Fréttablaðið - 03.09.2011, Síða 55
LAUGARDAGUR 3. september 2011 7
Hvað segir Símafólkið?
Skoðaðu viðtöl með því
að skanna kóðann.
Skannaðu hérna
til að sækja
B
arcode Scanner
Nína Björk Surban Fatalla,
BSc í rafmagns- og tölvuverkfræði
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
4
7
5
18
Umsóknarfrestur er til 14. september nk.
Tæknisvið Símans leitar að
sérfræðingi í VoIP kerfum
Við höfum gildi Símans að leiðarljósi í störfum okkar og erum skapandi,
áreiðanleg og lipur.
Starfsmaðurinn verður hluti af öflugu teymi sem rekur og þróar lausnir í
Broadworks, SBC, Cisco PGW og öðrum PSTN gáttum. Helstu vörur eru
þróun og rekstur á Símavist, SIP Trunk, ToIP heimasíma, Tölvusímanum
og heimasíma í útlöndum.
Menntun og reynsla:
• Háskólamenntun, helst á sviði raunvísinda
eða verkfræði
• Reynsla og þekking á Cisco kostur, sérstaklega
Cisco PGW gáttum
• Reynsla og þekking á „session border
control“ tækni er kostur en ekki skilyrði
• Þekking og reynsla af VoIP yfir MPLS net er
kostur en ekki skilyrði
Persónueiginleikar:
• Skapandi hugsun, frumkvæði og framsýni
• Mikil samskiptalipurð
• Aðlögunarhæfni
• Vinnusemi
• Skipulagshæfileikar og öguð vinnubrögð
• Jákvæðni
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
4
7
9
5
4
Fyrirspurnum svarar Ragna Margrét Norðdahl (ragnam@skipti.is).
Umsóknir berist í gegnum www.siminn.is
OKKUR VANTAR
ÖFLUGAN VÖRUSTJÓRA
Við viljum bæta við okkur kraftmiklum vörustjóra í iðnaðarvörudeild.
Helstu verkefni
• Innkaup og sala á hjólbörðum, vélum og tækjum fyrir hjólbarðaverkstæði
• Innkaup á verkfærum
• Tilboðsgerð og heimsóknir til viðskiptavina
• Samskipti við erlenda birgja
• Koma að gerð kynningarefnis um sína vöruflokka
• Standa fyrir námskeiðum og fræðslu fyrir hljólbarðaverkstæði í samráði við birgja
Hæfniskröfur
• Menntun sem nýtist í starfi
• Reynsla og þekking á hjólbörðum og hjólbarðatengdum vörum
• Góð enskukunnátta
• Samskiptahæfni
• Áreiðanleiki og nákvæmni
• Þjónustulund
Nánari upplýsingar um starfið veitir Hlöðver Sigurðsson, deildarstjóri iðnaðarvörudeildar,
í síma 440 1122. Vinsamlegast sendið umsóknir ásamt ferilskrá á netfangið atvinna@n1.is
fyrir 12. september n.k.
Meira í leiðinniWWW.N1.IS