01.50 Leatherheads 03.40 10.000 BC 05.25 ET Weekend 08.00 Four Weddings And A Funeral 10.00 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby 12.00 Fletch 14.00 Four Weddings And A Funeral 16.00 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby 18.00 Fletch 20.00 Blonde Ambition 22.00 The Hitcher 00.00 Margot at the Wedding 02.00 Rock Monster 04.00 The Hitcher 06.00 How She Move 16.20 Nágrannar 16.40 Nágrannar 17.00 Nágrannar 17.20 Nágrannar 17.40 Nágrannar 18.00 Lois and Clark (10:22) 18.45 E.R. (21:22) 19.30 Auddi og Sveppi 20.05 Arnar og Ívar á ferð og flugi (3:5) 20.30 Pressa (3:6) Ný þáttaröð af Pressu. Nú hafa liðið nokkur ár frá því við skildum við blaðakonuna Láru en hún vinnur nú sem upplýsingafulltrúi olíufélags. Þegar forstjór- inn er grunaður um að vera viðriðinn morð á ungri konu vaknar óbilandi sannleiksþrá Láru og áður en hún veit af er hún farin að stunda rannsóknarblaðamennsku á Póstin- um á ný. 21.20 Lois and Clark (10:22) 22.05 E.R. (21:22) 22.50 Auddi og Sveppi 23.15 Arnar og Ívar á ferð og flugi (3:5) 23.40 Pressa (3:6) 00.30 Sjáðu 01.00 Fréttir Stöðvar 2 01.45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 07.45 Australian Grand Prix Bein út- sending frá tímatökunni fyrir kappaksturinn í Malasíu. 09.15 Meistaradeild Evrópu (E) 11.00 Meistaradeild Evrópu: Meist- aradeildin - meistaramörk 11.30 Golfskóli Birgis Leifs (2:12) 12.00 Australian Grand Prix 13.30 The Masters 15.20 La Liga Report 15.50 Spænski boltinn: Atl. Bilbao - Real Madrid Bein útsending frá leik Athletic Bilbao og Real Madrid í spænsku úrvals- deildinni. 17.50 Benfica - PSV 19.30 The Masters Bein útsending frá þriðja keppnisdegi á fyrsta risamóti ársins, The Masters. Þar keppa allir bestu kylfingar heims um ein eftirsóttustu verðlaunin í golf- heiminum, græna jakkann. 23.00 Spænski boltinn: Barcelona - Almeria Útsending frá leik Barcelona og Almeria í spænsku úrvalsdeildinni. Leikurinn er sýndur í beinni á Sport 3 kl. 17.50 í dag. 01.00 Eric Morales - Marcos Rene Maidana Bein útsending frá hnefaleikabar- daga í Las Vegas. 07.55 Man. City - Sunderland 09.40 Premier League Review 10.35 Premier League World 11.05 Premier League Preview 11.35 Wolves - Everton Bein útsending frá leik Wolverhampton Wanderers og Ever- ton í ensku úrvalsdeildinni. 13.45 Man. Utd. - Fulham Bein útsend- ing frá leik Manchester United og Fulham í ensku úrvalsdeildinni. 16.10 Swansea - Norwich 18.15 Sunderland - WBA 20.00 Chel- sea - Wigan 21.45 Tottenham - Stoke Útsending frá leik Tottenham og Stoke City í ensku úrvals- deildinni. 23.30 Bolton - West Ham 01.15 Blackburn - Birmingham 19.00 Ævintýraboxið 19.30 Punkturinn 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Svartar tungur 22.00 Björn Bjarnason 22.30 Já 23.00 Nei Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn „Meira að segja verðið er fallegt ! “ Sérfræðingar í bílum www.benni.is Bílabúð Benna - Chevrolet sýningarsalur - Tangarhöfða 8-12 - Reykjavík - sími 590 2000 Bílabúð Benna - Njarðarbraut 9 - Reykjanesbæ - sími 420 3330 Bílaríki - Glerárgötu 36 - Akureyri - sími 461 3636 Chevrolet Cruze 1800 LS beinsk. Hlaðinn staðalbúnaði - www.benni.is Verð kr. 2.990 þús. Ár slaufunnar Gæði í 100 ár Opið laugardaga frá kl. 12 - 16 Á þriðjudag komandi hefur ný (en samt ekki alveg ný) þáttaröð göngu sína á Stöð 2 þar sem má fylgjast með ævintýrum Kenny Powers í þátt- unum Eastbound and Down. Umræddur Powers er sennilega einhver jafnversta manneskja sem prýtt hefur sjón- varpsskjái heimsins og er snilldarlega leikinn af Danny McBride, en meðal aðstandenda þáttarins er erkisnillingurinn Will Ferrell, sem leikur lítið hlutverk í þáttunum. Powers er fyrrverandi hafnaboltahetja sem hefur misst hæfileikana eftir því sem aldurinn hefur færst yfir og snýr aftur heim í gamla smábæinn þar sem hann ólst upp, til að kenna íþróttir og koma ferlinum aftur í gang. Heimsmynd Kenny Powers er einföld. Annað hvort er fólk „fokking inni“ eða „fokking úti“. Fyrri hópurinn er ansi fámennur þar sem fáir eru þess verðugir nema Kenny sjálfur að vera fokking inni. Á vegferð sinni tekst honum að misnota traust allra sem hann hittir. Hann fer illa með vini sína, konur, fjölskyldumeðlimi og nemendur í gegndar- lausri sjálfhverfu, en einhvern veginn nær McBride með frammistöðu sinni að vinna Powers inn einhverja með- aumkun og samúð hjá áhorfandanum og eru þessir þættir eitt allra fyndnasta efni sem undirritaður hefur lengi séð. Viðbúið er að margir hafi séð þessa þætti, enda voru þeir fyrst sýndir í bandarísku sjónvarpi árið 2009 og önnur þáttaröð var sýnd vestanhafs síðastliðið haust. Rétt er að mæla með þessum þáttum sem kjósa grínið sitt hrátt og óvægið. Þetta er með því betra sem sést hefur. VIÐ TÆKIÐ ÞORGILS JÓNSSON HLAKKAR TIL AÐ ENDURNÝJA KYNNIN VIÐ KENNY POWERS Mest sjarmerandi fáviti í öllum heiminum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.