Fréttablaðið - 23.06.2011, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 23.06.2011, Blaðsíða 31
GÖNGUSKÓR FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 2011 • KYNNINGARBLAÐ FARÐU Á TOPPINN Í SUMAR VERÐ: 49.990 KR. MEINDL ISLAND PRO GTX Hálfstífi r og margrómaðir. Fáanlegir í dömu og herra útfæslu. VERÐ: 19.990 KR. TNF HEDGEHOG III. Vinsælir í léttar göngur. Fást bæði fyrir dömur og herra. Með Gore-Tex: 26.990 KR. HALTU ÞÉR GANGANDI Í SUMAR OG SKOÐAÐU LANDIÐ AF TINDUM FJALLANNA. MIKIÐ ÚRVAL. TILBOÐ: 33.990 KR. MEINDL KANSAS GTX Sérlega þægilegir og traustir, Gore-Tex vatnsvörn. Fáanlegir í dömu og herra útfærslu. ALMENNT VERÐ: 39.990 KR. TILBOÐ: 18.990 KR. TREZETA MAYA Vel vatnsvarðir og á góðu verði. Fást bæði fyrir dömur og herra. ALMENNT VERÐ: 22.990 KR. NÁÐU ÁRANGRI. ÚTILÍF – HOLTAGÖRÐUM. GLÆSIBÆ. KRINGLUNNI. SMÁRALIND. WWW.UTILIF.IS Verslunin Útilíf býður upp á gönguskó frá fjölmörgum framleiðendum eins og Meindl, Trezeta, Lowa, Scarpa og TNF. Starfsfólk verslunarinnar er auk þess sérþjálfað til þess að veita fólki aðstoð við val á skóm. VAL Á SKÓM MIÐAR VIÐ ÞARFIR „Það er mjög mikilvægt að fólk velji gönguskó sem passa, bæði fæti þess og þeirri tegund af göngum sem það stundar,“ segir Helgi Ben, vörustjóri í Útilífi, og heldur áfram. „Við tölum oft um tvo flokka af gönguskóm og oft þarf fólk að eiga mismun- andi gerðir ef það gengur mikið. Fyrstu skórnir eru léttir og mjúk- ir og það er gott að ferðast í þeim og ganga í á léttum göngustíg- um. Þá eru það hálfstífir skór, oft úr leðri og fóðraðir með Gore- Tex sem henta mjög oft vegna þess að aðstæður krefjast þess, bæði landslag og veðrátta hér á landi. Þetta eru vel vatnsvarðir skór með grófari og stífari sóla, til þess að fá gott grip. Þeir eru einnig með góðum ökklastuðningi og hægt er að nota á þá mann- brodda.“ AÐ KAUPA GÖNGUSKÓ OG MÁTA Helgi segir að fólk eigi að kaupa skó miðað við notkun. „Það er best fyrir fólk í leit að gönguskóm að fara í verslun sem hefur nóg úrval, eins og við höfum í Útilífi, máta hinar ýmsu tegundir og leita ráða hjá afgreiðslufólki sem hefur þekkingu á gönguskóm. Ef það er óöruggt um hvers konar gerð henti því er öruggara að kaupa skógerð- ina fyrir ofan því hana er frekar hægt að nota við mismunandi að- stæður.“ Helgi bendir einnig á að sokkarnir séu mikilvægir. „Í gönguferðum eru notaðir þykkari sokkar en við notum dags daglega og gjarnan úr ullar-blönduðum efnum, því að tilgangurinn er sá að losa raka frá fætinum. Göngu- sokkar eru einnig eins og demp- arar en þeir eru þykkari undir il og hæl. Þeir eyðast og því þarf að skipta þeim út þegar þeir missa eiginleikana. Varðandi stærðina á gönguskónum þá þarf fólk oft- ast að taka ½ -1 númeri stærra af þeim en venjulegum götuskóm. Mikilvægt er að gott rými sé fyrir tær, en jafnframt þarf hællinn að vera fastur í skónum.“ MEÐFERÐ OG VIÐHALD Góð meðferð og viðhald á skónum er mjög mikilvægt. „Það þarf að gæta þess að bera á leður og yfir- efni með til þess gerðum efnum sem vatnsverja og næra leðrið. Nefna má sérstaklega úrval af hent- ugum efnum frá Grangers. Þá þarf að fylgjast með sólanum, því að með tímanum slitnar hann og eyði- leggst og þá þarf að skipta um skó, þar sem það getur reynst hættulegt þegar sólinn hættir að grípa.“ „Meindl-skórnir eru framleiddir í Suður-Þýskalandi við rætur Alpanna og eru í sama klassa og Mercedes Benz og BMW,“ segir Helgi og brosir. „Við í Útilífi erum búin að vera með þetta skómerki í um 25 ár og það hefur mælst mjög vel fyrir hjá Íslendingum, enda er þetta úrvals framleiðandi. Meindl hefur komið sérstaklega vel út í öllum samanburðarprófunum og hefur hvað besta umtalið í þessum geira. Meindl á sér um 300 ára gamla sögu og notar fyrirtækið aðeins gæðaefni og frágangurinn hjá því er til fyrirmynd- ar. Sniðið á skónum hentar líka Íslendingum sér- staklega vel en skórnir eru frekar breiðir.“ SKÓRNIR FRÁ MEINDL „Við tölum oft um tvo flokka af gönguskóm og oft þarf fólk að eiga mismunandi gerðir ef það gengur mikið,” segir Helgi hjá Útilíf. MYND/STEFÁN Sérþekking á gönguskóm mikilvæg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.