Fréttablaðið - 23.06.2011, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 23.06.2011, Blaðsíða 50
23. júní 2011 FIMMTUDAGUR folk@frettabladid. Hollenskur fornbílaklúbbur með Volkswagen-rúgbrauð og -bjöllur fremst í flokki tekur þátt í Lands- móti Fornbílaklúbbs Íslands sem verður haldið á Selfossi í áttunda sinn um næstu helgi. Um fimmtíu Hollendingar komu til landsins á 26 loftkældum bílum með Norrænu á sunnudaginn og hafa þeir fikrað sig áfram eftir hringveginum síðustu daga. Klúbb- urinn kom við í Samgönguminja- safninu Ystafelli í Þingeyjarsveit þar sem vel var tekið á móti þeim. „Þetta var rosalega gaman. Þetta er skemmtilegt fólk. Það borð- aði hérna og þeir sem voru lengst stoppuðu í fimm klukkustundir,“ segir Sverrir Ingólfsson á Ystafelli. Um 3.500 gestir komu á lands- mótið í fyrra og er búist við enn betri þátttöku í ár enda er búist við góðu veðri um helgina. Hópakstur frá Reykjavík á Selfoss verður á föstudagskvöld frá planinu við MS og mun hluti af hollensku bílunum taka þátt í akstrinum. - fb Hollensk rúgbrauð á Landsmóti HJÁ YSTAFELLI Hollensku fornbílarnir á hlaðinu hjá Samgönguminjasafninu Ystafelli í Þingeyjarsveit. MYND/FRIÐGEIR SVERRISSON ÞÚSUND DOLLARAR eru launin sem Jon Hamm fær fyrir hvern þátt í næstu seríu af Mad Men. Samningurinn er til þriggja ára en Hamm hefur farið á kostum í hlutverki hins keðjureykjandi Dons Draper. 250 Ein vinsælasta hljómsveit landsins, GusGus, tók upp myndband við lag sitt Over í gær en lagið er fyrsta smáskífa plötunnar Arabian Horse. Það var góður hópur fagmanna sem stóð að gerð myndbandsins sem tekið var upp í blíðskaparveðri á Suðurlandi. Ellen Loftsdóttir og Þorbjörn Inga- son sáu um leikstjórn og félagar þeirra á vinnustofunni Narfa framleiddu. Bak við linsuna sat Karl Óskarsson en hann er reynd- ur tökumaður og hefur gert mynd- bönd fyrir frægar sveitir eins og Westlife, Hurts, Aha og Björk. Guðmundur Jörundsson fata- hönnuður sá um að klæða þau Daníel Ágúst, Stebba Steph, Bigga Veiru, Högna Egilsson og Urði Hákonardóttur. Spennandi verður að sjá útkomuna enda lagið Over að klifra upp vinsældalistana þessa dagana. - áp GUSGUS GERIR MYNDBAND VÍGALEGIR Þeir Biggi Veira, Högni Egilsson og Stebbi Steph ganga svartklæddir um sandana. MYND/JÓIKJARTANS STUND MILLI STRÍÐA Það eru margir sem koma að gerð myndbandsins en hér bíður Daníel eftir að tökur hefjist á meðan Ellen og Guðmundur ræða saman bakgrunni. FÖRÐUN Harpa Káradóttir málar Daníel Ágúst á tökustað. STÓRMYND SUMARSINS! VINNINGAR AFHENTIR Í ELKO LINDUM. 149 KR/SKEYTIÐ. MEÐ ÞVÍ AÐ TAKA ÞÁTT ERTU KOMINN Í SMS KLÚBB. WWW.SENA.IS/MRPOPPERS WWW.SENA.IS/MRPOPPERS SENDU SMS SKEYTIÐ ESL PEN Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ! FULLT AF VINNINGUM: BÍÓMIÐAR TÖLVULEIKIR - DVD MYNDIR - GOS OG FLEIRA! KOMIN Í BÍÓ! 9. HVER VINNUR! FJÖLDI AUKAVINNINGA VILTU VINNA MIÐA?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.