Fréttablaðið - 23.06.2011, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 23.06.2011, Blaðsíða 64
DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI Hera með Gay Pride-lag Nýtt lag með Heru Björk og Haffa Haff, Feel the Love Tonight, kemur út í dag. Laginu er ætlað að verða alþjóðlegt einkennislag Gay Pride árið 2011 og ætlar Hera Björk að syngja það á tónleikaferð sinni um Bandaríkin sem hefst í dag. Lagið verður einnig sungið á Gay Pride hér heima og þá verður það í íslenskri útgáfu. Höfundar Feel the Love Tonight eru Örlygur Smári og Pétur Örn Guðmundsson og textann sömdu þeir einnig ásamt Heru Björk. Verslanir opnar: mán-mið 11-19, fim 11-21, fös 11-19, lau 11-18 og sun 13-18 | www.smaralind.is | 528 8000 E N N E M M / S ÍA / N M 4 7 0 9 3 · Afnot af fellihýsi í júlí og ágúst frá Víkurverki · 30.000 kr. bensíninneign hjá Atlantsolíu · 50.000 kr. matarúttekt hjá Hagkaup Taktu þátt í sumarleik Smáralindar með því að skila inn þátttökuseðli í Smáralind. Mánudaginn 27. júní munum við draga út aðalvinninginn sem er: OPIÐ TIL 21 Í KVÖLD 1 Dómari hugsanlega vanhæfur vegna ummæla um Ísland 2 Vann 2 milljónir í lottósjálfsala 3 “Apinn“ handtekinn í Mexíkó 4 Gjaldið hækkar í göngin 5 Verður vísað úr landi 6 Dró sér fé frá fólki á sambýli 7 Hárið sett upp í Hörpunni Heiðursfélagi Sóta Hestamannafélagið Sóti á Álftanesi fagnaði sumrinu með því að halda síðasta mót vetrarins fyrir skemmstu. Forsetahjónin á Bessastöðum, nágrannar hesta- mannanna heiðruðu samkomuna með nærveru sinni. Af því tilefni var Dorrit Moussaieff gerð að heið- ursfélaga hestamannafélagsins. Forsetahjónin eru hestaunnendur og hafa margoft farið í hestaferðir. Eins og kunnugt er slasaðist Ólafur á vinstri öxl þegar hann féll af baki í hestaferð í Húnaþingi fyrir tveimur árum og var hann þá fluttur á sjúkrahús til Reykja- víkur. Þetta var í annað skiptið á áratug sem hann slasaðist. - fb, - jab
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.