Fréttablaðið - 12.05.2011, Side 10
12. maí 2011 FIMMTUDAGUR10
LÖGREGLUMÁL Lögreglan á höfuð-
borgarsvæðinu hefur sent Útlend-
ingastofnun erindi þess efnis
að tveir þjófar af erlendu bergi
brotnir verði sendir úr landi.
Þetta segir Hörður Jóhannesson
aðstoðarlögreglustjóri.
Mennirnir sem um ræðir komu
hingað til lands 1. maí síðastlið-
inn. Strax daginn eftir stálu þeir
snyrtivörum úr verslun að verð-
mæti 37 þúsund krónur. Tveim
dögum síðar tók lögregla þá þar
sem þeir voru að stela vörum úr
annarri verslun. Fannst varning-
urinn á þeim eftir að þeir höfðu
verið færðir á lögreglustöð.
Við yfirheyrslur kom fram að
mennirnir væru báðir peninga-
lausir og dveldu saman í pínulitlu
herbergi í Reykjavík. Hefðu þeir
enga atvinnu og enga fjármuni
til að framfleyta sér hér á landi.
Mennirnir kváðust engin tengsl
hafa við landið utan þau að annar
þeirra sagðist eiga hér bróður.
Lögreglan lagði fram kröfu
um gæsluvarðhald yfir mönn-
unum þegar þeir voru staðnir að
síðari þjófnaðinum. Henni hafn-
aði Héraðsdómur Reykjavíkur og
Hæstiréttur staðfesti síðan þann
úrskurð.
- jss
Þúsund krónur er
andvirði snyrtivara
sem mennirnir
stálu úr verslun daginn eftir
að þeir komu til landsins.
37
Nýr kjarasamningur á almennum vinnumarkaði
– Póstatkvæðagreiðsla er hafin
Hafin er sameiginleg póstatkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning Eflingar-stéttarfélags, Verkalýðs-
félagsins Hlífar og Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis við Samtök atvinnulífsins
fyrir störf á almennum vinnumarkaði.
Atkvæðisrétt eiga allir félagsmenn í ofangreindum félögum sem vinna eftir þessum samningi
og greiddu félagsgjöld til einhvers þessara félaga í mars/apríl 2011.
Kjörgögn og kynningarefni hefur verið sent út samkvæmt kjörskrá.
Fái einhver sem telur sig eiga atkvæðisrétt ekki send kjörgögn, getur viðkomandi snúið sér til
skrifstofu síns stéttarfélags, og fengið sig færðan á kjörskrá og greitt atkvæði, enda leggi viðkom-
andi fram launaseðil sem sanni afdregin félagsgjöld í mars/apríl 2011.
Tekið er við kjörskrárkærum samkvæmt framansögðu til kl. 15.00 þriðjudaginn 24. maí en þá lýkur
atkvæðagreiðslu um samninginn.
Athugið. Til þess að tryggt sé að atkvæðið berist kjörstjórn fyrir lok tímafrests þá er nauðsynlegt
að póstleggja svarumslagið í síðasta lagi föstudaginn 20. maí. En þeir sem það vilja geta skilað
svarumslaginu á skrifstofu félaganna til kl. 15.00 þriðjudaginn 24. maí.
Reykjavík, 10. maí 2011.
Kjörstjórn
Flóabandalagsins
Efling-stéttarfélag
Verkalýðsfélagið Hlíf
Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis
AF VIVAG Í MAÍ20% AFSLÁTTUR
PAKISTAN Bandaríska sérsveitin,
sem réð Osama bin Laden af
dögum í Abottabad í byrjun mán-
aðarins, átti allt eins von á því að
lenda í átökum við pakistanska
herinn, enda var hún í heimildar-
leysi að stunda hernað á pakist-
önsku landsvæði. Þessu er haldið
fram í bandaríska dagblaðinu New
York Times. Þar segir að á síðustu
stundu hafi verið ákveðið að fjölga
verulega í sérsveitinni svo hægt
yrði að bregðast við árásum frá
pakistönskum hermönnum.
Breska dagblaðið The Guardian
heldur því síðan fram að banda-
rísk stjórnvöld hafi fyrir nærri
áratug fengið leyfi til þess frá pak-
istönskum stjórnvöldum að senda
hermenn gegn bin Laden og tveim-
ur öðrum yfirmönnum Al Kaída,
ef þeir fyndust á pakistönsku land-
svæði. Pervez Musharraf, þáver-
andi forseti Pakistans, segir ekkert
hæft í þessum fréttum í Guardian.
Tengsl Bandaríkjanna og Pak-
istans hafa versnað eftir árásina
á bin Laden. Pakistanar neita því
að þarlendir áhrifamenn hafi vitað
um felustað bin Ladens og fordæma
jafnframt árásir Bandaríkjanna.
Bandaríkjamenn hafa engu að
síður gert fleiri árásir á Pakistan
síðan, síðast í gær þegar þrír menn
létu lífið af völdum sprengjuárásar
frá ómannaðri bandarískri flaug í
norðvesturhluta landsins. - gb
Bandaríska sérsveitin stækkuð á síðustu stundu fyrir árásina á bin Laden:
Bjó sig undir átök við herinn
PAKISTANSKA ÞINGIÐ Gilani forsætis-
ráðherra hafnar ásökunum um vanhæfi
leyniþjónustunnar. NORDICPHOTOS/AFP
SKOTVEIÐI „Það er algjör firra að
hér verði seld þúsund hreindýra-
veiðileyfi á uppsprengdu verði,“
segir Elvar Árni Lund, formaður
Skotvís, um fullyrðingar tveggja
háskólamanna á Akureyri um að
hægt verði að fá mun meiri tekjur
af hreindýrum með því að selja
leyfin hæstbjóðanda í stað þess að
úthluta þeim á föstu verði.
Elvar segir Skotveiðifélag
Íslands – Skotvís hafa átt stóran
þátt í því að sala á hreindýraveiði-
leyfum var opnuð fyrir almenn-
ingi á sínum tíma. „Fram að því
höfðu aðeins fáir útvaldir leyfi
til að veiða hreindýr á Íslandi,“
segir Elvar og bendir á að hrein-
dýrin séu í eigu þjóðarinnar. Um
þau gildi það sama og um fugla að
enginn landeigandi eða annar geti
gert sérstakt tilkall til þeirra.
Elvar kveðst telja að hreindýra-
veiðar á hóflegu verði séu forrétt-
indi sem almenningur eigi að fá að
njóta. Erlendir veiðimenn standi
jafnfætis Íslendingum varðandi
möguleika á að sækja um veiði-
leyfi. „Mörgum þykir þegar nóg
um og má benda á að víða erlend-
is eru erlendir veiðimenn krafðir
um hærra verð fyrir veiðileyfi en
heimamenn,“ segir hann.
Þá segir Elvar Íslendinga geta
án mikillar fyrirhafnar gert sér
mun meiri mat úr hreindýrastofn-
inum en nú sé gert. „Sú hugmynd
byggist á því að fjölga hreindýr-
um um norðanvert landið og jafn-
vel vestur á firði,“ segir formaður
Skotvís. Hann bendir á að fjölgi
hreindýrum þannig að núverandi
eftirspurn sé mætt megi sjá fyrir
sér að ferðaþjónustunni verði
úthlutað veiðileyfum. Þau verði
jafnvel hægt að bjóða ár fram í
tímann og þá á hærra verði en
almenningur væri krafinn um
enda væri þeim leyfum úthlutað
mun seinna. „Þangað til á verð-
ið alls ekki að hækka enda eiga
hreindýraveiðar að vera búsetu-
tengd forréttindi sem allir íslensk-
ir veiðimenn eiga að hafa tök á að
stunda.“
Skotveiðimaðurinn Magnús
Ársælsson segir hreindýraveið-
ina vera munað sem hann og
félagar hans leyfi sér af takmörk-
uðum efnum. „Háskólamenntaðir
á Akureyri segja að almúginn
eigi ekkert að rembast þetta því
þeir geti selt leyfin til útlend-
inga á þotum og til bankastjóra,
stjórnarformanna og útrásarvík-
inga. Það á ekki að gera hreindýra-
veiðar að útlendingasnobbi, þær
eiga að vera fyrir hinn almenna
Íslending,“ segir Magnús.
gar@frettabladid.is
Nær að fjölga
hreindýrum
en hækka
veiðileyfin
Formaður Skotvís segir að ef menn vilji meiri arð af
hreindýrum eigi frekar að koma upp fleiri hjörðum
en selja veiðileyfin hæstbjóðanda. Veiðarnar eigi að
vera forréttindi almennings en ekki útvalinna.
ELVAR ÁRNI LUND Mörgum
þykir þegar nóg um greiðan
aðgang útlendinga að hrein-
dýraveiðum á Íslandi, segir
formaður Skotveiðifélags
Íslands.
FRÉTTABLAÐIÐ Í GÆR OG Á LAUGARDAG
unum. Vís
æri sundur-
kki verið
vegna.
d
Ekki er hæg
t að kæ
Hæstaréttar
. Næsta skre
f er því aðal
með
ferð, sem áf
ormað er að
fari fram í h
aust. - bj
haust.
thöfn haldin í
Fossvogi um s
igurinn í Föðu
rlandsstríðinu
mikla:
t jaldarloka
nsku)
)
ATVINNUMÁ
L Tekjur af h
reindýrum
á Austurland
i eru veruleg
a minni
en þær gætu
verið vegna
þess að
veiðileyfin
er seld á un
dirverði.
Þetta segja
kennarar vi
ð Háskól-
ann á Akure
yri.
Niðurstaða
Jóns Þor
valds
Heiðars sona
r lektors og
Stefáns
Sigurðssona
r aðjúnkts v
arðandi
tekjur af hr
eindýraveið
um komu
fram í erin
di þeirra u
m efna-
hagsleg áhri
f skotveiða á
Íslandi.
„Spyrja má
hvort skotv
eiðar og
veiðiferðame
nnska geti ha
ft meira
efnahagsleg
t vægi en nú
er. Þetta
er einkar ál
eitin spurni
ng varð-
andi hreind
ýraveiðarna
r,“ sögðu
Jón og Stefá
n, sem kveð
a veiðar
á hreindýru
m á Íslandi
ekki skil-
virkar.
„Óskilvirkn
i veiðanna á
hrein-
dýrunum fe
lst ekki í ofv
eiði eins
og oft vill b
renna við v
arðandi
veiðar. Óski
lvirknin fels
t í því að
veiðileyfin e
ru seld á un
dirverði.
Ekki er reyn
t að selja ve
iði leyfin
á hæsta mö
gulega verð
i,“ segja
fræðimenn
irnir og út
skýra að
vegna þess v
erði tekjur a
f veiðinni
verulega mi
nni en ella o
g minna
fjárflæði k
omi til Aus
turlands
en ef nýting
in væri skilv
irk. Þeir
áætla að 26 s
törf séu á Au
sturlandi
vegna hreind
ýraveiðanna
.
„Störf vegn
a hreindýra
veiða á
Austurlandi
eru því fæ
rri nú en
þau væru ef
auðlindin væ
ri nýtt á
eðlilegan há
tt. Eðlilegas
t væri að
veiðileyfin y
rðu boðin h
æstbjóð-
anda,“ segja
Jón og Stefán
sem telja
núverandi fy
rirkomulag „
fæla burt
erlenda veiði
menn sem er
u tilbúnir
til að eyða m
iklum fjárm
unum á
veiðiferðum.
“
Jón og Stefá
n segja að e
f veiði-
leyfi væru se
ld hæstbjóða
nda væri
auðvelt fyrir
þá veiðimenn
að leggja
fram það hát
t tilboð að ör
uggt yrði
að þeir gætu
veitt næsta
tímabil.
„Nú er því e
kki til að dr
eifa held-
ur ræður til
viljun því hv
ort þess-
ir dýrmætus
tu veiðimenn
fá leyfi
eða ekki. Fy
rirkomulagið
er einn-
ig til þess fa
llið að þeir n
enni ekki
að eyða fyrir
höfn í slíkt ha
ppdrætti
heldur veiði
annars staða
r í heim-
inum. Má þv
í færa rök fy
rir því að
Ísland verði
af vissum gj
aldeyris-
tekjum vegn
a óskilvirkra
r nýting-
ar á auðlindi
nni hreindýr
.“
Í erindinu k
om fram að
á árinu
2009 greiddu
hreindýrave
iðimenn
samtals 97
milljónir kr
óna fyrir
leyfi til að fe
lla samtals 1
.333 dýr.
Þar af fóru
82 milljónir
til land-
eigenda og U
mhverfisstof
nunar og
Náttúrvernd
arstofa Aus
turlands
fékk afgangi
nn. Hver og e
inn veiði-
maður er tal
inn hafa eyt
t að með-
altali tæpum
40 þúsund k
rónum á
Austurlandi.
Á þessu ári
er hreindýr
aveiði-
kvótinn 1.00
1 dýr. Fjórf
alt fleiri
skotveiðimen
n sóttu um ve
iðileyfin.
Þau kosta á b
ilinu 50 til 13
5 þúsund
eftir því hvo
rt um er að
ræða kýr
eða tarf og e
ftir veiðisvæ
ðum.
gar@frettab
ladid.is
Hreindýrale
yfi verði
seld hæstbjó
ðendum
Fræðimenn
við Háskólan
n á Akureyri
segja að eðli
legt væri að
selja veiðiley
fi á
hreindýr til h
æstbjóðenda
en ekki úthl
uta þeim á u
ndirverði me
ð happdrætt
is-
fyrirkomulag
i. Það fæli bu
rt dýrmæta v
eiðimenn frá
útlöndum o
g minnki tek
jur.
HREINDÝR Hæ
gt væri að ná
meiri tekjum
af hreindýrav
eiðum með þ
ví að hætta a
ð
selja veiðileyf
in á undirverð
i, að mati fræ
ðimanna við
Háskólann á A
kureyri.
FRÉTTABLAÐI
Ð/VILHELM
a staðfest að rinum fjögurra fengu dróma-höfðu öll verið fninu Pandem-ð s ínaflensu. Partinen,
usetningin ar. Rann-Þess má
ð hér
bættið
setja
ur þó
til.
nor-
endis.
rið
nleys-
á síðu 32
nninum, enda
eglulega að kveikja á kveikjara
kuli grípa til
ráða í örvæntingu sinni. „Mest
um vert er að okkur tókst með þeim viðbúnaði
sem hér var að koma manninum til hjálpar án
þess að hann skaðaði sjálfan sig eða aðra.“ - sh
MIKILL VIÐmanninn elögregla til
UMHVERFISMÁL Hugmyndir um að
flytja hreindýr til Vestfjarða til að
styrkja atvinnulífið mæta harðri
mótspyrnu sauðfjárræktenda og
sérfræðings hjá Matvælastofnun.
„Vitað er að hreindýr geta tekið
ýmsa sauðfjársjúkdóma, má þar
nefna garnaveiki, en einnig er
líklegt að að hreindýr geti borið
riðu ásamt ýmsum öðrum smit-
sjúkdómum. Með tilliti til þess
hve rásgjörn og víðförul hreindýr
eru ásamt því að girðingar, þar
með taldar sauðfjárveikivarn-
arlínur, halda þeim ekki er ljóst
að hætta er á að óbætanlegt tjón
gæti hlotist af flutningi þessara
dýra á Vestfirði,“ segir í umsögn
sauðfjár veiki varnarnefndar
Stranda byggðar til sveitarstjórna
á Vestfjörðum.Í umsögn Þorsteins Ólafs sonar,
sérgreinalæknis hjá Matvæ -
stofnun, er minnt á að heilbrigð-
asti sauðfjárstofn landsins sé á
austan verðum Vestfjörðum. „Það
eru því ekki aðeins hagsmunir
bænda á því svæði í húfi að ekki
berist þangað óæskilegir sjúkdóm-
ar, það skiptir alla sauðfjárrækt á
Íslandi gríðarlega miklu máli,“
segir Þorsteinn.Þá er nefnd slysahætta og eyði-
legging vegna ágangs hreindýra.
Þorsteinn segir hreindýr ekki
virða venjulegar girðingar. „Það er
líklegt að þau myndu leita suður í
Dali, alla vega á vissum árstímum,
og jafnvel niður í Borgarfjörð,“
segir Þorsteinn, sem kveður slíkt
flakk myndu ganga „gjörsamlega
gegn öllum hagsmunum“ vegna
varnarlína við sauðfjárveiki.
Búnaðarsamband Vestfjarða
hefur einnig lýst andstöðu við
flutning hreindýra inn á svæðið.
Sigmar B. Hauksson, fyrrverandi
formaður Skotvís, segir andstöð-
una byggða á misskilningi.„Íslenski hreindýrastof inn er
einn sá heilbrigðasti í heimi. Það
hefur aldrei fundist hreindýr sýkt
af riðu eða garnaveiki svo sannað
sé á Íslandi. Hreindýr eru í nánu
samband við sauðfé á Austurlandi
og ekki er það vandamál,“ segir
Sigmar.
Þá bendir Sigmar á að ferðamála- og umhverfisnefnd Reykhólahrepps ætli að láta kanna hvort hreindýr geti lifað á Vestfjörð-um. Atvinnu- og ferðamálanefnd Vesturbyggðar skoði einnig málið.
„Fram-sýnir menn fyrir
vestan vilja einfaldlega rannsaka
hvort þetta sé gerlegt. Vægi sauð-
fjárræktar hefur minnkað mjög
mikið á Vestfjörðum og þar vant-
ar sárlega atvinnutækifæri. Hjörð
hreindýra gæti lengt ferðaþjón-
ustutímabilið um tvo mánuði og
það skilað minnst 500 milljóna
króna tekjum. Menn eiga að skoða
málin til hlítar áður en ákvörðun
er tekin,“ segir Sigmar B. Hauks-
son.
gar@frettabladid.is
Lagst gegn flutningi hreindýra á Vestfirði
Sauðfjárræktendur eru andsnúnir hugmyndum um flutning hreindýra til Vest-
fjarða af ótta við sjúkdóma sem borist geti í heilbrigðasta stofn íslensks sauð-
fjár. Misskilningur segir Sigmar B. Hauksson. Miklar tekjur séu í húfi.
SIGMAR B. HAUKSSONEinn helsti hvatamaður að flutningi hrein-dýrahjarðar til Vestfjarða er Sigmar B. Hauksson, fyrrverandi formaður Skotvís. „Þetta er ein-faldlega kalt mat,“ segir Sigmar um það hvernig nálgast eigi ákvörðun í málinu.
MYND/ÚR EINKASAFNI
HREINDÝR Hugmyndir um að hreindýr verði flutt til Vestfjarða mæta andstöðu
meðal sauðfjárræktenda og sérfræðings hjá Matvælastofnun.
L
t
ú
h
Lí
át
kr
F
rei
stjó
loft
Í g
í Líb
sínar
henn
stóli.
stofna
færi m
hefur
stjórna
KU PARTINEN
drómasýki:
fengið
óluefni
Góðar undirtektir við söfnun Hjálparst f6 5 i
JAPAN, AP Japanað hætta vinnslkjarnaofnum kjí Hamaoka vegnþess og hættu á flóðum.
„Ef slys verðurgetur það haft alvingar,“ sagði Naotisráðherra JapansHamaoka
Brugðist við
Kjarno
lokað í
er-
i
d.
ð
hald:
JAPANSKIR RÁsætisráðherra ráðherra hneig
Peningalausir í pínulitlu herbergi í Reykjavík:
Lögreglan vill tvo
þjófa senda úr landi
MÁTAR SÝNDARKÓRÓNU Í skartgripa-
versluninni Garrard í London er nú
boðið upp á nýja þjónustu. Með sýnd-
arveruleikabúnaði geta viðskiptavinir
mátað í spegli hin fegurstu höfuðdjásn
án þess að snerta þau.
FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY
LÖGREGLUMÁL Lögreglan á Eski-
firði, í samvinnu við lögregluna í
umdæmi lögreglustjórans á Seyð-
isfirði, lagði hald á um 25 grömm
af amfetamíni um nýliðna helgi.
Við eftirlit lögreglu vaknaði
grunur um að maður sem áður
hefur komið við sögu lögreglu
hefði fíkniefni undir höndum. Í
samvinnu við lögreglu á Egils-
stöðum var maðurinn handtekinn
og í framhaldinu var lagt hald
á um 25 grömm af amfetamíni.
Talið er að efnið hafi verið ætlað
til dreifingar á Austurlandi. - jss
Amfetamín á Austurlandi:
Lögreglan tók
fíkniefnasala
Sektað vegna nagladekkja
Lögreglan sektar nú ökumenn sem
aka á nagladekkjum. Sektin er fimm
þúsund krónur á hvert dekk. Lög-
reglan vill brýna fyrir ökumönnum
að skipta sem snarast yfir á sumar-
dekkin.
LÖGREGLUFRÉTTIR
DÓMSMÁL Lögreglustjórinn á
Akureyri hefur ákært karlmann
á fertugsaldri fyrir fjárdrátt að
upphæð rúmlega átta milljónir.
Manninum er gefið að sök
að hafa stundað fjárdráttinn á
árunum 2009 og 2010, þegar hann
vann hjá Bílum og þjónustu ehf. í
Reykjavík og stjórnaði starfsemi
félagsins á Akureyri.
Auk kröfu ákæruvaldsins
um refsidóm gerir fyrirtækið
bótakröfu á hendur honum sem
nemur fjárhæðinni sem hann dró
sér, ásamt vöxtum. - jss
Ákærður fyrir fjárdrátt:
Dró sér átta
milljónir króna