Faxi

Volume

Faxi - 01.12.1960, Page 55

Faxi - 01.12.1960, Page 55
F A X I 199 Sundmeistaramót Sundmeistaramót Keflavíkur 1960 var haldið í Sundhöll Keflavíkur sunnudaginn 27. nóv. s. 1. Þátttaka í mótinu var ágæt og varð að hafa undankeppni í unglinga- greinunum. A mótinu var keppt um tvo bikara, afreksbikar kvenna, gefin af Kaup- félagi Suðurnesja, og afreksbikar karla, gefin af Olíusamlagi Keflavíkur og ná- grennis. Jóhanna Sigurþórsdóttir, UMFK, vann afreksbikar kvenna. Hlaut hún 11 stig, en önnur varð Stefanía Guðjónsdóttir, með 10 stig. Jóhanna vann nú bikarinn í þriðja sinn í röð og hlaut nú bikarinn til fullrar eignar. Guðmundur Sigurðsson, UMFK, vann afreksbikar karla. Hlaut hann 13 stig, en annar varð Steinþór Júlíusson, með 8 stig. Guðmundur vann nú bikarinn í þriðja sinn (1957—1958—1960). Þórhallur Guðjónsson, ritari IBK, setti mótið með stuttri ræðu og afhenti sigur- vegurum verðlaunagripi í mótslok. Urslit í einstökum greinum urðu þessi: 50 m. bringusund \arla: sek. 1. Guðmundur Sigurðsson, UMFK 38,5 2. Magnús Guðmundsson, KFK 38,8 50 m. bringusund \venna: sek. 1. Stefanía Guðjónsdóttir, UMFK 45,0 2. Jóhanna Sigurþórsdóttir, UMFK 45,9 3. Guðfinna Sigurþórsd., UMFK 47,7 50 m. sl{riðsund \ada: sek. 1. Guðmundur Sigurðsson, UMFK 28,6 2. Steinþór Júlíusson, UMFK 30,8 3. Björn Helgason, UMFK 31,1 4. Davíð Valgarðsson, UMFK 31,8 50 m. ba\sund \venna: sek. 1. Stefanía Guðjónsdóttir, UMFK 45,1 2. Jóhanna Sigurþórsdóttir, UMFK 45,2 3. Þorgerður Guðmundsd., UMFK 45,4 50 m. ba\sund 1{arla: sek. 1. Davíð Valgarðsson, UMFK 37,1 2. Guðmundur Sigurðsson, UMFK 38,5 50 m. s\riðsund \venna: sek. 1. Jóhanna Sigurþórsdóttir, UMFK 39,1 2. Guðfinna Sigurþórsd., UMFK 40,2 3. Þorgerður Guðmundsd., UMFK 41,1 Keflavíkur 1960 4. Þórdís Guðlaugsdóttir, UMFK 41,5 5. Stefanía Guðjónsdóttir, UMFK 44,5 50 m. flugsund \arla: sek. 1. Steinþór Júlíusson, UMFK 34,6 2. Magnús Guðmundsson, KFK 34,9 3. Guðmundur Sigurðsson, UMFK 35,3 3x50 m. þrisund \arla: mín. 1. SveitUMFK 1:48,5 2. Bl. sveit úr UMFK og KFK 1:50,4 UNGLINGASUND 53(4 m. bringus. telpna (11 ára og yngri): sek. 1. Sigríður Harðardóttir, UMFK 31,2 2. Guðný Guðbjörnsdóttir, UMFK 31,5 3. Anna Marteinsdóttir, UMFK 33,8 4. Guðríður Emilsdóttir, UMFK 34,5 50 m. bringusund drengja: sek. 1. Sæmundur Pétursson, UMFK 43,5 2. Hlynur Tryggvason, UMFK 43,9 3. Finnur Óskarsson, KFK 50,0 4. Sævar Kristjánsson, UMFK 51,5 33l/3 m. bringus. drengja (11 ára og yngri): sek. 1. Gunnar Sigtryggsson, UMFK 30,2 2. Þór Magnússon, UMFK 32,7 3. Haraldur Magnússon, UMFK 34,6 4. Haukur Margeirsson, UMFK 34,7 5. Valur Margeirsson, UMFK 34,9 50 m. bringusund telpna: sek. 1. Guðrún Árnadóttir, UMFK 47,2 2. Auður Guðjónsdóttir, UMFK 47,4 3. Erna Guðlaugsdóttir, UMFK 52,1 4. Guðbjörg Sakaríasdóttir, UMFK 53,3 5. Hanna Karlsdóttir, UMFK 53,6 33/ m. s\riðs. drengja (11 ára og yngri): sek. 1. Gunnar Sigtryggsson, UMFK 24,7 2. Haukur Margeirsson, UMFK 27,0 3. Jóhannes Jóhannesson, UMFK 28,0 4. Guðmundur Magnússon, UMFK 28,3 5. Jón Axel Steindórsson, UMFK 29,5 50 m. s\riðsund telpna: sek. 1. Guðfinna Sigurþórsd., UMFK 38,0 2. Þorgerður Guðmundsd., UMFK 39,0 3. Þórdís Guðlaugsdóttir, UMFK 40,2 50 m. sl(riðsund drengja: sek. 1. Davíð Valgarðsson, UMFK 32,5 2. Sæmundur Pétursson, UMFK 36,3 3. Gunnar Sigtryggsson, UMFK 39,6 H. G. Jóhanna. Sveit gagnfræða- skóla Keflavíkur, sem sigraði í kvennasundinu. Talið frá vinstri: Margrét Ragnars- dóttir, Bjarnfríður Jóhannesdóttir, Þórdís Guðjónsd., Guðfinna Sigur- þórsdóttir, Sigur- björg Gunnarsdó, Þórdís Karlsdóttir, Elín Sigurðardóttir, Ólöf Asgeirsdóttir, Inga Magnúsdóttir og Sigríður Olafsd.

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.