Fréttablaðið - 03.09.2011, Síða 45

Fréttablaðið - 03.09.2011, Síða 45
7. Blákorni dreift ofan á. 6. Skál formuð til að auðvelda vökvun. 2. Mold og möl úr 60 cm djúpri holu, ásamt sauðataði. Í Nátthaga í Ölfusi á Ólafur Njálsson garðyrkjumeistari unaðsreit og rekur þar garðplöntusölu. Hann gefur líka góð ráð. Eitt þeirra er að gróðursetja tré að hausti frekar en vori. „Í áratugi hefur haustið verið van- nýtt tækifæri til gróðursetning- ar trjáa en nú er lag að læra nýja siði,“ segir Ólafur Njálsson, garð- yrkjumeistari í Nátthaga, sem telur haustgróðursetningar koma miklu betur út en vorgróðursetn- ingar. „Þetta er ekkert sölutrix held- ur hrein skynsemi,“ segir hann og telur Íslendinga of fasta í þeim vana að setja niður tré á vorin, telur það arf frá gamalli tíð þegar plöntur voru seldar berróta og þoldu illa að bíða. „Nú eru langflestar trjáplönt- ur seldar í pottum eða með hnaus og því tilbúnar til gróðursetning- ar allt árið. Það sýnir sig að ef þær eru settar niður í ágúst, september eða október ná þær að róta sig fyrir veturinn og eru betur í stakk búnar að takast á við næsta þurrkasumar. Plús það að haustgróðursetningar eru miklu auðveldari, þar sem næt- urnar eru orðnar kaldar og raki haustrigninganna sest að plönt- unum. Rótin vex líka mest á vorin og á haustin, þegar ofanvöxturinn er lítill,“ útskýrir hann. Ólafur bendir á að þurrkasumur síðustu fimm ára hafi gert trjárækt erfitt fyrir. „Ef fólk hefur ekki getað vökvað nógu mikið og oft hefur það komið að plöntunum sínum skrælnuðum. Til dæmis kringum sumarhúsin sem það kemst bara í um helgar. Litlar plöntur þorna hratt upp.“ Við gróðursetningu á haust- in er enn mikilvægara en í annan tíma að blanda húsdýraáburði eða sveppamassa saman við moldina, að sögn Ólafs. Það minnkar holk- laka. „Holklaki er okkar mesti óvin- ur og ef plantan er sett í hreina, opna mold getur hún legið ofan á jörðinni næsta vor vegna holk- lakalyftingar. Húsdýraáburður og sveppamassi vinnur gegn því.“ Eft ir gróðursetningu segir Ólafur líka ágætt að setja smá hrúgu af rothaugamat eða afklipp- um við plöntuna. „Það margborgar sig að nostra við hverja plöntu, þá verður hún fyrr stór og sterk,“ lofar hann. „Og munið að þegar skógar- plöntur úr fjölpottum eru gróður- settar með plöntustaf verður allt- af að stinga þeim í gróna bletti, alls ekki gróðurlausa holklakapytti.“ Ólafur hefur opið um helgar í september og stefnir að því í októ- ber líka. Hann viðurkennir að það sé hörkuvinna að setja niður tré og runna. „Menn þurfa ekki að fara mikið inn í leikfimisalina á meðan þeir standa í því,“ segir hann hlæjandi. 9. Tréð bundið upp. 8. Dúkur hindrar samkeppni við illgresi. 3. Sauðataði og mold blandað saman til helminga. Haustið er vannýtt árstíð Bessarunni frá Alaska er harðger og vindþolinn. Hann blómstrar bleiku í júní en skartar fagurrauðum berjum í ágúst og rauðum blöðum fram á haust. 10. Ólafur við kirsuberjatré sem er tilbúið fyrir veturinn. 5. Tíu lítrar af vatni settir áður en fyllt er upp með mold. 4. Tréð mátað ofan á blönduna. 1. Torfið tekið burt. Kynning - auglýsing Sveighyrnir Roði, ættaður frá Alaska. Hér í haustskrúða og er með dökkrauðar greinar allan veturinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.