Fréttablaðið - 03.09.2011, Blaðsíða 108

Fréttablaðið - 03.09.2011, Blaðsíða 108
3. september 2011 LAUGARDAGUR72 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM OPIÐ Virka daga frá kl. 10-18 Lau frá kl. 11-17 Ótrúlegt verð Til í 4 litum: Aðeins 39.900 Latte Svartur BrúnnHvítur SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 21.00 Helginn Helginn er þáttur þar sem Helgi Hrafn og Helgi Steinar setjast í sófann og ræða um fréttir og efni af netinu. 08.00 Morgunstundin okkar 10.20 HM í frjálsum íþróttum 12.45 Ísþjóðin með Ragnhildi Stein- unni (1:8) (Þorvaldur Davíð Kristjánsson) (e) 13.15 Að duga eða drepast (39:40) (Make It or Break It) (e) 14.00 Leiðarljós (Guiding Light) (e) 14.40 Leiðarljós (Guiding Light) (e) 15.25 Hljóðlátar metsölubækur (Bokprogrammet: Stille bestselgere) (e) 16.00 Útsvar (Árborg - Hornafjörður) (e) 17.05 Ástin grípur unglinginn (15:23) (The Secret Life of the American Teenager II) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Franklín (6:13) (Franklin) 18.23 Eyjan (16:18) (Øen) (e) 18.54 Lottó (1:52) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Popppunktur Í þessum aukaþætti keppa Spaugstofan og Vesturport. 20.50 Bónorðið (The Proposal) Ýtin kona, yfirmaður hjá útgáfufyrirtæki, þvingar aðstoð- armann sinn til að giftast sér svo að hún haldi landvistarleyfi sínu. Leikstjóri er Anne Fletcher og meðal leikenda eru Sandra Bul- lock, Ryan Reynolds og Mary Steenburgen. Bandarísk bíómynd frá 2009. 22.40 Tregaljóð (Elegy) 00.30 Mo (Mo) (e) 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 12.25 Rachael Ray (e) 13.05 Rachael Ray (e) 13.50 Real Housewives of Orange Co- unty (9:17) (e) 14.35 Dynasty (23:28) (e) 15.20 Friday Night Lights (2:13) (e) 16.10 One Tree Hill (18:22) (e) 16.55 Top Gear Australia (4:8) (e) 17.45 The Bachelorette (3:12) (e) 19.15 The Marriage Ref (1:10) (e) 20.00 Got To Dance (2:21) 20.50 Stand by Me (e) Mögnuð mynd frá 1986 með River Phoenix, Corey Feldman, Jerry O‘Connell, Wil Wheaton og Kiefer Sut- herland í aðalhlutverkum. Myndin er byggð á smásögu Stephen King, The Body. Leikstjóri er Rob Reiner. 22.20 Edge of Darkness Spennumynd frá 2010 með Mel Gibson í aðalhlutverki. Eftir að lögreglumaðurinn Thomas Craven verður vitni að morði dóttur sinnar, Emmu, einsetur hann sér að hafa hendur í hári morðingjans. Leikstjóri er Martin Campbell. 00.20 Shattered (10:13) (e) 01.10 Smash Cuts (28:52) 01.35 Judging Amy (4:23) (e) 02.20 Haustkynning SkjásEins 2011 (e) 02.45 Got To Dance (2:21) (e) 03.35 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 07.45 Golfing World 08.35 Deutsche Bank Champions- hip (1:4) 11.35 Inside the PGA Tour (35:42) 12.00 Omega European Masters (1:2) 15.00 Deutsche Bank Champions- hip (1:4) 18.10 Golfing World 19.00 Deutsche Bank Champions- hip (2:4) 22.00 2010 PGA TOUR Playoffs Offici- al Film (1:1) 22.55 LPGA Highlights (12:20) 00.15 ESPN America 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.40 So you think You Can Dance (22:23) 15.05 So you think You Can Dance (23:23) 16.30 Týnda kynslóðin (3:40) 17.10 ET Weekend 17.55 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag - helgarúrval 19.29 Veður 19.35 America‘s Got Talent (17:32) Fimmta þáttaröðin af þessari stærstu hæfi- leikakeppni heims. Dómararnir eru þau Piers Morgan, Sharon Osbourne og grínistinn góð- kunni Howie Mandel. Kynnir er Nick Cannon sem er vel þekktur leikari, grínisti með meiru og þar að auki eiginmaður söngkonunnar Mariuh Carey. 20.55 America‘s Got Talent (18:32) Fimmta þáttaröðin af þessari stærstu hæfi- leikakeppni heims. Dómararnir eru þau Piers Morgan, Sharon Osbourne og grínistinn góð- kunni Howie Mandel. Kynnir er Nick Cannon sem er vel þekktur leikari, grínisti með meiru. 21.45 Quantum of Solace Frábær spennumynd um James Bond, útsendara hennar hátignar, sem leikinn er af Daniel Craig. Bond berst við auðkýfinginn Dominic Greene (Mathieu Amalric) sem er meðlim- ur Quantum-samsteypunnar. Þeirra markmið er að ná yfirráðum yfir öllum vatnsbirgðum í Bólivíu en þeir sigla undir fölsku flaggi og lát- ast vera náttúruverndarsamtök. Bond leitar einnig hefnda fyrir dauða unnustu sinnar, Ve- sper Lynd (Eva Green), og fær hann hjálp frá þokkadísinni Camille (Olga Kurylenko) sem er einnig hyggur á hefndir. 23.30 Armageddon 02.00 The Dark Knight 04.20 Next 05.55 ET Weekend 08.00 Fletch 10.00 A Fish Called Wanda 12.00 Kalli á þakinu 14.00 Fletch 16.00 A Fish Called Wanda 18.00 Kalli á þakinu 20.00 Waterboy 22.00 Edmond 00.00 The Things About My Folks 02.00 The Number 23 04.00 Edmond 06.00 Jerry Maguire 15.40 Gilmore Girls (18:22) 16.25 Ally McBeal (20:22) 17.10 Nágrannar 18.30 Nágrannar 18.55 Cold Case (10:23) 19.45 Heimsréttir Rikku (2:8) 20.20 Borgarilmur (2:8) 21.00 Týnda kynslóðin (3:40) 21.35 It‘s Always Sunny In Phila- delphia (6:13) 22.00 Glee (18:22) 22.45 Fairly Legal (6:10) 23.30 Ally McBeal (20:22) 00.15 Gilmore Girls (18:22) 01.00 Cold Case (10:23) 01.45 Týnda kynslóðin (3:40) 02.20 It‘s Always Sunny In Phila- delphia (6:13) 02.45 Glee (18:22) 03.30 Fairly Legal (6:10) 04.15 Sjáðu 04.45 Fréttir Stöðvar 2 05.30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 10.05 Spænsku mörkin 11.00 Unglingaeinvígið í Mosfellsbæ 11.55 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu 12.25 Þýski handboltinn: Hamburg - Kiel 13.55 Undankeppni EM 15.40 Pepsi mörkin 17.10 Þýski handboltinn: Magdeburg - Göppingen Bein útsending frá leik Mag- deburg og Göppingen í þýska handboltan- um. Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmark- vörður, leikur með Magdeburg. 18.50 Herminator Invitational 2011 Sýnt frá stórskemmtilegu góðgerðargolfmóti sem knattspyrnumaðurinn Hermann Hreið- arsson stendur fyrir í Vestmannaeyjum. 19.35 Barcelona - Porto 21.20 The U Einstök heimildamynd um ótrúlegan árangur háskólaliðsins Miami Hur- ricanes í ameríska fótboltanum í upphafi ní- unda áratugar síðustu aldar. Þjálfarinn tók þá umdeildu ákvörðun að sækja blökkumenn í fátækustu hverfin í Flórída og setja þá í lið háskóla sem hafði þangað til nær eingöngu verið með hvíta nemendur. 23.10 Þýski handboltinn: Magdeburg - Göppingen 14.00 Season Highlights 2005/2006 Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 14.55 Premier League World Áhuga- verður þáttur þar sem enska úrvalsdeild- in er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegu hliðum. 15.25 Man. City - Swansea Útsending frá leik Manchester City og Swansea City í ensku úrvalsdeildinni. 17.15 Man. Utd. - Arsenal 19.05 Ariel Ortega Magnaðir þættir um marga bestu knattspyrnumönnum heims. Að þessu sinni verður fjallað um Ariel Ortega, fyrrverandi landsliðsmann Argentinu. 19.30 Bolton - Man. City 21.20 Aston Villa - Blackburn Útsend- ing frá leik Aston Villa og Blackburn Rovers í ensku úrvalsdeildinni. 23.10 Season Highlights 2006/2007 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Svartar tungur 22.00 Gunnar Dal 22.30 Veiðisumarið 23.00 Fiskikóngurinn 23.30 Bubbi og Lobbi 00.00 Hrafnaþing Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn Um þessar mundir eru rétt fimm ár síðan Steve Irwin „Crocodile Hunter“ lét lífið við störf sín. Irwin var heimsþekktur fyrir náttúrulífsþætti sína þar sem hann elti uppi mörg af hættulegustu og sjaldgæfustu dýrum veraldar og dró fram í dagsljós kvikmyndavélanna. Irwin greyið var eflaust vænsti kall. Hann var talsmaður dýraverndunar og virkaði á áhorfendur sem hversdagslegur náungi. Barnsleg ákefð hans varð til þess að hann virtist pínu tregur stundum (sem hefur eflaust verið hlutverkaleikur að vissu leyti) en almennt velviljaður. Að því sögðu skilur hann þó eftir sig einhverja grátleg- ustu arfleifð þessa geira sjónvarpsefnis, þ.e. fávitana á Discovery, Animal Planet og National Geographic, sem elta uppi villt dýr, grípa í skottið/halann á þeim og lyfta upp og lýsa því fjálglega hvað viðkomandi dýr sé einstaklega árásargjarnt og eitrað. Svo pota þeir í þau með priki til að fá meiri „aksjón“ á filmu. Þættirnir bera nöfn eins og „Fjöldamorðingjar náttúrunnar“, „Eitruðustu dýrin“, „Bráður bani“ og þar fram eftir götunum. Það er eins og þessir gaurar fái eitthvað mikið út úr því að stökkva á kyrkislöngur og draga niður úr trjám eða snara krókódíla og líma fyrir skoltinn á þeim eftir að hafa tryllt þá með fíflalátum og öskrum. Allt undir yfirskini fræðslu eða náttúruverndar, sem eru óskiljanleg öfugmæli. Þetta er líka ein birtingarmynd leti þáttagerðarmanna sem vilja frekar stökkva til og hrista dýrin en fylgja þeim eftir í sínu náttúru- lega umhverfi svo vikum skiptir til að ná einstöku augnabliki. Sem unnandi dýralífsþátta frá blautu barnsbeini (sem heyrir enn óminn af röddum Jóns O. Edwald og Guðna Kolbeinssonar) er það mín persónulega skoðun að nálgun meistara Davids Attenborough sé enn sú rétta. Hann stendur jafnan í hæfilegri fjarlægð, hvíslar með sinni sefandi röddu og sýnir umfram allt viðfangsefni sínu virðingu, ólíkt mörgum. VIÐ TÆKIÐ ÞORGILS JÓNSSON ER KOMINN MEÐ HUNDLEIÐ Á STEVE IRWIN-KLÓNUM Óstjórnleg fávitavæðing náttúrulífsþáttanna > Adam Sandler „Ég verð enn mjög hræddur þegar ég kem fram fyrir framan áhorfendur.“ Adam Sandler leikur í grínmyndinni Waterboy, sem segir frá strák sem sér um að sækja vatn fyrir bandarískt fótboltalið en uppgötvar fyrir tilviljun að hann hefur einstaka hæfileika í að tækla andstæðinginn og verður hluti af liðinu. Myndin er sýnd á Stöð 2 Bíói kl. 20.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.