Fréttablaðið - 03.09.2011, Page 88

Fréttablaðið - 03.09.2011, Page 88
3. september 2011 LAUGARDAGUR52 BAKÞANKAR Davíðs Þórs Jónssonar 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. spil, 6. fíngerð líkamshár, 8. mat- jurt, 9. gerast, 11. í röð, 12. vaða, 14. brestir, 16. tveir eins, 17. hyggja, 18. eyrir, 20. belti, 21. könnun. LÓÐRÉTT 1. fyrst fædd, 3. klafi, 4. hugarró, 5. angan, 7. galli, 10. sprækur, 13. flík, 15. knött, 16. ósigur, 19. kyrrð. LAUSN LÁRÉTT: 2. gosi, 6. ló, 8. kál, 9. ske, 11. lm, 12. torfa, 14. snark, 16. tt, 17. trú, 18. aur, 20. ól, 21. próf. LÓÐRÉTT: 1. elst, 3. ok, 4. sálarró, 5. ilm, 7. ókostur, 10. ern, 13. fat, 15. kúlu, 16. tap, 19. ró. Handritshöfundurinn 2011 sat við tölvuskjáinn og las yfir byrjunina á sjónvarpsþættinum sem hann hafði skrifað: „Jón lögregluforingi stóð yfir líkinu. Morðið hafði verið óvenjulegt og frumlegt. Verst að götulöggan hafði spillt vettvangnum. Nýliðinn í hópnum kastaði upp. Aðrir í hópnum voru drykkfelldur ruddi, kvennabósi og ung stúlka sem átti erfitt uppdráttar innan lögreglunnar vegna kynferðis síns. Sjálfur glímdi Jón við vandræði í einkalífinu.“ HANDRITSHÖFUNDURINN dæsti. Hann sá að þetta var alls ekki nógu gott, þetta var ekki nógu nýstárlegt og spennandi. Þetta hafði verið gert áður. Hann strokaði það út sem hann hafði skrifað og byrjaði upp á nýtt: „Angantýr lögregluforingi stóð yfir líkinu. Morðið hafði verið óvenjulegt og frumlegt. Verst að götulögg- an hafði spillt vettvangnum. Nýliðinn í hópnum kast- aði upp. Aðrir í hópn- um voru drykkfelld- ur ruddi, kvennabósi og ung stúlka sem átti erfitt uppdráttar innan lögreglunnar vegna kynferðis síns. Sjálfur glímdi Angantýr við vandræði í einkalífinu.“ HANDRITSHÖFUNDURINN staldraði við. Þetta var að vísu skárra, en samt ekki nógu gott. Hann þurfti að fá glænýja hug- mynd, eitthvað sem enginn byggist við, eitt- hvað sem myndi líma fólk við skjáinn frá byrjun. Hann strokaði þetta líka út og klór- aði sér í hausnum. Allt í einu laust snjall- ræði niður í hausinn á honum. Þetta var eitthvað annað. Hann skrifaði: „Guðbjörg lögregluforingi stóð yfir líkinu. Hún hafði átt erfitt uppdráttar innan lögreglunnar vegna kynferðis síns. Sjálf glímdi hún við vandræði í einkalífinu. Morðið hafði verið óvenjulegt og frumlegt. Verst að götulöggan hafði spillt vettvangnum. Nýliðinn í hópn- um kastaði upp. Aðrir í hópnum voru drykk- felldur ruddi og kvennabósi.“ NEI. Þótt honum færi reyndar jafnt og þétt fram var hann samt ekki ánægður. Hann þurfti að detta niður á einhverja glænýja nálgun. Þá varð hann fyrir opinberun. Hvað með að gera sjónvarpsþátt sem fjallaði ekki um löggur að leysa morðmál? Slíkur þáttur kæmi eins og þruma úr heið- skíru lofti. Handritshöfundurinn fylltist aðdáun á sjálfum sér. Þetta var gargandi snilld. Hann klæjaði í lófana að hefjast handa. Handritshöfundurinn fálmaði eftir gemsanum sínum og fór í flýti að fletta í gegn um símanúmerin í minninu í leit að einhverjum sem kunni að elda og var ekki þegar búinn að gera matreiðsluþátt. Handritshöfundurinn 2011 EIGUM VIÐ AÐ DEILA SJÁVARRÉTTA- MATSEÐLI? Allt í einu lauk stefnumótinu á vandræðalegan hátt Manstu hvað stuðningsmenn Darlington heita? The Quakers! Gott, það er svo mikil- vægt... Bíddu nú aðeins! Ilmúði? Eitthvað þannig. Það lyktar allt hérna eins og blautir táningar og ég er að reyna að fríska upp á loftið með einhverju aðeins skárra. (Sniff!) (Sniff!) Hvað er þetta? Fjárhundur. Þú gleymdir að setja lokið aftur á tannkremið. Nei, ég sleppti því bara af því ég vissi að þú værir að fara að nota það. Ég skil, en ég vil taka lokið af sjálfur. Ég er svo skrýtinn. Ekki málið. Þú verður pirruð þegar ég er með svona tiktúrur, ekki satt? Ég er svo skrýtin. Ég held ég verði bara að hætta í skólanum, höfuðið á mér er fullt! FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN NÚ ER UMRÆÐAN FJÖLBREYTTARI, SKEMMTILEGRI FJÖRLEGRI, ÍTARLEGRI OG AÐGENGILEGRI Á VÍSI
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.