Fréttablaðið - 03.09.2011, Side 1

Fréttablaðið - 03.09.2011, Side 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 Helgarblað KOMDU OG NJÓTTU JAPANSKRAR MENNINGAR Í HR Í DAG KL. 13:00–16:00 Allir velkomnir! Sjá dagskrá á www.hr.is 3. september 2011 205. tölublað 11. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Fjölskyldan l Allt l Allt atvinna Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512-5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 Gæði & Gl l k laxdal.is Laugavegi 63 • S: 551 4422 Glæsilegar haustyfirhafnir Opið mán - fös 10-18, laugardaga 10-16 Mörkinni 6 - Sími 588 5518 Haustið nálgast kuldinn bítur Úff, Úff. Dúnkápur/vattkápur 50% afsl. o.m. . TOPPVÖRUR TOPPÞJÓNUSTA NÆG BÍLASTÆÐI NÝJAR VÖRUR STREYMA INNÁFRAM GÓÐ TILBOÐ Upprifjun fyrir SAMRÆMDU PRÓFIN í 4., 7. og 10. bekk grunnskóla NÁMSAÐSTOÐÖll skólastig - RéttindakennararNemendaþjónustan sf www.namsadstod.is s. 557 9233 É g er innblásinn af Erró og lít mikið upp til hans sem listamanns. Við notum sama tungumál þótt við skrifum ekki sömu ljóð eða bækur,“ segir Hjalti Parelius, sem lenti óvænt á réttri hillu þegar örlögin kipptu í taumana eftir bankahrunið 2008. „Þá starfaði ég á arkitektastofu en missti vinnuna og byrjaði að mála til að halda mér uppteknum og detta ekki niður í þunglyndi,“ segir Hjalti einlægur. Í kjölfar-ið setti hann sér það markmið að setja upp málverkasýningu á Ljósanótt 2009, þar sem færri fengu verk hans en vildu. Leik-inn endurtók hann í Gallerí Fold á Menningarnótt í fyrra, þar sem hann sló í gegn.„Ég ætlaði mér aldrei að verða listmálari en það virðist skrifað í stjörnurnar með þessum óvænta ferli,“ segir Hjalti, sáttur við sitt hlutskipti. Ættarnafnið Parelius kemur úr ætt dansks föðurs Hjalta sem var dreginn af ástinni úr Árbæ suður í Keflavík. „Ég var haldinn bullandi for- Listmálarinn Hjalti Parelius Finnsson nýtur fordómalaust lífsins í fjölskylduparadísinni Reykjanesbæ: Örlögin skrifuð í stjörnurnar MYND/BERGNÝ BALDURSÓTTIR 2 Blái herinn verður með sýningu um helgina á myndum og munum frá tökum á kvikmyndinni Flags of our Fathers sem var meðal annars tekin í Sandvík á Reykjanesi. Sýningin verður í göngugötunni við Ice- landair hótelið í Reykjanesbæ. Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar í síma 557-4540 ,á staðnum frá 8 til 17 virka daga eða í tölvupósti á netfangið arni@lakkskemman.is Óskum eftir vönum bílamálara til starfa Lögfræðingur Fjármálaráðuneytið Helstu verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: Um launakjör Guðný Harðardóttir, óskar eftir að ráða lögfræðing með reynslu á sviði skattamálatil starfa á tekju- og skattaskrifstofu ráðuneytisins. Um er að ræða áhugavert ogfjölbreytt starf í krefjandi starfsumhverfi þar sem reynir á öguð vinnubrögð, ábyrgðog sjálfstæði. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um stöðuna. tekju- og skattaskrifstofu varða tekjuöflun ríkissjóðs og mótunstefnu í þeim efnum í samráði við yfirstjórn og aðrar skrifstofur ráðuneytisins. Tekju-og skattaskrifstofa annast undirbúning og gerð lagafrumvarpa á sviði skatta ogtolla, og hefur umsjón með skattalöggjöf almennt. Jafnframt gegnir skrifstofanstjórnsýsluhlutverki gagnvart skattyfirvöldum, tollstjóra og innheimtumönnumríkissjóðs. Þá annast skrifstofan skattathuganir og mat á skattbreytingum meðhliðsjón af stefnumótun ríkisfjármála, og efnahagsmálum almennt. Tekju- ogskattaskrifstofa hefur einnig umsjón með gerð tekjuáætlunar fjárlaga ár hvert,eftirfylgni með greiðsluflæði og innheimtu einstakra tekjustofna og gerðlangtímaáætlunar um þróun tekna. Á skrifstofunni starfa bæði lögfræðingar ogviðskipta- og hagfræðingar. *Embættis-eðameistarapróf í lögumogmarktækreynslaásviði skattamála*Gott vald á íslensku og færni í að tjá sig í ræðu og riti *Góð tungumálakunnátta í ensku og a.m.k. einu Norðurlandamáli*Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni *Færni og lipurð í mannlegum samskiptum fer eftir kjarasamningi fjármálaráðherra og Félagsháskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins samkvæmt nánara samkomulagi.Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. hjá STRÁ veitir frekari upplýsingar. Vinsamlega sendiðumsóknir ásamt meðfylgjand gögnum til stra@stra.is eigi síðar en 19. septembernk. Athygli er vakin á því ð umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út meðvísan til 3. tölul. 2. mgr. 2. gr. reglna um auglýsingar á lausum störfum nr. 464/1996, með síðaribreytingum, sem settar eru með stoð í 2. mgr. 7. gr. laga r. 70/1996 um réttindi og skyldurstarfsmanna ríkisins. Öllum umsóknum verður svarað þe ar ákvörðun um ráðningu hefurverið tekin. www.stra.is FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ » » » » » » » » » » » » » » » » fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLA ÐSINS UM FJÖLSKYLD UNA ] september 2011 Börnin velja bækurnar Sara Hlín Hálfdána rdóttir hefur gefið út barn abækur undir nafninu Ung a ástin mín í fimm ár. SÍÐA 6 San ir skógarm enn Feðgarnir Hannes Pétursso og Fann ar Logi Hanness n sk emmtu sér ærlega saman á feðgahelg i í Vatnaskógi. SÍÐA 2 Á BYGGAKRI Eymundur Magnússon og Eygló Björk Ólafsdóttir, bændur í Vallanesi á Fljótsdalshéraði, gaumgæfa þroska byggsins í aðdraganda uppskerutímans. Hér liðast bygg á akri umgirtum skjólbeltum. Á jörðinni hafa verið gróðursett milljón tré og skjólið skapar aðstæður fyrir umfangsmikla ræktun korns og grænmetis. Í Vallanesi eru eingöngu framleiddar lífrænar afurðir undir vörumerkinu Móðir jörð, án opinberra styrkja. Sjá síður 24-28 FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI spottið 16 Fjársjóðsleit á hafsbotni vísindi 32 Verð stundum hræddur Kristinn Magnússon slökkviliðsmaður heldur upp á Samma brunavörð. krakka- síðan 50 Hefði viljað koma fyrr Eitísgoðið Paul Young í einlægu viðtali um popp, pastasósu og fleira. tónlist 40 Hefurðu drepið mann? Hvaða spurningar vakna þegar upp kemst að fyrrum skólasystir er CIA-njósnari? njósnir 34 Saumuðu 5.000 poka utan um epli þróunarsamvinna 36 HEILBRIGÐISMÁL Aldrei hafa sprautufíklar verið jafnstór hluti þeirra sem greinast með HIV og nú. Það sem af er ári hafa sautján greinst með veiruna, þar af eru þrettán sprautufíklar. Á síðasta ári greindust 24 með HIV-smit, fleiri en nokkru sinni, þar af voru tíu sprautufíklar. Magnús Gottfreðsson, sérfræð- ingur í smitsjúkdómum á Land- spítala og prófessor við lækna- deild Háskóla Íslands, segir í samtali við Fréttablaðið að nauð- synlegt sé að kortleggja smitleið- irnar til að koma í veg fyrir frek- ari skaða. „Þetta eru óhugnanlegar tölur,“ segir Magnús og útskýrir að hlut- fall sprautufíkla hér á landi sé svona hátt sökum þess að eftir að veiran hefur komið inn í hóp sprautufíkla, dreifist hún hratt. „Samskipti innan hópanna eru mjög tíð. Fólk deilir með sér sprautum og nálum og öðru sem getur falið í sér blóðsmit. Hlutirnir gerast eftir það mjög hratt. Þetta er eitt af einkennum faraldra sem koma fram í þessum hópi.“ Magnús skrifar í grein í Lækna- blaðinu að nýgengi meðal sprautu- fíkla hafi verið á niðurleið í Evr- ópu, en fíklar eru þar undir fimm prósentum nýrra tilfella að jafn- aði. Sem dæmi má taka að einung- is fjórir sprautufíklar hafa greinst með HIV það sem af er ári í Sví- þjóð, en íbúafjöldi í landinu er 9,5 milljónir. Hver smitaður einstak- lingur sem er greindur með HIV kostar heilbrigðiskerfið um 160 milljónir króna. Magnús segir að ef fram heldur sem horfir bendi margt til þess að fjöldi HIV greindra einstaklinga verði í sögulegu hámarki hér á landi í ár. Flestir hinna nýgreindu séu sprautufíklar sem sprauta sig með örvandi efnum, svo sem amfetamíni eða rítalíni. „Staðreyndin er þó sú að HIV er kynsjúkdómur og þeir einstak- lingar sem nota örvandi efni, eins og rítalín, nota oftast ekki verjur. Skömmu eftir smit er veirumagn- ið í blóðinu mjög hátt og smithætta því mikil. Það er allt sem leggst á eitt til að sjúkdómurinn breið- ist hratt út,“ útskýrir Magnús. „Örvandi efni auka kynhvöt, þau slæva hömlur og dómgreindar- leysi fylgir notkun þeirra. Þegar þetta kemur allt saman þá eykur þetta mjög hættuna á smiti. Þá getur þetta borist við kynmök og þannig út fyrir hóp fíklanna mjög hratt.“ Talið er að rúmar 33 milljónir manna séu HIV smitaðar í heim- inum og að tvær milljónir deyi árlega af völdum sjúkdómsins. - sv HIV-faraldur hjá sprautufíklum Alls hafa 17 einstaklingar greinst með HIV það sem af er ári, þar af 13 sprautufíklar. Hvert tilfelli kostar heilbrigðiskerfið 160 milljónir. Einungis fjórir sprautufíklar hafa greinst með HIV í Svíþjóð á þessu ári.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.