Faxi

Ukioqatigiit

Faxi - 01.12.1960, Qupperneq 55

Faxi - 01.12.1960, Qupperneq 55
F A X I 199 Sundmeistaramót Sundmeistaramót Keflavíkur 1960 var haldið í Sundhöll Keflavíkur sunnudaginn 27. nóv. s. 1. Þátttaka í mótinu var ágæt og varð að hafa undankeppni í unglinga- greinunum. A mótinu var keppt um tvo bikara, afreksbikar kvenna, gefin af Kaup- félagi Suðurnesja, og afreksbikar karla, gefin af Olíusamlagi Keflavíkur og ná- grennis. Jóhanna Sigurþórsdóttir, UMFK, vann afreksbikar kvenna. Hlaut hún 11 stig, en önnur varð Stefanía Guðjónsdóttir, með 10 stig. Jóhanna vann nú bikarinn í þriðja sinn í röð og hlaut nú bikarinn til fullrar eignar. Guðmundur Sigurðsson, UMFK, vann afreksbikar karla. Hlaut hann 13 stig, en annar varð Steinþór Júlíusson, með 8 stig. Guðmundur vann nú bikarinn í þriðja sinn (1957—1958—1960). Þórhallur Guðjónsson, ritari IBK, setti mótið með stuttri ræðu og afhenti sigur- vegurum verðlaunagripi í mótslok. Urslit í einstökum greinum urðu þessi: 50 m. bringusund \arla: sek. 1. Guðmundur Sigurðsson, UMFK 38,5 2. Magnús Guðmundsson, KFK 38,8 50 m. bringusund \venna: sek. 1. Stefanía Guðjónsdóttir, UMFK 45,0 2. Jóhanna Sigurþórsdóttir, UMFK 45,9 3. Guðfinna Sigurþórsd., UMFK 47,7 50 m. sl{riðsund \ada: sek. 1. Guðmundur Sigurðsson, UMFK 28,6 2. Steinþór Júlíusson, UMFK 30,8 3. Björn Helgason, UMFK 31,1 4. Davíð Valgarðsson, UMFK 31,8 50 m. ba\sund \venna: sek. 1. Stefanía Guðjónsdóttir, UMFK 45,1 2. Jóhanna Sigurþórsdóttir, UMFK 45,2 3. Þorgerður Guðmundsd., UMFK 45,4 50 m. ba\sund 1{arla: sek. 1. Davíð Valgarðsson, UMFK 37,1 2. Guðmundur Sigurðsson, UMFK 38,5 50 m. s\riðsund \venna: sek. 1. Jóhanna Sigurþórsdóttir, UMFK 39,1 2. Guðfinna Sigurþórsd., UMFK 40,2 3. Þorgerður Guðmundsd., UMFK 41,1 Keflavíkur 1960 4. Þórdís Guðlaugsdóttir, UMFK 41,5 5. Stefanía Guðjónsdóttir, UMFK 44,5 50 m. flugsund \arla: sek. 1. Steinþór Júlíusson, UMFK 34,6 2. Magnús Guðmundsson, KFK 34,9 3. Guðmundur Sigurðsson, UMFK 35,3 3x50 m. þrisund \arla: mín. 1. SveitUMFK 1:48,5 2. Bl. sveit úr UMFK og KFK 1:50,4 UNGLINGASUND 53(4 m. bringus. telpna (11 ára og yngri): sek. 1. Sigríður Harðardóttir, UMFK 31,2 2. Guðný Guðbjörnsdóttir, UMFK 31,5 3. Anna Marteinsdóttir, UMFK 33,8 4. Guðríður Emilsdóttir, UMFK 34,5 50 m. bringusund drengja: sek. 1. Sæmundur Pétursson, UMFK 43,5 2. Hlynur Tryggvason, UMFK 43,9 3. Finnur Óskarsson, KFK 50,0 4. Sævar Kristjánsson, UMFK 51,5 33l/3 m. bringus. drengja (11 ára og yngri): sek. 1. Gunnar Sigtryggsson, UMFK 30,2 2. Þór Magnússon, UMFK 32,7 3. Haraldur Magnússon, UMFK 34,6 4. Haukur Margeirsson, UMFK 34,7 5. Valur Margeirsson, UMFK 34,9 50 m. bringusund telpna: sek. 1. Guðrún Árnadóttir, UMFK 47,2 2. Auður Guðjónsdóttir, UMFK 47,4 3. Erna Guðlaugsdóttir, UMFK 52,1 4. Guðbjörg Sakaríasdóttir, UMFK 53,3 5. Hanna Karlsdóttir, UMFK 53,6 33/ m. s\riðs. drengja (11 ára og yngri): sek. 1. Gunnar Sigtryggsson, UMFK 24,7 2. Haukur Margeirsson, UMFK 27,0 3. Jóhannes Jóhannesson, UMFK 28,0 4. Guðmundur Magnússon, UMFK 28,3 5. Jón Axel Steindórsson, UMFK 29,5 50 m. s\riðsund telpna: sek. 1. Guðfinna Sigurþórsd., UMFK 38,0 2. Þorgerður Guðmundsd., UMFK 39,0 3. Þórdís Guðlaugsdóttir, UMFK 40,2 50 m. sl(riðsund drengja: sek. 1. Davíð Valgarðsson, UMFK 32,5 2. Sæmundur Pétursson, UMFK 36,3 3. Gunnar Sigtryggsson, UMFK 39,6 H. G. Jóhanna. Sveit gagnfræða- skóla Keflavíkur, sem sigraði í kvennasundinu. Talið frá vinstri: Margrét Ragnars- dóttir, Bjarnfríður Jóhannesdóttir, Þórdís Guðjónsd., Guðfinna Sigur- þórsdóttir, Sigur- björg Gunnarsdó, Þórdís Karlsdóttir, Elín Sigurðardóttir, Ólöf Asgeirsdóttir, Inga Magnúsdóttir og Sigríður Olafsd.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.