Fréttablaðið - 03.09.2011, Síða 110

Fréttablaðið - 03.09.2011, Síða 110
3. september 2011 LAUGARDAGUR74 TVEGGJA TÍMA HLÁTURSKAST... MEÐ HLÉI Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is „Mjög vel heppnaður farsi, hraður og ótrúlega fyndinn“ – IÞ, Mbl GRÍMAN 2011: Áhorfenda- sýning ársins Sala áskrift arkorta í fullum gangi – vertu með í vet ur SÝNINGAR H EFJAST 9. SE PT. Verði þér að góðu (Kassinn) Fös 2.9. Kl. 20:00 Lau 3.9. Kl. 21:30 Sun 4.9. Kl. 21:00 Lau 10.9. Kl. 19:30 Sun 11.9. Kl. 19:30 Listaverkið (Stóra sviðið) Lau 1.10. Kl. 16:00 2. sýn. Lau 1.10. Kl. 19:30 3. sýn. Sun 2.10. Kl. 19:30 4. sýn. Fös 7.10. Kl. 19:30 5. sýn. Bjart með köflum (Stóra sviðið) Fös 2.9. Kl. 19:30 16. sýn. Lau 3.9.Kl. 19:30 17. sýn. Fös 9.9. Kl. 19:30 18. sýn. Lau 10.9. Kl. 19:30 19. sýn. Fös 16.9. Kl. 19:30 20. sýn. Lau 17.9. Kl. 19:30 21. sýn. Svartur hundur prestsins (Kassinn) Sun 18.9. Kl. 19:30 2. sýn. Fös 23.9. Kl. 19:30 3. sýn. Lau 24.9. Kl. 19:30 4. sýn. Sun 25.9. Kl. 19:30 5. sýn. Fös 30.9. Kl. 19:30 6. sýn. Lau 1.10. Kl. 19:30 7. sýn. Sun 2.10. Kl. 19:30 8. sýn. Ballið á Bessastöðum (Stóra sviðið) Sun 28.8. Kl. 14:00 31. sýn. Sun 4.9. Kl. 14:00 32. sýn. Sun 11.9. Kl. 14:00 33. sýn. Sun 18.9. Kl. 14:00 34. sýn. Sun 25.9. Kl. 14:00 35. sýn. Hreinsun (Stóra sviðið) Fös 21.10. Kl. 19:30 2. sýn. Fim 27.10. Kl. 19:30 3. sýn. Fös 28.10. Kl. 19:30 4. sýn. Fim 3.11. Kl. 19:30 5. sýn. Fös 4.11. Kl. 19:30 6. sýn. Mið 9.11. Kl. 19:30 7. sýn. Lau 19.11. Kl. 19:30 8. sýn. Ö U Uppnám (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 3.9. Kl. 22:00 Fös 9.9. Kl. 22:00 Fös 16.9.Kl. 22:00 Fös 23.9. Kl. 22:00 Fös 30.9. Kl. 2:00 PERSÓNAN „Ég get staðfest að ég er að vinna við þessa mynd en meira get ég ekki sagt við þig. Það er mikil öryggisgæsla í kringum þessa mynd og það má ekkert leka út,“ segir Heba Þórisdóttir, förðunar- meistari í Hollywood. Heba er nú að vinna með banda- rísku stjörnunni Scarlett Johans- son við gerð hasarmyndarinnar The Avengers. Þar sameina krafta sína allar helstu söguhetjur Mar- vel-myndasögurisans í baráttunni gegn tortímingu heimsins. Meðal þeirra sem bregður fyrir í mynd- inni eru Iron Man, sem Robert Downey Jr. leikur, Thor í meðför- um Chris Hemsworth og Captain America, leikinn af Chris Evans. Scarlett leikur sem fyrr Natöshu Romanoff, Svörtu ekkjuna. Gríð- arleg leynd hvílir yfir tökustaðn- um og nákvæmlega ekkert má leka út um hvað fer þar fram. Marvel- myndasöguhetjurnar hafa enda notið mikilla vinsælda á hvíta tjaldin undanfarin ár og The Avengers er hugsuð sem rúsín- an í pylsuendanum á þeirri miklu rússíbanareið. Heba, sem hefur marga fjöruna sopið í kvikmynda- bransanum, segist ekki muna eftir annarri eins leynd. Heba hefur haft nóg fyrir stafni að undanförnu þótt hún reyni yfir- leitt að halda sig í grennd við Los Angeles. „Ég vil helst ekki vinna við fleiri en tvær kvikmyndir sem teknar eru utan Los Ange- les á ári,“ segir Heba, en hún var Cate Blanchett innan handar við gerð myndarinnar Hanna og var yfir förðuninni á gamanmyndinni Bridesmaids sem sló í gegn hér á landi. Heba gegndi sama hlut- verki í kvikmyndinni We Bought a Zoo eftir Cameron Crowe, en eins og kom fram í fjölmiðlum fyrir skemmstu semur Jónsi úr Sigur Rós tónlistina við þá mynd. Heba segir að nú verði hins HEBA ÞÓRISDÓTTIR: GETUR EINBEITT SÉR AÐ FERLINUM NÚNA Segi aldrei nei við Scarlett eða Quentin Tarantino Björgvin Halldórsson og rokksveit hans Elephant Poetry hafa gefið út sína fyrstu plötu, sem nefnist Trash Can Honey. Hljóm- sveitin er dönsk/íslensk og auk forsprakkans Björgvins, sem jafnan er kallaður Bjöggi, skipa hana þeir Anders Klint, Dan Lings og Janus Bragi Jakobsson. „Við kynntumst í meistaranámi árið 2002. Þetta hefur verið hobbý hjá okkur en við ákváðum að fara í þetta, taka upp og tékka á því hvað gerist,“ segir Björgvin, sem er ekk- ert skyldur hinum fræga alnafna sínum og tónlistargoðsögn. Hann er búsettur á Íslandi en er með annan fótinn í Danmörku. Spurður hvort honum hafi ekki verið ruglað saman við Bo Hall í gegnum árin segir hann: „Ég fæ mjög oft símtöl. Einhverjar fullar kerl- ingar á Súðavík eða eitthvað. Ég er orðinn frekar þreyttur á þessu.“ Elephant Poetry hefur spilað af og til í Danmörku og voru fyrstu tónleikarnir á Ves- terbro-hátíðinni í Kaupmannahöfn 2003. Sama ár gáfu Björgvin og félagar út prufu- útgáfu með þremur lögum sem fékk fimm stjörnur af sex mögulegum í tímaritinu Soundvenue. Nýja platan var að mestu tekin upp í Kaup- mannahöfn í fyrra og var hún hljóðblönduð í Sundlauginni í Mosfellsbæ af Birgi Jóni Birgissyni. Platan verður eingöngu fáanleg á netinu til að byrja með, á síðunni Elephant- poetry.bandcamp.com og á Gogoyoko.com. Fyrsta smáskífulagið nefnist More than the Sun. - fb Fyrsta plata Bjögga Halldórs og félaga „Þetta er mín ástríða,“ segir Hel- ena Reynisdóttir, sem hefur opnað sína fyrstu einkasýningu, aðeins sautján ára. „Þetta eru portrettteikning- ar af frægum leikurum, mjög nákvæmnar teikningar,“ segir Helena, en myndirnar eru sjö tals- ins. Tvær þeirra eru mjög stórar, af Ingvari E. Sigurðssyni og henni sjálfri. „Ég held að það hafi verið erfiðast út af því að þetta er mitt eigið andlit,“ segir hún um sjálfs- myndina. „Ég sé kannski ef það er eitthvað vitlaust en ég held að aðrir sjái það ekki.“ Aðrir leikarar sem Helena hefur teiknað undanfarna mánuði eru Jón Gnarr, Edda Björgvinsdóttir, Tómas Lemarquis, Baltasar Kor- mákur og Anita Briem. „Ég ákvað að hafa þema með leikurum. Sýn- ingin heitir Ekki er allt sem sýnist af því að þetta eru leikarar. Maður veit aldrei hvort þetta eru í alvör- unni þeir eða hvort þeir eru að leika,“ segir Helena. Aðspurð segist hún hafa reynt að bjóða öllum myndefnunum sínum á sýninguna en það hafi gengið mis- vel. „Ég er búin að reyna að ná í þau en það er frekar erfitt. Ég er búin að bjóða Eddu en ég veit ekki hvort hún kemst.“ Helena, sem er í Mennntaskólan- um í Hamrahlíð, hefur farið á eitt myndlistarnámskeið en er annars sjálfmenntuð í faginu. „Þetta er bara mitt áhugamál. Mamma mín er myndlistarkennari og afi minn var útskurðarmeistari. Það eru allir einhvers konar listamenn í fjölskyldunni.“ Sýningin fer fram í kaffihúsinu Energia í Smáralind og stendur yfir út september. - fb Teiknar andlit frægra leikara ALVÖRU STÓRMYND Það vantar ekki stórstjörnurnar á tökustað The Avengers, en Heba Þórisdóttir sér um förðun í myndinni. Chris Hemsworth, Chris Evans og Robert Downey Jr. endur- taka allir leikinn sem Thor, Captain America og Iron Man. Scarlett Johansson er á sínum stað sem Svarta ekkjan en Heba Þórisdóttir segir aldrei nei við vinnu með Scarlett. vegar breyting á ferlinum því yngri sonur hennar er farinn í Boston-háskólann: „Og ég get því unnið eins og brjálæðingur og átt ekkert líf,“ segir Heba og hlær. Næsta verkefni hennar verður Tarantino-myndin Djangho Unc- hained með Leonardo DiCaprio, Samuel L. Jackson, Kevin Costner og Jamie Foxx í aðalhlutverkum. „Það eru tveir skjólstæðingar sem ég segi aldrei nei við; Scarlett og Tarantino.“ freyrgigja@frettabladid.is Kristín Soffía Jónsdóttir Starf: Ráðskona. Aldur: Þrítug. Búseta: Vesturbær. Fjölskylda: Kvart dönsk, hálf í Þýskalandi og annars alveg ágæt. Stjörnumerki: Sporðdreki. Kristín Soffía starfar einnig sem varafor- maður umhverfis- og samgönguráðs og stóð að því að gera Laugaveginn að göngugötu í sumar. BJÖRGVIN HALLDÓRSSON Aðallagahöfundur rokk- sveitarinnar Elephant Poetry, Björgvin Halldórsson. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN ÞAÐ ERU FLEIRI PARTÝ OG MEIRA FJÖR Á VÍSI Meira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir, meiri upplýsingar, meiri umræða, meira líf, meiri íþróttir, meiri virkni, meira úrval. Þú færð meira af öllu á Vísi. HJÁ INGVARI E. Helena við hlið myndarinnar af Ingvari E. Sigurðssyni sem verður á sýningunni. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.