Fréttablaðið - 23.06.2011, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 23.06.2011, Blaðsíða 60
23. júní 2011 FIMMTUDAGUR48 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 > Katherine Heigl „Það er skemmtilegra að trúa því að aðrir heimar séu til.“ Í kvikmyndinni The Ugly Truth leikur Kather- ine Heigl framleiðanda morgunþáttar sem fær nýjan samstarfsmann, karlrembuna Butler. Hann ákveður að hjálpa henni í ástalífinu með afar misjöfnum en skemmtilegum árangri og er myndin á dagskrá Stöðvar 2 bíós kl. 22. 18.15 Að norðan Fjölbreyttur þáttur um norðlenskt mannlíf. 20.00 Hrafnaþing Er einhver atvinnulífs- von hjá vinstri stjórn. 21.00 Einar Kristinn og sjávarútvegur Þáttaröð með fyrrverandi sjávarútvegsráð- herra. 21.30 Kolgeitin Sigtryggur Baldursson fjallar um íslenska tónlist Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 19.45 The Doctors Frábærir spjallþætt- ir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjór- ir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjór- um ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufars- mál sem hvað helst brenna á okkur. 20.30 In Treatment (35:43) Ný og stór- merkileg þáttaröð frá HBO sem fjallar um sálfræðinginn Paul Weston sem sálgreinir skjólstæðinga sína og hlustar þolinmóður þar sem þeir lýsa sínum dýpstu vandamálum. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Gossip Girl (19:22) 22.35 Off the Map (3:13) Framleiðend- ur Grey‘s Anatomy færa okkur nýjan hörpu- spennandi og dramatískan þátt um lækna sem starfa í litlum bæ í frumskógum Suður- Ameríku. Sex ungir læknar bjóða sig fram til að starfa á læknastöð í bænum af hugsjón en líka til að flýja sín persónulegu vandamál. Stofnandi læknastöðvarinnar, Ben Keeton, hefur náð miklum frama sem skurðlækn- ir í Kaliforníu en ákvað að gefa ferilinn upp á bátinn til þess að sinna köllun sinni. 23.20 Ghost Whisperer (15:22) 00.05 The Ex List (10:13) 00.50 In Treatment (35:43) 01.15 The Doctors 01.55 Fréttir Stöðvar 2 02.45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 14.35 Evrópumót landsliða undir 21 árs (Undanúrslit) (e) 15.55 Golf á Íslandi (3:14) (e) 16.20 Tíu fingur (8:12) 17.25 Skassið og skinkan (12:20) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Geymslan 18.25 Dýraspítalinn (6:10) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Önnumatur frá Spáni – Ostur (6:8) (AnneMad i Spanien) 20.40 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives) 21.30 Tríó (3:6) Ný íslensk gamanþátta- röð. Tilvera blaðberans Friðberts og líksnyrt- isins Þormóðs fer öll á annan endann þegar ungt og glæsilegt par flytur í íbúðina á milli þeirra í raðhúsi í Mosfellsbæ. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (Criminal Minds IV) 23.05 Kviksjá 23.10 Skytturnar (e) 00.25 Kviksjá 00.35 Kastljós (e) 01.00 Fréttir (e) 01.10 Dagskrárlok 08.00 Top Secret 10.00 Yes Man 12.00 UP 14.00 Top Secret 16.00 Yes Man 18.00 UP 20.00 The Ex 22.00 The Ugly Truth 00.00 Funny Money 02.00 Man About Town 04.00 The Ugly Truth 06.00 Race to Witch Mountain 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.45 Dynasty (4:28) 17.30 Rachael Ray 18.15 America‘s Next Top Model (13:13) (e) 19.00 Million Dollar Listing (8:9) 19.45 Whose Line is it Anyway? (18:39) 20.10 Rules of Engagement (7:26) Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegan vinahóp. 20.35 Parks & Recreation (7:22) 21.00 Running Wilde (3:13) Bandarísk gamanþáttaröð frá framleiðendum Arrested Develpment. Steve reynir í örvæntingu sinni að heilla Emmy upp úr skónum með því að heita því að setjast ekki í forstjórastól olíufyr- irtækisins. 21.25 Happy Endings (3:13) Bandarískir gamanþættir. Alex og Dave eru par sem eiga frábæran vinahóp. Brad líst illa á hugmynd Jane um að eignast nýtt par sem vin. Max og Dave reyna á sama tíma að leysa ráðgátu um hvers vegna matur virðist hverfa úr íbúð- inni þeirra. 21.50 Law & Order: LA (14:22) 22.35 Green Room with Paul Pro- venza (3:6) 23.05 The Good Wife (22:23) (e) 23.55 CSI: Miami (11:24) (e) 00.40 Smash Cuts (6:52) (e) 01.05 Law & Order: LA (14:22) (e) 01.50 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 07.00 US Open 2011 (3:4) 12.00 Golfing World 12.50 US Open 2011 (4:4) 17.45 Golfing World 18.35 Inside the PGA Tour (25:42) 19.00 Travelers Championship (1:4) 22.00 Golfing World 22.50 Ryder Cup Official Film 2002 00.50 ESPN America 16.20 FK Austria Wien - Figo & Fri- ends Útsending frá knattspyrnuleik milli FK Austria Wien og stjörnuliðs Luis Figo. 18.05 LA Liga‘s Best Goals Fallegustu mörkin í spænsku úrvalsdeildinni veturinn 2010 - 2011. 19.00 Norðurálsmótið Sýndar svipmynd- ir frá Norðurálsmótinu á Akranesi þar sem knattspyrnustjörnur framtíðarinnar láta ljós sín skina. Það eru strákar í 7. flokki sem keppa á Norðurálsmótinu en alls mæta 26 félög með 144 lið og yfir 1200 þátttakendur. 19.45 KR - FH Bein útsending frá leik KR og FH í 16 liða úrslitum í Valitor bikarkeppni karla í knattspyrnu. 22.00 Valitor mörkin 2011 Sýnd mörk- in úr leikjunum í 16 liða úrslitum í Valitor bik- arkeppni karla í knattspyrnu. Hörður Magn- ússon, Hjörvar Hafliðason og Magnús Gylfa- son fara yfir mörkin og umdeildu atvikin í leikjunum. 23.05 Grillhúsmótið Sýnt frá Grillshús- mótinu þar sem helstur kraftajötnar lands- ins keppa. 23.50 KR - FH Útsending frá leik KR og FH í 16 liða úrslitum í Valitor bikarkeppni karla í knattspyrnu. 01.40 Valitor mörkin 2011 Sýnd mörkin úr leikjunum í 16 liða úrslitunum 18.15 Arsenal - WBA Útsending frá leik Arsenal og WBA í ensku úrvalsdeildinni. 20.00 PL Classic Matches. Leeds - Liverpool, 2000 20.30 Premier League World Áhuga- verður þáttur þar sem enska úrvalsdeild- in er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegum hliðum. 21.00 Season Highlights 1997/1998 Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 21.55 Man. Utd. - Wolves Útsending frá leik Manchester United og Wolves í ensku úrvalsdeildinni. 23.40 Pep Guardiola Magnaðir þætt- ir um fremstu knattspyrnumenn sögunnar en að þessu sinni verður fjallað um núverandi þjálfara Barcelona, Pep Guardiola. 06.25 Fréttir og Ísland í dag 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Sjálfstætt fólk 10.55 The Mentalist (1:23) 11.45 Gilmore Girls (22:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Into the Storm 14.45 The O.C. 2 (15:24) 15.30 Sorry I‘ve Got No Head 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.55 The Simpsons 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.06 Veður 19.15 Two and a Half Men (17:22) 19.40 Modern Family (8:24) Önnur þáttaröðin um líf þriggja tengdra en ólíkra nú- tímafjölskyldna, hefðbundinnar 5 manna fjöl- skyldu, samkynhneigðra manna sem eru ný- búnir að ættleiða dóttur og svo pars af ólík- um uppruna þar sem eldri maður hefur yngt upp í suðurameríska fegurðardís. Í hverjum þætti lenda fjölskyldurnar í ótrúlega fyndnum aðstæðum sem við öll könnumst við að ein- hverju leyti. 20.05 Grillskóli Jóa Fel (2:6) Jói Fel snýr aftur í glænýrri þáttaröð þar sem hann kenn- ir okkur réttu handtökin og sýnir okkur að vel megi grilla annað og meira en bara kjöt- sneiðar, hamborgara og pylsur. 20.40 Amazing Race (6:12) 21.25 NCIS (20:24) 22.10 Fringe (18:22) 22.55 The Mentalist (24:24) 23.40 Rizzoli & Isles (6:10) 00.20 Damages (5:13) 01.05 The Pacific (8:10) 02.00 Men at Work 03.35 Street Kings 05.20 Fréttir og Ísland í dag Bretar eru snillingar í að senda frá sér vandað og raunsætt sjónvarpsefni. Þættirnir Þögnin sem hafa verið sýndir í Sjónvarpinu fjalla um heyrnarlausa stúlku sem verður vitni að morði á lögreglukonu og hefur það ófyrir- séðar afleiðingar. Allir leikararnir standa sig með mikilli prýði og sér í lagi aðalleikkonan unga. Hún kemur vel til skila innilokuninni sem hún þarf að glíma við og hvernig hún þarf að berjast við að verða metin að verðleikum í samfélagi sem lítur hana öðrum augum en annað fólk. Önnur vönduð bresk þáttaröð er Sakborningar, einnig í Sjónvarpinu. Þar er rifjuð upp saga sakbornings sem bíður þess að verða leiddur fyrir dóm. Þátturinn um hermennina í Afganistan þar sem einn var niðurlægður svo mjög að hann framdi á endanum sjálfsvíg lýsti því vel hvernig lífið getur gengið fyrir sig í miskunnarlausu stríði þar sem enginn má sýna vott af veikleika þrátt fyrir erfiðar og nánast ómögulegar aðstæður. Logið var að fjölskyldu hans að hann hefði dáið hetjudauða þegar raunin var allt önnur. Sannleikurinn mátti ekki koma í ljós. Virkilega magnþrungið efni sem fær mann til að staldra við og hugsa, öfugt við margt annað sem er í boði. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON FYLGIST MEÐ TVEIMUR BRESKUM SAKAMÁLAÞÁTTUM Tekist á við erfiðar aðstæður ÞÖGNIN Bresku sakamálaþættirnir Þögnin eru sýndir í Sjónvarpinu á þriðjudagskvöldum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.