Fréttablaðið - 03.09.2011, Blaðsíða 92
3. september 2011 LAUGARDAGUR56
Verkefni starfsársins eru:
Jassmessa eftir Vytautas Miškinis og tónlist eftir
Gershwin í Norðurljósasal Hörpu
Aðventutónleikar í Langholtskirkju
Hringadróttinssinfónían eftir Howard Shore með
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Frumflutningur á nýju verki eftir Hildigunni
Rúnarsdóttur í tilefni aldarminningar dr. Róberts
Abrahams Ottóssonar
Rómeó og Júlía eftir Berlioz með Sinfóníuhljómsveit
Íslands á Listahátíð
Sjá frekar www.filharmonia.is
Nánari upplýsingar veita Magnús Ragnarsson s.
6989926 og Lilja Árnadóttir s. 8985290
Söngsveitin Fílharmónía heldur raddpróf
fyrir nýja félaga sunnudaginn
4. september kl. 14-16 í Melaskóla.
Kvennakórinn Kyrjurnar byrja nú sitt 15. starfsár
og getur bætt við sig nýjum kórfélögum.
Vetrarstarfið byrjar miðvikudaginn 7. september kl. 19:30 í
Friðrikskapellu við Vodafonhöllina.
Kyrjurnar leggja metnað sinn í fjölbreytt og skemmtilegt lagaval auk
þess sem hér er um frábæran félagsskap að ræða. Stjórnandi kórsins
er Sigurbjörg Hvanndal Magnúsdóttir söngkona og söngkennari, hún
sér einnig um raddþjálfun.
Láttu nú drauminn rætast, hafðu samband við Sigurbjörgu í síma
865 5503 eða Auði í síma 864 6032. Það verður tekið vel á móti þér.
Kór, kór kvennakór.
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Laugardagur 03. september 2011
➜ Tónleikar
11.00 Sýning samtakanna S.L.Á.T.U.R.
verður opin í Suðsuðvestur í Keflavík.
Tónleikar hefjast þar kl. 15. Allir vel-
komnir.
13.00 Djass fyrir unga fólkið í Norræna
húsinu á Jazzhátíð Reykjavíkur 2011.
Aðgangur er ókeypis.
15.00 Tríó gítarleikarans Björns Thor-
oddsen kemur fram á djasstónleikaröð
Munnhörpunnar í Hörpu. Aðgangur er
ókeypis.
15.00 Djasstónleikar á Ingólfstorgi á
Jazzhátíð Reykjavíkur 2011. Aðgangur er
ókeypis.
20.00 Hljómsveitin Mezzoforte spilar
á Jazzhátíð Reykjavíkur 2011 í salnum
Eldborg í Hörpu. Miðaverð er kr. 4.900
eða 3.900 og miðasala á midi.is.
21.00 Hljómsveitin Lockerbie heldur
tónleika á Bar 11. Aðgangur er ókeypis.
21.00 Breski gítarleikarinn Guthrie
Govan heldur tónleika á Cafe Rosen-
berg. Tónlistarmaðurinn Beggi Smári
hitar upp. Aðgangseyrir er kr. 2.500.
21.30 Hljómsveitin Varsjárbandalagið
heldur tónleika á Café Haiti. Aðgangs-
eyrir er kr. 1.500.
22.00 Fjölhæfi rapparinn Sage Francis
heldur tónleika á Sódómu. 20 ára ald-
urstakmark og miðaverð er kr. 3.000.
22.00 Hljómsveitin Spottarnir heldur
tónleika á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakka-
stíg 8. Aðgangseyrir er kr. 1.500.
23.00 Hljómsveitin Búdrýgindi heldur
árlega tónleika sína á Faktorý ásamt
hljómsveitinni Johnny And The Rest.
Aðgangur er ókeypis.
➜ Leiklist
13.00 Verkið Grande verður sýnt í
Listaháskóla Íslands, Sölvhólsgötu 13.
Sýningin er hluti af leiklistarhátíðinni
Lókal. Miðaverð er kr. 1.500.
15.00 Verkið Entertainment Island
verður sýnt í Borgarleikhúsinu sem hluti
af leiklistarhátíðinni Lókal. Miðaverð er
kr. 3.200 en kr. 2.900 fyrir námsmenn
og ellilífeyrisþega.
18.30 Phobophilia verður sýnt í Tjarn-
arbíói sem hluti af leiklistarhátíðinni
Lókal. Miðaverð er kr. 2.200.
19.00 Verkið The Island verður sýnt
í Gamla bíói sem hluti af leiklistarhá-
tíðinni Lókal. Miðaverð er kr. 3.200 en
kr. 2.900 fyrir námsmenn og ellilífeyris-
þega.
20.00 Sýningin The Eternal Smile
verður sýnd í Tjarnarbíói sem hluti af
leiklistarhátíðinni Lókal. Miðaverð er kr.
3.200 en kr. 2.900 fyrir námsmenn og
ellilífeyrisþega.
20.00 Leikverkið Verði þér að góðu
verður flutt á ensku í Kassanum, Þjóð-
leikhúsinu. Sýningin er hluti af leik-
listarhátíðinni Lókal. Miðaverð er kr.
3.200 en kr. 2.900 fyrir námsmenn og
ellilífeyrisþega.
22.00 Pörupiltar og tvíeykið Viggó og
Víóletta frumsýna leikverkið Uppnám í
Þjóðleikhúskjallaranum. Miðaverð er kr.
2.900 og er miðasala á midi.is.
➜ Opnanir
14.00 Eva þórey Haraldsdóttir
opnar málverkasýninguna Húsin mín í
Mjólkurbúðinni í Listagili á Akureyri. Allir
velkomnir.
15.00 Sýningin Marc Riboud - Ljós-
myndir í 50 ár opnar í Ljósmyndasafni
Reykjavíkur. Aðgangur er ókeypis.
15.00 Fjórði hluti sýningarraðar Leifs
Þorsteinssonar opnar í Ljósmyndasafni
Reykjavíkur. Sýningin er tileinkuð port-
rettmyndum. Allir velkomnir.
16.00 Sýningarnar Erró - Teikningar og
Attersee - Dansleikur í Skyrtudal opna
í Hafnarhúsinu. Erró afhendir Guð-
munduverðlaunin. Báðir listamennirnir
verða viðstaddir.
17.00 Sýning Evu Ísleifsdóttur Gildis-
kenningar/Value theory opnar í Gallerí
Klósetti, Hverfisgötu 61. Allir velkomnir.
➜ Hönnun
12.00 PopUp verslun verður í Berg-
staðastræti 4 þar sem hönnuðirnir Luka
Art & Design, Helicopter, Hálsakot,
Oktober, Dís by Bergdís, Milla Snorra-
son og Begga Design selja hönnun
sína milliliðalaust. Allir velkomnir.
➜ Sýningar
18.00 Útskriftarárgangur fatahönnunar-
brautar Listaháskóla Íslands sýnir mynd-
verk og útstillingar á Klapparstíg 19. Allir
velkomnir.
➜ Sýningarspjall
14.00 Helga Gvuðrún Friðriksdóttir,
höfundur ritgerðarinnar Frida Kahlo –
Móðir án barna, flytur erindi um ævi
og verk Fridu í Gerðubergi. Hólmfríður
Ólafsdóttir sýningarstjóri, verður með
leiðsögn um ljósmyndasýninguna um líf
Fridu Kahlo og Diegos Rivera, sem lýkur
um helgina í Gerðubergi.
➜ Opið Hús
13.00 Opið hús í Salnum í Kópavogi
og vetrardagskrá tónlistarhússins kynnt.
Allir velkomnir.
➜ Bæjarhátíðir
11.00 Hamraborgarhátíðin verður
haldin í Kópavogi. Útimarkaður, tilboð
í verslunum og kynning frá íþrótta-
félögum Kópavogs. Allir velkomnir.
➜ Dansleikir
23.30 Hljómsveitin Á móti sól slær
upp dansleik á Spot í Kópavogi.
➜ Uppistand
22.00 Freyr Eyjólfsson, Rögnvaldur
Gáfaði og Þorsteinn Guðmundsson
með uppistand á Græna Hattinum,
Akureyri. Miðaverð er kr. 1.500.
➜ Tónlist
23.00 Plötusnúðurinn DJ KGB þeytir
skífum á Bakkus. Aðgangur er ókeypis.
23.30 Kalli Breakbeat heldur uppi
stuðinu á Prikinu. Allir velkomnir.
Sunnudagur 04. september 2011
➜ Tónleikar
12.30 Djasstónleikar á Icelandair Hotel
Reykjavík Natura á Jazzhátíð Reykjavíkur
2011. Aðgangur er ókeypis.
16.00 Ásta María Kjartansdóttir
sellóleikari, Ingileif Bryndís Þórsdóttir
píanóleikari og Lilja Guðmundsdóttir
sópransöngkona halda tónleika í Selinu
á Stokkalæk. Miðaverð er kr. 1.500.
20.00 Afmælistónleikar Björgvins
Gíslasonar fara fram í Austurbæ. Miða-
verð er kr. 3.500.
21.00 Lifandi djass er leikinn á Faktorý.
Aðgangur er ókeypis.
21.00 Hreindís Ylva Garðarsdóttir
Holm og hljómsveit hennar halda
útgáfutónleika í Salnum í Kópavogi.
Miðaverð er kr. 2.500.
➜ Leiklist
11.00 Sýningin Symposium verður
sýnd í Tjarnarbíói sem hluti af leik-
listarhátíðinni Lókal. Verkið er einnig
sýnt kl. 13. Miðaverð er kr. 3.200 en kr.
2.900 fyrir námsmenn og ellilífeyris-
þega.
15.00 Phobophilia verður sýnt í
Tjarnarbíói sem hluti af leiklistarhá-
tíðinni Lókal. Verkið er einnig sýnt kl.
17.30. Miðaverð er kr. 2.200.
16.00 Verkið The Eternal Smile sýnt
í Tjarnarbíói sem hluti af leiklistarhá-
tíðinni Lókal. Miðaverð er kr. 3.200 en
kr. 2.900 fyrir námsmenn og ellilífeyris-
þega.
18.30 Verkið The Island verður sýnt
í Gamla bíói sem hluti af leiklistarhá-
tíðinni Lókal. Miðaverð er kr. 3.200 en
kr. 2.900 fyrir námsmenn og ellilífeyris-
þega.
20.30 Sýningin Eyvind of the
Mountains verður sýnd í leikhúsinu
Norðurpólnum sem hluti af leiklistarhá-
tíðinni Lókal. Miðaverð er kr. 3.200 en
kr. 2.900 fyrir námsmenn og ellilífeyris-
þega.
➜ Opnanir
14.00 Ármann Kummer Magnússon
opnar sýningu á olíumyndum í Bog-
anum Gerðubergi. Allir velkomnir.
➜ Síðustu Forvöð
10.00 Sýningin Sjónarmið - Á mótum
myndlistar og heimspeki, lýkur í Lista-
safni Reykjavíkur í dag. Aðgangseyrir er
kr. 1.000, námsmenn yngri en 25 ára
greiða kr. 500 og ókeypis aðgangur fyrir
börn yngri en 18 ára, eldri borgara og
öryrkja.
13.00 Sýningunni Huldufólk og
talandi steinar lýkur í dag í Sveinshúsi í
Krýsuvík. Verk eftir Svein Björnsson. Allir
velkomnir.
➜ Sýningarspjall
12.30 Myndlistarkonan Þóra Þóris-
dóttir heldur kynningu á sýningu sinni
Rubrica í Hallgrímskirkju. Allir velkomnir.
14.00 Sigríður Melrós Ólafsdóttir
með leiðsögn um sýningarnar KONA /
FEMME - Louise Bourgeoise og Kjarval
- Úr fórum Jóns Þorsteinssonar og
Eyrúnar Guðmundsdóttur í Listasafni
Íslands. Aðgangseyrir er kr. 800, eldri
borgarar og öryrkjar greiða kr. 500 og
ókeypis aðgangur fyrir yngri en 18 ára.
➜ Kvikmyndir
22.00 Kvikmyndin U-Turn verður sýnd
á Prikinu. Allir velkomnir.
➜ Dansleikir
20.00 Dansleikur Félags eldri borgara
í Stangarhyl 4, Reykjavík. Hljómsveitin
Arizona, hljómsveit Ara Jónssonar og
Finnboga Kjartanssonar leikur fyrir
dansi. Aðgangseyrir er kr. 1.500 en kr.
1.300 fyrir félagsmenn FEB.
➜ Málþing
15.00 Málþingið Krítík og kenninga-
smíð um rannsóknir á íslenskri sam-
tímalistfræði fer fram í Hafnarhúsi
Listasafns Reykjavíkur. Allir velkomnir.
➜ Myndlist
14.00 Teiknismiðja og fjölskylduleið-
sögn um sýninguna Erró - Teikningar
í Hafnarhúsinu. Smiðjan er sniðin að
börnum á aldrinum 6 - 12 ára. Allir
velkomnir.
➜ Útivist
11.00 Styrktarfélagið Göngum saman
stendur fyrir árlegri fjáröflunargöngu til
styrktar grunnrannsóknum á brjósta-
krabbameini á ellefu stöðum á landinu.
Frekari upplýsingar má finna á gongum-
saman.is.
Upplýsingar um viðburði sendist á
hvar@frettabladid.is og einnig er
hægt að skrá þá inni á visir.is.
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
KOMDU Í ÖLL HELSTU
PARTÝIN MEÐ OKKUR
m.visir.is
Fáðu Vísi í símann!
Meiri Vísir.
Meira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir, meiri upplýsingar,
meiri umræða, meira líf, meiri íþróttir, meiri virkni, meira úrval.
Þú færð meira af öllu á Vísi.