Fréttablaðið - 03.09.2011, Side 4
3. september 2011 LAUGARDAGUR4
Oddi Erlingsson og Sóley D. Davíðsdóttir
N
Skráning og fyrirspurnir í símum 53401100, 8220043 og 5624444, oddier@simnet.is og kms@kms.is
N á n a r i u p p l ý s i n g a r : w w w . k m s . i s
Vellíðan án lyfja
með verkfærum sálfræðinnar
GENGIÐ 02.09.2011
GJALDMIÐLAR KAUP SALA
HEIMILD: Seðlabanki Íslands
218,6882
GENGISVÍSITALA KRÓNUNNAR
114,12 114,66
185,00 185,90
162,58 163,48
21,821 21,949
21,141 21,265
17,820 17,924
1,4855 1,4941
182,53 183,61
Bandaríkjadalur
Sterlingspund
Evra
Dönsk króna
Norsk króna
Sænsk króna
Japanskt jen
SDR
AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS – AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Guðmundur Steinsson gudmundurs@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynurs@365.is, Laila Awad laila@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is
ALLT SÍMI 512-5402: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5016: Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is, Sigríður Hallgrímsdóttir sigridurh@frettabladid.is, Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is, Ívar Örn Hansen ivarorn@365.is RAÐAUGLÝSINGAR/FASTEIGNIR SÍMI 512-5403:
Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Sigurlaug Aðalsteinsdóttir sigurlaug@365.is, Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Guðný Gunnlaugsdóttir gunny@365.is, KYNNINGARSTJÓRI: Einar Skúlason einar.skulason@365.is
STJÓRNSÝSLA Kínverski fjárfest-
irinn Huang Nubo vill reisa 300
herbergja lúxushótel í Reykjavík.
Nubo vill hefja framkvæmdir við
uppbyggingu
ferðamanna-
þj ó n u s t u á
Grímsstöðum
á Fjöllum sem
fyrst, en hann
bíður nú eftir
undanþágu frá
innanríkisráðu-
neytinu fyrir
kaupum á lóð-
inni. Þetta segir
Halldór Jóhannsson, aðstoðarmað-
ur Nubo á Íslandi.
„Hann vill reisa 300 herbergja,
fimm stjörnu ráðstefnuhótel í
Reykjavík. En hann verður auðvit-
að að bíða eftir haldbærum svör-
um frá yfirvöldum áður en nokkuð
slíkt getur hafist,“ segir Halldór.
Ekkert hefur enn verið ákveð-
ið með staðsetningu fyrirhug-
aðs hótels, en Nubo hefur fengið
ábendingar um byggingarreitinn
sunnan við Hörpu sem ákjósan-
legan stað.
Fyrirætlanir Nubos á Gríms-
stöðum eru stórtækar. Hann hygg-
ur á að reisa 250 herbergja lúxus-
hótel ásamt því að koma upp litlum
leigubústöðum víðs vegar um
landareignina fyrir fjölskyldufólk.
Þá eiga einnig að verða heilsulind
og golfvöllur á svæðinu.
Halldór undrast mjög þá
umræðu sem hefur verið um
málið á undanförnum dögum.
„Við áttum alltaf von á því að
það yrðu skiptar skoðanir, en við
bjuggumst ekki alveg við þessum
viðbrögðum. Það má meta þetta
þannig að væntingar Íslendinga
til nýrra hluta eru mjög miklar,“
segir hann.
Að sögn Halldórs hefur Nubo
aldrei sýnt nokkurn áhuga á því
að kaupa út hlut ríkisins í Gríms-
stöðum, sem er 25 prósent. Hann
hafi ætíð viljað vinna málið í fullri
samvinnu við ríkið.
„Hann lagði sjálfur upp drög
að samkomulagi við yfirvöld til
að draga úr vafa og efasemdum,“
segir hann. „Hann er tilbúinn að
afsala sér vatnsréttindum og sam-
þykkja að hluti af jörðinni verði
þjóðgarður. Hann vill hefja sam-
starf við Landgræðsluna, Ferða-
málastofu og skipulagsyfirvöld.
Boltinn er alfarið hjá ráðamönn-
um.“
Veiti innanríkisráðuneytið Nubo
undanþágu til kaupanna er stefnt
að því að starfsemi á ferðamanna-
svæðinu á Grímsstöðum hefjist
árið 2014. Svipaðar fyrirætlanir
eru með 300 herbergja hótelið í
Reykjavík. sunna@frettabladid.is
Huang Nubo vill reisa lúxus-
hótel við hliðina á Hörpu
Kínverski fjárfestirinn Huang Nubo hefur áhuga á því að reisa 300 herbergja hótel í Reykjavík. Byggingar-
reiturinn við Hörpu er talinn ákjósanlegur. Nubo vill framkvæmdir við hótelið og Grímsstaði samtímis.
HARPA Áformum um byggingu hótels við Hörpu var slegið á frest í kjölfar hrunsins,
en kínverski athafnamaðurinn Huang Nubo hefur áhuga á því að reisa hótel á
reitnum. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
SAMKEPPNISMÁL Jóhann Páll Valdi-
marsson, útgefandi hjá Forlaginu,
segir Samkeppniseftirlitið hafa
lagt fyrirtækið í einelti síðustu ár.
Þrátt fyrir blómlega samkeppni
í útgáfu láti eftirlitið fyrirtækið
ekki í friði.
„Það er einfaldlega þannig að
íslensk bókaútgáfa rís ekki undir
þeim kostnaði sem það hefur óhjá-
kvæmilega í för með sér að þurfa
að fá lögfræðinga til að svara enda-
lausum erindum frá Samkeppnis-
eftirlitinu. Kostnaður okkar vegna
þeirrar sáttar sem við þurftum að
gangast undir
árið 2008 er
farinn að nema
tugum millj-
óna utan sekt-
arinnar,“ segir
Jóhann Páll.
Bókaútgáfan
Forlagið varð
til við samruna
Eddu-útgáfu og
JPV árið 2007.
Samkeppniseftirlitið neitaði hins
vegar að samþykkja hann nema að
uppfylltum ákveðnum skilyrðum.
Forlagið féllst að lokum á skilyrðin
sem það hefur þurft að starfa eftir
síðan.
Fyrr á þessu ári sektaði Sam-
keppniseftirlitið Forlagið um 25
milljónir vegna brota á skilyrð-
unum. Taldi það Forlagið hafa
sent seljendum leiðbeinandi smá-
söluverð sem brjóti í bága við skil-
yrðin. Forlagið hefur mótmælt
sektinni harðlega og vísað henni
til áfrýjunarnefndar samkeppnis-
mála. Í tilkynningu sem fyrirtæk-
ið sendi frá sér segir að það telji
það óþekkt að fyrirtæki með jafn-
litla hlutdeild af heildarmarkaði sé
beitt svo harkalegum viðurlögum.
Jóhann Páll segir einkennilegt
að Samkeppniseftirlitið hafi lagst
gegn samrunanum á sínum tíma.
„Ef við hefðum gert þetta hálfu
ári síðar hefði þessi samruni ekki
einu sinni verið tilkynningaskyld-
ur þar sem lögum var breytt og
veltumörk hækkuð. Við höfum því
margoft farið fram á endurskoðun
á sáttinni en án árangurs. Okkur er
einfaldlega ókleift að starfa eftir
þessari sátt, hún stenst ekki veru-
leikann,“ segir Jóhann Páll. - mþl
Útgefandi hjá Forlaginu gagnrýnir Samkeppniseftirlitið harðlega fyrir inngrip eftirlitsins á útgáfumarkaði:
Segir Samkeppniseftirlitið leggja Forlagið í einelti
JÓHANN PÁLL
VALDIMARSSON
VEÐURSPÁ
Alicante
Basel
Berlín
Billund
Frankfurt
Friedrichshafen
Gautaborg
Kaupmannahöfn
Las Palmas
London
Mallorca
New York
Orlando
Ósló
París
San Francisco
Stokkhólmur
HEIMURINN
Vindhraði er í m/s.
Hitastig eru í °C.
Gildistími korta er um hádegi.
30°
31°
26°
21°
28°
29°
19°
19°
26°
24°
24°
27°
30°
17°
29°
25°
19°Á MORGUN
Hæg norðlæg eða
breytileg átt.
MÁNUDAGUR
5-10 m/s.
10
10
12
9
12
12
12
13
13
14
7
7
4
4
8
14
8
4
3
5
4
4
10
15
8
15
12
118
12
12
13
MILT OG FÍNT Það
dregur úr vætunni
er líður á dag-
inn en má víða
búast við skúrum.
Vindur verður yfi r-
leitt hægur nema
norðvestan til og
á Vestfjörðum.
Nokkuð milt og
stillt á morgun og
úrkomulítið og því
kjörið að skella sér
í berjamó.
Elísabet
Margeirsdóttir
veður-
fréttamaður
Byggingarreiturinn sunnan við tónlistarhúsið Hörpu var boðinn út í júlí
síðastliðnum. Eignarhaldsfélaginu Sítus, dótturfélagi Austurhafnar ehf.,
bárust sex formleg tilboð frá aðilum sem lýstu yfir áhuga á að reisa þar
hótel. Samkvæmt upplýsingum frá Sítusi var Nubo ekki einn þeirra. Þeir sem
gerðu tilboð í reitinn koma meðal annars frá Indlandi, Sviss og Íslandi. Ekki
hefur enn verið tekin ákvörðun um hver þessara sex aðila, ef einhver, fái
reitnum úthlutað en verið er að fara yfir málið.
Hefur ekki lagt fram formlegt tilboð
HUANG NUBO
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti
Íslands, fagnar áhuga kínverska
auðjöfursins Huangs Nubo
á fjár-
festingum
hérlendis.
Þetta
kemur fram
í viðtali
breska
dagblaðsins
Financial
Times við
forsetann.
Ólafur
Ragnar
segir þetta
vera til
marks um blómstrandi samskipti
Íslands og Kína í kjölfar hrunsins.
„Kína og Indland veittu Íslandi
alls kyns uppbyggilega aðstoð
en Evrópa var hins vegar fjand-
samleg og Bandaríkin skiptu sér
ekki af,” segir hann.
Vitaskuld þurfi að fara
gaumgæfilega í saumana á
fyrirætlunum Nubos en engin
ástæða sé hins vegar til að óttast
fjárfestingar Kínverja. - sh
Fagnar áhuga
ÓLAFUR RAGNAR
GRÍMSSON
ÞÝSKALAND Víða í Evrópulöndum
hafa auðmenn tekið undir kröfur
bandaríska peningamannsins
Warrens Buffet um hærri skatta á
hendur auðjöfrum.
Fjórir vellauðugir Þjóðverjar
skoruðu í vikunni á þýsk stjórn-
völd að leggja hærri skatta á rík-
asta hluta samfélagsins, og segja
sig ekkert muna um að taka meiri
þátt í að bera skattbyrðarnar.
Í Frakklandi hafa sextán auð-
ugir menn birt svipaða áskorun
til stjórnvalda, og nokkuð langt er
síðan fimmtíu forríkir Þjóðverjar
höfðu frumkvæði að því að krefj-
ast hærri skatta á auðjöfra. - gb
Auðmenn í Evrópu jákvæðir:
Vilja ólmir
hærri skatta
REYKJAVÍK Reykjavíkurborg
vantar enn 43 starfsmenn til að
manna stöður á frístundaheim-
ilum. Fjöldi barna á biðlista eftir
plássi er nú um 350.
Í síðustu viku vantaði 86 starfs-
menn og um 650 börn voru á
biðlista. Eva Einarsdóttir, for-
maður íþrótta- og tómstundaráðs,
vonast til þess að búið verði að
ráða í allar stöður á næstu tveim
til þrem vikum. „Það endaði að
minnsta kosti þannig í fyrra.
Þetta small saman að lokum,“
segir Eva. - sv
Um 350 börn enn á biðlista:
Borgina vantar
43 starfsmenn
FRÍSTUNDIR Um 350 börn bíða þess
nú að fá pláss á frístundaheimilum
borgarinnar.